Red Bull brýnir hornin í Mónakó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. maí 2016 00:00 Daniel Ricciardo var fljótastur á æfingum í Mónakó. Vísir/Getty Lewis Hamilton varð fljótastur á Mercedes á fyrri æfingunni fyrir Mónakó kappaksturinn í gær, Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. Nico Rosberg varð annar á fyrri æfingunni á Mercedes og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Red Bull kom sér í fjórða og fimmta sæti. Felipe Massa lenti í árekstri við varnarvegg í Ste Devote beygjunni og var sýndar öryggisbíll brúkaður. Sýndar öryggisbíllinn var aftur kallaður út þegar Esteban Gutierrez á Haas lenti í bilun. Ricciardo var fljótastur á seinni æfingu gærdagsins. Red Bull bíllinn var ógnar fljótur á götum Mónakó. Ricciardo var fjórum tíundu fljótari en ráspólstími síðasta árs. Ricciardo var jafnframt sex tíundu á undan næsta manni, Hamilton og níu tíundu úr sekúndu á undan Rosberg sem var þriðji. Max Verstappen á Red Bull var fjórði. Á eftir Verstappen kom Toro Rosso tvíeykið og þar á eftir Kimi Raikkonen á Ferrari. Williams bíllinn hentar ekki vel á þröngum götum Mónakó, Valtteri Bottas varð 14. og Felipe Massa 16. á seinni æfingunni. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Kvyat: Ég hefði náð í fleiri stig en Ricciardo Daniil Kvyat telur að hann hefði haft betur í baráttunni við fyrrum liðsfélaga sinn, Daniel Ricciardo ef hann hefði fengið að klára tímabilið hjá Red Bull. 25. maí 2016 08:45 Hamilton og Rosberg hreinsa loftið Lewis Hamilton segir að loftið sé hreint eftir samræður við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Ætla má að mikil spenna hafi skapast á milli ökumannanna eftir árekstur þeirra í spænska kappakstrinum. 26. maí 2016 11:30 Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15. maí 2016 13:35 Dennis: Það verður McLaren sem veltir Mercedes úr sessi McLaren mun vinna heimsmeistarakeppni bílasmiða áður en einhverjum öðrum keppinauti Mercedes mun takast það, samkvæmt framkvæmdastjóra McLaren, Ron Dennis. 23. maí 2016 22:30 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton varð fljótastur á Mercedes á fyrri æfingunni fyrir Mónakó kappaksturinn í gær, Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. Nico Rosberg varð annar á fyrri æfingunni á Mercedes og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Red Bull kom sér í fjórða og fimmta sæti. Felipe Massa lenti í árekstri við varnarvegg í Ste Devote beygjunni og var sýndar öryggisbíll brúkaður. Sýndar öryggisbíllinn var aftur kallaður út þegar Esteban Gutierrez á Haas lenti í bilun. Ricciardo var fljótastur á seinni æfingu gærdagsins. Red Bull bíllinn var ógnar fljótur á götum Mónakó. Ricciardo var fjórum tíundu fljótari en ráspólstími síðasta árs. Ricciardo var jafnframt sex tíundu á undan næsta manni, Hamilton og níu tíundu úr sekúndu á undan Rosberg sem var þriðji. Max Verstappen á Red Bull var fjórði. Á eftir Verstappen kom Toro Rosso tvíeykið og þar á eftir Kimi Raikkonen á Ferrari. Williams bíllinn hentar ekki vel á þröngum götum Mónakó, Valtteri Bottas varð 14. og Felipe Massa 16. á seinni æfingunni. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Kvyat: Ég hefði náð í fleiri stig en Ricciardo Daniil Kvyat telur að hann hefði haft betur í baráttunni við fyrrum liðsfélaga sinn, Daniel Ricciardo ef hann hefði fengið að klára tímabilið hjá Red Bull. 25. maí 2016 08:45 Hamilton og Rosberg hreinsa loftið Lewis Hamilton segir að loftið sé hreint eftir samræður við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Ætla má að mikil spenna hafi skapast á milli ökumannanna eftir árekstur þeirra í spænska kappakstrinum. 26. maí 2016 11:30 Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15. maí 2016 13:35 Dennis: Það verður McLaren sem veltir Mercedes úr sessi McLaren mun vinna heimsmeistarakeppni bílasmiða áður en einhverjum öðrum keppinauti Mercedes mun takast það, samkvæmt framkvæmdastjóra McLaren, Ron Dennis. 23. maí 2016 22:30 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Kvyat: Ég hefði náð í fleiri stig en Ricciardo Daniil Kvyat telur að hann hefði haft betur í baráttunni við fyrrum liðsfélaga sinn, Daniel Ricciardo ef hann hefði fengið að klára tímabilið hjá Red Bull. 25. maí 2016 08:45
Hamilton og Rosberg hreinsa loftið Lewis Hamilton segir að loftið sé hreint eftir samræður við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Ætla má að mikil spenna hafi skapast á milli ökumannanna eftir árekstur þeirra í spænska kappakstrinum. 26. maí 2016 11:30
Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15. maí 2016 13:35
Dennis: Það verður McLaren sem veltir Mercedes úr sessi McLaren mun vinna heimsmeistarakeppni bílasmiða áður en einhverjum öðrum keppinauti Mercedes mun takast það, samkvæmt framkvæmdastjóra McLaren, Ron Dennis. 23. maí 2016 22:30