Rose hafði betur gegn Stenson og tók gullið í Ríó Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. ágúst 2016 19:30 Breski kylfingurinn Justin Rose stóð uppi sem sigurvegari eftir stórskemmtilega baráttu gegn Henrik Stensson á lokahring Ólympíuleikanna í Ríó en þetta var í fyrsta sinn í 112 ár sem leikið var í golfi á Ólympíuleikunum. Rose sem náði forskotinu fyrir lokadaginn var tólf höggum undir pari með eins höggs forskot á Henrik Stenson frá Svíþjóð en Marcus Fraser frá Ástralíu var ekki langt undan á níu höggum undir pari. Rose lék á fjórum höggum undir pari lokahringinn en kylfingarnir voru jafnir á fimmtán höggum undir pari fyrir lokaholuna í dag. Sá sænski lenti í því að þurfa að þrípútta og sætta sig við skolla. Á sama tíma fór innáhögg Justin Rose alveg upp að holunni og gerði það að verkum að hann átti aðeins stutt pútt fyrir fugli og fyrir sigrinum. Setti hann það ofaní og tryggði sér sigurinn með tveggja högga forskoti og varð um leið fyrsti Bretinn sem vinnur gullverðlaun í golfi á Ólympíuleikunum. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Breski kylfingurinn Justin Rose stóð uppi sem sigurvegari eftir stórskemmtilega baráttu gegn Henrik Stensson á lokahring Ólympíuleikanna í Ríó en þetta var í fyrsta sinn í 112 ár sem leikið var í golfi á Ólympíuleikunum. Rose sem náði forskotinu fyrir lokadaginn var tólf höggum undir pari með eins höggs forskot á Henrik Stenson frá Svíþjóð en Marcus Fraser frá Ástralíu var ekki langt undan á níu höggum undir pari. Rose lék á fjórum höggum undir pari lokahringinn en kylfingarnir voru jafnir á fimmtán höggum undir pari fyrir lokaholuna í dag. Sá sænski lenti í því að þurfa að þrípútta og sætta sig við skolla. Á sama tíma fór innáhögg Justin Rose alveg upp að holunni og gerði það að verkum að hann átti aðeins stutt pútt fyrir fugli og fyrir sigrinum. Setti hann það ofaní og tryggði sér sigurinn með tveggja högga forskoti og varð um leið fyrsti Bretinn sem vinnur gullverðlaun í golfi á Ólympíuleikunum.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira