Engir stuðningsmenn á tveimur lykilleikjum karlalandsliðsins á útivelli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júlí 2016 17:21 Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson eftir síðustu heimsókn til Króatíu, í umspili fyrir HM 2014. Þá taldi sá fyrrnefndi sig hafa spilað sinn síðasta landsleik. Sú reyndist aldeilis ekki raunin. Mynd/Vilhelm Færri Íslendingar komust að en vildu í tilfelli landsleikja íslenska karlalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar vegna skorts á miðum. Enginn mun geta orðið sér út um miða á fyrstu tvo leiki liðsins á útivelli í undankeppni HM í haust þegar leikið verður gegn Úkraínu og Króatíu. Ástæðan er sú að báðir leikirnir munu fara fram fyrir luktum dyrum. Flautað verður til leiks í undankeppni HM í september en Ísland spilar í I-riðli. Óhætt er að segja að riðlarnir hafi verið meira spennandi en um afar sterkan riðil er að ræða. Í sex þjóða riðli má finna fjórar þjóðir sem spiluðu á Evrópumótinu í Frakklandi. Til viðbótar við Króatíu, Úkraínu og Ísland eru Tyrkir líka í riðlinum. Hinar tvær þjóðirnar eru Finnland og Kósóvó. Fyrsti leikur Íslands er á útivelli gegn Úkraínu 5. september. Leikið verður fyrir luktum dyrum en um refsingu er að ræða vegna hegðunar stuðningsmanna landsliðs Úkraínu. Sömu sögu er að segja um Króatíu sem þurfa að spila tvo fyrstu heimaleikina fyrir luktum dyrum, vegna óláta stuðningsmanna. Sá síðari er gegn Íslandi 12. nóvember. Í millitíðinni spilar Ísland heimaleiki gegn Finnum 6. október og Tyrkjum 9. október. „Það verður mikil breyting fyrir leikmennina að fara úr 80 þúsund manna velli yfir í tóman völl,“ sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, í Akraborginni í dag. Hægt er að hlusta á viðtalið við Klöru að neðan en þar ræðir hún einnig um miðasölumál. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Færri Íslendingar komust að en vildu í tilfelli landsleikja íslenska karlalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar vegna skorts á miðum. Enginn mun geta orðið sér út um miða á fyrstu tvo leiki liðsins á útivelli í undankeppni HM í haust þegar leikið verður gegn Úkraínu og Króatíu. Ástæðan er sú að báðir leikirnir munu fara fram fyrir luktum dyrum. Flautað verður til leiks í undankeppni HM í september en Ísland spilar í I-riðli. Óhætt er að segja að riðlarnir hafi verið meira spennandi en um afar sterkan riðil er að ræða. Í sex þjóða riðli má finna fjórar þjóðir sem spiluðu á Evrópumótinu í Frakklandi. Til viðbótar við Króatíu, Úkraínu og Ísland eru Tyrkir líka í riðlinum. Hinar tvær þjóðirnar eru Finnland og Kósóvó. Fyrsti leikur Íslands er á útivelli gegn Úkraínu 5. september. Leikið verður fyrir luktum dyrum en um refsingu er að ræða vegna hegðunar stuðningsmanna landsliðs Úkraínu. Sömu sögu er að segja um Króatíu sem þurfa að spila tvo fyrstu heimaleikina fyrir luktum dyrum, vegna óláta stuðningsmanna. Sá síðari er gegn Íslandi 12. nóvember. Í millitíðinni spilar Ísland heimaleiki gegn Finnum 6. október og Tyrkjum 9. október. „Það verður mikil breyting fyrir leikmennina að fara úr 80 þúsund manna velli yfir í tóman völl,“ sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, í Akraborginni í dag. Hægt er að hlusta á viðtalið við Klöru að neðan en þar ræðir hún einnig um miðasölumál.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira