Fyrsta flokks hádegi fyrir þá sem eru á leið á EM í Frakklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2016 16:45 Íslendingar ætla að fjölmenna til Frakklands. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi í sumar eins og flestir vita og að sjálfsögðu eru margir Íslendingar á leiðinni til Frakklands í næsta mánuði til að styðja við bakið á strákunum okkar. Það verða því margir Íslendingar á götum Marseille, Saint-Etienne og Saint-Denis-Paris í júní og Knattspyrnusamband Íslands fékk því Frakka til að segja Íslendingum frá þessum þremur borgum sem munu hýsa leiki Íslands í riðlakeppninni á EM 2016. KSÍ ætlar nefnilega að bjóða upp á Súpufund í höfuðstöðvum KSÍ milli klukkan tólf og eitt í morgun. Gerard Lemarquis mun halda þar fyrirlestur um umræddar þrjár borgir en þar fjallar hann um sögu leikvallanna í þessum borgum, um borgirnar sjálfar og um áhugaverða staði í nágrenninu. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni. Gérard Lemarquis, sem er kennari og fréttaritari, hefur verið búsettur á Íslandi í rúmlega 40 ár og kennt frönsku bæði í Menntaskólanum við Hamrahlíð og Háskóla Íslands. Hann er eftirsóttur fyrirlesari og hefur haldið mörg vinsæl námskeið um Frakkland hjá Endurmenntun HÍ. Viðburðurinn er tilvalinn fyrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem hafa tryggt sér miða á leiki liðsins í Frakklandi. Ísland mætir Portúgal í Saint-Étienne 14. júní, spilar við Ungverkaland í Marseille 18. júní og mætir loks Austurríki í Saint-Denis-Paris 22. júní. KSÍ býður upp á súpu og brauð á fyrirlestri Lemarquis og eru allir velkomnir en aðgangur ókeypis. Þeir sem ætla að koma þurfa samt að tilkynna þátttöku með því að senda tölvupóst á á dagur@ksi.is eða arnarbill@ksi.is.Vísir/Vilhelm EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Fleiri fréttir Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Í beinni: Fiorentina - Juventus | Gerir Albert gömlu konunni grikk? Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi í sumar eins og flestir vita og að sjálfsögðu eru margir Íslendingar á leiðinni til Frakklands í næsta mánuði til að styðja við bakið á strákunum okkar. Það verða því margir Íslendingar á götum Marseille, Saint-Etienne og Saint-Denis-Paris í júní og Knattspyrnusamband Íslands fékk því Frakka til að segja Íslendingum frá þessum þremur borgum sem munu hýsa leiki Íslands í riðlakeppninni á EM 2016. KSÍ ætlar nefnilega að bjóða upp á Súpufund í höfuðstöðvum KSÍ milli klukkan tólf og eitt í morgun. Gerard Lemarquis mun halda þar fyrirlestur um umræddar þrjár borgir en þar fjallar hann um sögu leikvallanna í þessum borgum, um borgirnar sjálfar og um áhugaverða staði í nágrenninu. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni. Gérard Lemarquis, sem er kennari og fréttaritari, hefur verið búsettur á Íslandi í rúmlega 40 ár og kennt frönsku bæði í Menntaskólanum við Hamrahlíð og Háskóla Íslands. Hann er eftirsóttur fyrirlesari og hefur haldið mörg vinsæl námskeið um Frakkland hjá Endurmenntun HÍ. Viðburðurinn er tilvalinn fyrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem hafa tryggt sér miða á leiki liðsins í Frakklandi. Ísland mætir Portúgal í Saint-Étienne 14. júní, spilar við Ungverkaland í Marseille 18. júní og mætir loks Austurríki í Saint-Denis-Paris 22. júní. KSÍ býður upp á súpu og brauð á fyrirlestri Lemarquis og eru allir velkomnir en aðgangur ókeypis. Þeir sem ætla að koma þurfa samt að tilkynna þátttöku með því að senda tölvupóst á á dagur@ksi.is eða arnarbill@ksi.is.Vísir/Vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Fleiri fréttir Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Í beinni: Fiorentina - Juventus | Gerir Albert gömlu konunni grikk? Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Sjá meira