Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á áður en þeir stigu upp í flugvélina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 14:49 Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu eru komnir til Frakklands ásamt starfsliði KSÍ þar sem að íslenska liðið mun taka þátt í Evrópukeppni landsliða ásamt 23 öðrum þjóðum. Strákarnir fóru af stað frá Hótel Hilton í morgun, jakkafataklæddir og flottir, tilbúnir. Hvert skref sem þeir taka úr þessu verður sögulegt enda litla Ísland aldrei verið áður á stærsta sviðinu í evrópskum fótbolta. Áður en íslensku hópurinn gekk um borð í Icelandair flugvélina, sem var sérstaklega merkt íslenska landsliðinu, fékk hópurinn að horfa á skemmtilegt kveðjumyndband frá fjölskyldumeðlimum, vinum og öðrum skemmtilegum Íslendingum sem óskuðu þeim góðs gengis á EM. Fyndnin, fjörið, frumleikinn og fíflalætin fengu að njóta sín hjá mörgum í þessu myndbandi sem kveikti eflaust enn meira undir þjóðarstolti strákanna okkar sem vita að þeir eru með eina þjóð á bak við sig á Evrópumótinu í Frakklandi. Það er hægt að sjá þetta skemmtilega myndband í spilaranum hér fyrir ofan en það var Íslenska auglýsingastofan sem lét gera myndbandið fyrir Icelandair. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. 7. júní 2016 13:45 Strákarnir kvöddu í stífpressuðum jakkafötum | Myndir Íslenska karlalandsliðið fór frá landinu til Frakklands í morgun. 7. júní 2016 11:04 Var staddur í fríi í Mónakó þegar hann komst í rússneska landsliðið á EM Sumarfrí rússneska miðjumannsins Artur Yusupov endaði með óvæntum hætti þegar kappinn var kallaður inn í rússneska landsliðið fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst á föstudaginn kemur. 7. júní 2016 10:30 Strákarnir farnir í loftið Góða ferð! 7. júní 2016 11:39 Ísland í flottari búningum en England, Spánn og Brasilía Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. 7. júní 2016 10:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Sjá meira
Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu eru komnir til Frakklands ásamt starfsliði KSÍ þar sem að íslenska liðið mun taka þátt í Evrópukeppni landsliða ásamt 23 öðrum þjóðum. Strákarnir fóru af stað frá Hótel Hilton í morgun, jakkafataklæddir og flottir, tilbúnir. Hvert skref sem þeir taka úr þessu verður sögulegt enda litla Ísland aldrei verið áður á stærsta sviðinu í evrópskum fótbolta. Áður en íslensku hópurinn gekk um borð í Icelandair flugvélina, sem var sérstaklega merkt íslenska landsliðinu, fékk hópurinn að horfa á skemmtilegt kveðjumyndband frá fjölskyldumeðlimum, vinum og öðrum skemmtilegum Íslendingum sem óskuðu þeim góðs gengis á EM. Fyndnin, fjörið, frumleikinn og fíflalætin fengu að njóta sín hjá mörgum í þessu myndbandi sem kveikti eflaust enn meira undir þjóðarstolti strákanna okkar sem vita að þeir eru með eina þjóð á bak við sig á Evrópumótinu í Frakklandi. Það er hægt að sjá þetta skemmtilega myndband í spilaranum hér fyrir ofan en það var Íslenska auglýsingastofan sem lét gera myndbandið fyrir Icelandair.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. 7. júní 2016 13:45 Strákarnir kvöddu í stífpressuðum jakkafötum | Myndir Íslenska karlalandsliðið fór frá landinu til Frakklands í morgun. 7. júní 2016 11:04 Var staddur í fríi í Mónakó þegar hann komst í rússneska landsliðið á EM Sumarfrí rússneska miðjumannsins Artur Yusupov endaði með óvæntum hætti þegar kappinn var kallaður inn í rússneska landsliðið fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst á föstudaginn kemur. 7. júní 2016 10:30 Strákarnir farnir í loftið Góða ferð! 7. júní 2016 11:39 Ísland í flottari búningum en England, Spánn og Brasilía Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. 7. júní 2016 10:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Sjá meira
Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. 7. júní 2016 13:45
Strákarnir kvöddu í stífpressuðum jakkafötum | Myndir Íslenska karlalandsliðið fór frá landinu til Frakklands í morgun. 7. júní 2016 11:04
Var staddur í fríi í Mónakó þegar hann komst í rússneska landsliðið á EM Sumarfrí rússneska miðjumannsins Artur Yusupov endaði með óvæntum hætti þegar kappinn var kallaður inn í rússneska landsliðið fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst á föstudaginn kemur. 7. júní 2016 10:30
Ísland í flottari búningum en England, Spánn og Brasilía Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. 7. júní 2016 10:00