Líklegt byrjunarlið Englands gegn Íslandi: Sturridge kemur inn Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júní 2016 12:38 Daniel Sturridge er líklegur í byrjunarliðið. vísir/getty Ísland mætir Englandi annað kvöld í 16 liða úrslitum EM 2016 í fótbolta en þetta verður fyrsti mótsleikur liðanna í sögunni. England hafnaði í öðru sæti B-riðils en því mistókst að vinna riðilinn þegar það gerði markalaust jafntefli við Slóvakíu í lokaumferð riðlakeppninnar. Ísland hafnaði í öðru sæti F-riðils eftir dramatískan sigur á Austurríki í lokaleik. Íslensku þjóðina hlakkar mikið til að sjá strákana okkar kljást við stjörnunar úr ensku úrvalsdeildinni og eru margir að velta því fyrir sér hvernig byrjunarliðið verður. Samkvæmt þeim ensku blaðamönnum sem Vísir ræddi við í fjölmiðlaaðstöðu Allianz Riviera-vallarins í Nice í dag dag verður ein breyting á liðinu sem England stillti upp í fyrstu tveimur leikjunum. Daniel Sturridge kemur á vinstri kantinn fyrir Raheem Sterling en Adam Lallana heldur sæti sínu og Harry Kane verður frammi. Eric Dier og Dele Alli verða á miðjunni ásamt fyrirliðanum Wayne Rooney, í vörninni verða Walker, Cahill, Smalling og Rose og Joe Hart í markinu. Þetta er vitaskuld ekki 100 prósent staðfest lið en Raheem Sterling hefur ekki spilað vel á mótinu og telja flestir blaðamennirnir sem mættir eru til Nice að Sturridge byrji leikinn en hann var í byrjunarliðinu gegn Slóvakíu í lokaumferðinni.Líklegt byrjunarlið Englands: Joe Hart - Kyle Walker, Gary Cahill, Chris Smalling, Danny Rose - Eric Dier, Dele Alli, Wayne Rooney - Adam Lallana, Daniel Sturridge, Harry Kane.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði: Gylfi er ekki með neinar lúxusafsakanir Jón Daði Böðvarsson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands en hann hefur átt flott Evrópumót og skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Austurríki í lokaumferð riðlakeppninnar. 26. júní 2016 12:00 EM dagbók: Besta úr báðum heimum Uppskriftin er til staðar hjá íslenska landsliðinu. 26. júní 2016 10:00 EM í dag: Franskir trukkabílstjórar og nýr forseti Strákarnir hafa verið ferskari en sjaldan hressari þegar sjö tíma rútuferð til Nice er hálfnuð. 26. júní 2016 09:00 Hemmi Hreiðars með pistil í Mail on Sunday: Passið ykkur England Hermann Hreiðarsson, núverandi þjálfari Fylkis í Pepsi-deildinni lék á sínum tíma 89 landsleiki fyrir Ísland og 332 leiki í ensku úrvalsdeildinni. 26. júní 2016 10:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Ísland mætir Englandi annað kvöld í 16 liða úrslitum EM 2016 í fótbolta en þetta verður fyrsti mótsleikur liðanna í sögunni. England hafnaði í öðru sæti B-riðils en því mistókst að vinna riðilinn þegar það gerði markalaust jafntefli við Slóvakíu í lokaumferð riðlakeppninnar. Ísland hafnaði í öðru sæti F-riðils eftir dramatískan sigur á Austurríki í lokaleik. Íslensku þjóðina hlakkar mikið til að sjá strákana okkar kljást við stjörnunar úr ensku úrvalsdeildinni og eru margir að velta því fyrir sér hvernig byrjunarliðið verður. Samkvæmt þeim ensku blaðamönnum sem Vísir ræddi við í fjölmiðlaaðstöðu Allianz Riviera-vallarins í Nice í dag dag verður ein breyting á liðinu sem England stillti upp í fyrstu tveimur leikjunum. Daniel Sturridge kemur á vinstri kantinn fyrir Raheem Sterling en Adam Lallana heldur sæti sínu og Harry Kane verður frammi. Eric Dier og Dele Alli verða á miðjunni ásamt fyrirliðanum Wayne Rooney, í vörninni verða Walker, Cahill, Smalling og Rose og Joe Hart í markinu. Þetta er vitaskuld ekki 100 prósent staðfest lið en Raheem Sterling hefur ekki spilað vel á mótinu og telja flestir blaðamennirnir sem mættir eru til Nice að Sturridge byrji leikinn en hann var í byrjunarliðinu gegn Slóvakíu í lokaumferðinni.Líklegt byrjunarlið Englands: Joe Hart - Kyle Walker, Gary Cahill, Chris Smalling, Danny Rose - Eric Dier, Dele Alli, Wayne Rooney - Adam Lallana, Daniel Sturridge, Harry Kane.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði: Gylfi er ekki með neinar lúxusafsakanir Jón Daði Böðvarsson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands en hann hefur átt flott Evrópumót og skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Austurríki í lokaumferð riðlakeppninnar. 26. júní 2016 12:00 EM dagbók: Besta úr báðum heimum Uppskriftin er til staðar hjá íslenska landsliðinu. 26. júní 2016 10:00 EM í dag: Franskir trukkabílstjórar og nýr forseti Strákarnir hafa verið ferskari en sjaldan hressari þegar sjö tíma rútuferð til Nice er hálfnuð. 26. júní 2016 09:00 Hemmi Hreiðars með pistil í Mail on Sunday: Passið ykkur England Hermann Hreiðarsson, núverandi þjálfari Fylkis í Pepsi-deildinni lék á sínum tíma 89 landsleiki fyrir Ísland og 332 leiki í ensku úrvalsdeildinni. 26. júní 2016 10:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Jón Daði: Gylfi er ekki með neinar lúxusafsakanir Jón Daði Böðvarsson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands en hann hefur átt flott Evrópumót og skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Austurríki í lokaumferð riðlakeppninnar. 26. júní 2016 12:00
EM dagbók: Besta úr báðum heimum Uppskriftin er til staðar hjá íslenska landsliðinu. 26. júní 2016 10:00
EM í dag: Franskir trukkabílstjórar og nýr forseti Strákarnir hafa verið ferskari en sjaldan hressari þegar sjö tíma rútuferð til Nice er hálfnuð. 26. júní 2016 09:00
Hemmi Hreiðars með pistil í Mail on Sunday: Passið ykkur England Hermann Hreiðarsson, núverandi þjálfari Fylkis í Pepsi-deildinni lék á sínum tíma 89 landsleiki fyrir Ísland og 332 leiki í ensku úrvalsdeildinni. 26. júní 2016 10:30