Hóta verkfalli og ætla ekki á ÓL í Ríó vegna launamunar kynjanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. maí 2016 11:30 Heimsmeistararnir mæta kannski ekki til Ríó. vísir/getty Heimsmeistaralið Bandaríkjanna í knattspyrnu kvenna hótar því að fara í verkfall og mæta ekki á Ólympíuleikana í Ríó vegna launamunar kynjanna hjá bandaríska knattspyrnusambandinu. Sky Sports greinir frá. Liðið er búið að biðja um leyfi alríkisdómara í Bandaríkjunum til að fara í verkfall en Ólympíuleikarnir í Ríó í Brasilíu hefjast eftir tvo mánuði. Leikmenn kvennaliðsins segja að launamunurinn sé ósanngjarn og stendur bandaríska þingið með heimsmeisturunum. Kallað var eftir því í þingsal vestanhafs á þriðjudaginn að bandaríska knattspyrnusambandið bindi samstundis enda á þennan launamun og að það komi fram við alla íþróttamenn sína af virðingu. Stelpurnar segja að þær fá 2.400-3.380 dali (300.000-422.000 krónur) fyrir hvern landsleik en strákarnir fá 4.260-12.000 dali (532.000-1.500.000 króna). Bandaríska kvennalandsliðið er ríkjandi heimsmeistari en það vann sinn þriðja heimsmeistaratitil á HM í Kanada á síðasta ári. Það hefur fengið verðlaun á hverju einasta heimsmeistaramóti síðan HM kvenna byrjaði árið 1991. Bandaríkin eru enn fremur fjórfaldir Ólympíumeistarar kvenna og eru ríkjandi Ólympíumeistarar. Bandarísku stelpurnar eru efstar á heimslista FIFA á meðan strákarnir eru í 29. sæti og hafa aldrei komist lengra á HM en í átta liða úrslit. Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira
Heimsmeistaralið Bandaríkjanna í knattspyrnu kvenna hótar því að fara í verkfall og mæta ekki á Ólympíuleikana í Ríó vegna launamunar kynjanna hjá bandaríska knattspyrnusambandinu. Sky Sports greinir frá. Liðið er búið að biðja um leyfi alríkisdómara í Bandaríkjunum til að fara í verkfall en Ólympíuleikarnir í Ríó í Brasilíu hefjast eftir tvo mánuði. Leikmenn kvennaliðsins segja að launamunurinn sé ósanngjarn og stendur bandaríska þingið með heimsmeisturunum. Kallað var eftir því í þingsal vestanhafs á þriðjudaginn að bandaríska knattspyrnusambandið bindi samstundis enda á þennan launamun og að það komi fram við alla íþróttamenn sína af virðingu. Stelpurnar segja að þær fá 2.400-3.380 dali (300.000-422.000 krónur) fyrir hvern landsleik en strákarnir fá 4.260-12.000 dali (532.000-1.500.000 króna). Bandaríska kvennalandsliðið er ríkjandi heimsmeistari en það vann sinn þriðja heimsmeistaratitil á HM í Kanada á síðasta ári. Það hefur fengið verðlaun á hverju einasta heimsmeistaramóti síðan HM kvenna byrjaði árið 1991. Bandaríkin eru enn fremur fjórfaldir Ólympíumeistarar kvenna og eru ríkjandi Ólympíumeistarar. Bandarísku stelpurnar eru efstar á heimslista FIFA á meðan strákarnir eru í 29. sæti og hafa aldrei komist lengra á HM en í átta liða úrslit.
Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira