Hóta að loka himninum yfir Suður-Kínahafi Samúel Karl Ólason skrifar 13. júlí 2016 11:44 Yfirvöld í Kína sögðu í dag að þeir hefðu rétt á því að koma upp lofvarnarsvæði yfir Suður-Kínahafi. Þrátt fyrir úrskurð Alþjóðagerðardómstólsins í gær um að Kína ætti ekki tilkall til hafsvæðisins. Kína hefur eignað sér um 90 prósent Suður-Kyrrahafs á grunni korts frá 1947.Liu Zhenmin, aðstoðarutanríkisráðherra Kína, sagði að úrskurður gerðardómstólsins hefði engin áhrif á fullveldi Kína yfir hafsvæðinu. Á blaðamannafundi í morgun sagði hann einnig að ef loftvarnarsvæði yrði komið upp þyrftu allar flugvélar sem færu um svæðið að tilkynna ferðina til yfirvalda í Kína áður.„Ef öryggi okkar er ógnað, höfum við auðvitað réttinn til þess að koma því upp. Við vonumst til þess að aðrar þjóðir noti ekki tækifærið til að ógna Kína og vinni þess í stað með Kína til að standa vörð um frið og stöðugleika í Suður-Kínahafi, svo deilurnar endi ekki í átökum.“Sjá einnig: Kína á ekki tilkall til eyjanna í Suður-KínahafiLiu sakaði Filippseyjar, sem höfðuð málið gegn Kína, um að valda deilum í Suður-Kínahafi. Hann sagði að það myndi borga sig fyrir yfirvöld þar að eiga í samstarfi við Kína. Sex þjóðir gera tilkall til mismunandi hluta svæðisins. Rík fiskimið eru á svæðinu og talið er að þar sé einnig að finna auðlindir eins og olíu. Um fimm billjónir dala virði af vörum eru fluttar um Suður-Kínahaf á ári hverju. Það samsvarar um 610 billjónum króna.Hér má heyra Bjarna Má Magnússon, doktor í hafrétti, ræða um hvað deilan í Suður-Kínahafi snýst í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Kína á ekki tilkall til eyjanna í Suður-Kínahafi Filippseyjar unnu milliríkjadómsmál gegn Kína um yfirráð á Suður-Kínahafi. Kínversk stjórnvöld segjast þó ekki taka neitt mark á úrskurði gerðardómsins. 13. júlí 2016 06:00 Taugatitringur á mörkuðum vegna Suður-Kínahafs Mikil óvissa er hjá fyritækjum í skipaflutningum og olíuvinnslu vegna aukinnar spennu á svæðinu. 12. júlí 2016 14:07 Kveða upp úrskurð í málefnum Suður-Kínahafs í dag Kínverjar hafa hinsvegar neitað að viðurkenna yfirvald dómstólsins og því ekki ljóst hvort úrskurðurinn muni breyta miklu. 12. júlí 2016 07:49 Kína á ekki sögulegan yfirráðarétt Alþjóðagerðardómurinn í Haag í Hollandi segir Kína ekki eiga yfirráðarétt yfir 90 prósentum Suður-Kínahafs. 12. júlí 2016 10:30 Kínverjar senda Bandaríkjunum tóninn Þann 12. júlí mun Alþjóðlegi hafréttardómstóllinn í Hauge fella úrskurð í máli Filippseyja gegn Kína vegna Suður-Kínahafs. 7. júlí 2016 11:15 Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Fleiri fréttir Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Sjá meira
Yfirvöld í Kína sögðu í dag að þeir hefðu rétt á því að koma upp lofvarnarsvæði yfir Suður-Kínahafi. Þrátt fyrir úrskurð Alþjóðagerðardómstólsins í gær um að Kína ætti ekki tilkall til hafsvæðisins. Kína hefur eignað sér um 90 prósent Suður-Kyrrahafs á grunni korts frá 1947.Liu Zhenmin, aðstoðarutanríkisráðherra Kína, sagði að úrskurður gerðardómstólsins hefði engin áhrif á fullveldi Kína yfir hafsvæðinu. Á blaðamannafundi í morgun sagði hann einnig að ef loftvarnarsvæði yrði komið upp þyrftu allar flugvélar sem færu um svæðið að tilkynna ferðina til yfirvalda í Kína áður.„Ef öryggi okkar er ógnað, höfum við auðvitað réttinn til þess að koma því upp. Við vonumst til þess að aðrar þjóðir noti ekki tækifærið til að ógna Kína og vinni þess í stað með Kína til að standa vörð um frið og stöðugleika í Suður-Kínahafi, svo deilurnar endi ekki í átökum.“Sjá einnig: Kína á ekki tilkall til eyjanna í Suður-KínahafiLiu sakaði Filippseyjar, sem höfðuð málið gegn Kína, um að valda deilum í Suður-Kínahafi. Hann sagði að það myndi borga sig fyrir yfirvöld þar að eiga í samstarfi við Kína. Sex þjóðir gera tilkall til mismunandi hluta svæðisins. Rík fiskimið eru á svæðinu og talið er að þar sé einnig að finna auðlindir eins og olíu. Um fimm billjónir dala virði af vörum eru fluttar um Suður-Kínahaf á ári hverju. Það samsvarar um 610 billjónum króna.Hér má heyra Bjarna Má Magnússon, doktor í hafrétti, ræða um hvað deilan í Suður-Kínahafi snýst í Bítinu á Bylgjunni í morgun.
Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Kína á ekki tilkall til eyjanna í Suður-Kínahafi Filippseyjar unnu milliríkjadómsmál gegn Kína um yfirráð á Suður-Kínahafi. Kínversk stjórnvöld segjast þó ekki taka neitt mark á úrskurði gerðardómsins. 13. júlí 2016 06:00 Taugatitringur á mörkuðum vegna Suður-Kínahafs Mikil óvissa er hjá fyritækjum í skipaflutningum og olíuvinnslu vegna aukinnar spennu á svæðinu. 12. júlí 2016 14:07 Kveða upp úrskurð í málefnum Suður-Kínahafs í dag Kínverjar hafa hinsvegar neitað að viðurkenna yfirvald dómstólsins og því ekki ljóst hvort úrskurðurinn muni breyta miklu. 12. júlí 2016 07:49 Kína á ekki sögulegan yfirráðarétt Alþjóðagerðardómurinn í Haag í Hollandi segir Kína ekki eiga yfirráðarétt yfir 90 prósentum Suður-Kínahafs. 12. júlí 2016 10:30 Kínverjar senda Bandaríkjunum tóninn Þann 12. júlí mun Alþjóðlegi hafréttardómstóllinn í Hauge fella úrskurð í máli Filippseyja gegn Kína vegna Suður-Kínahafs. 7. júlí 2016 11:15 Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Fleiri fréttir Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Sjá meira
Kína á ekki tilkall til eyjanna í Suður-Kínahafi Filippseyjar unnu milliríkjadómsmál gegn Kína um yfirráð á Suður-Kínahafi. Kínversk stjórnvöld segjast þó ekki taka neitt mark á úrskurði gerðardómsins. 13. júlí 2016 06:00
Taugatitringur á mörkuðum vegna Suður-Kínahafs Mikil óvissa er hjá fyritækjum í skipaflutningum og olíuvinnslu vegna aukinnar spennu á svæðinu. 12. júlí 2016 14:07
Kveða upp úrskurð í málefnum Suður-Kínahafs í dag Kínverjar hafa hinsvegar neitað að viðurkenna yfirvald dómstólsins og því ekki ljóst hvort úrskurðurinn muni breyta miklu. 12. júlí 2016 07:49
Kína á ekki sögulegan yfirráðarétt Alþjóðagerðardómurinn í Haag í Hollandi segir Kína ekki eiga yfirráðarétt yfir 90 prósentum Suður-Kínahafs. 12. júlí 2016 10:30
Kínverjar senda Bandaríkjunum tóninn Þann 12. júlí mun Alþjóðlegi hafréttardómstóllinn í Hauge fella úrskurð í máli Filippseyja gegn Kína vegna Suður-Kínahafs. 7. júlí 2016 11:15