Hamilton: Ég náði hring þegar ég þurfti að virkilega að ná honum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. apríl 2016 07:00 Þrír hröðustu menn dagsins. Vísir/Getty Lewis Hamilton náði öðrum ráspólnum í röð i Bahrein í dag. þetta var einnig hans annar í Bahrein og hans 51. á Formúlu 1 ferlinum. Hringurinn var einnig sá fljótasti í sögunni á Bahrein brautinni. „Það er magnað að hugsa til þess að við séum orðnir fljótari en V10 bílarnir voru. Nico [Rosberg] var búinn að vera góður á öllum æfingum en ég náði hring þegar ég þurfti virkilega að ná honum,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna. „Það getur margt gerst hér og það er mikið sem gæti komið á óvart á morgun, keppnisáætlun gæti skipt sköpum. Þetta er sennilega sú keppni sem ráspól skiptir minnstu máli í,“ sagði Nico Rosberg eftir tímatökuna. „Þeir voru of fljótir í dag. Vonandi verður ræsingin á morgun svipuð og í Ástralíu, það væri mjög þægilegt. Keppnin á morgun er löng og það getur margt gerst,“ sagði Sebastian Vettel eftir tímatökuna. „Ég er ánægður með þetta, við bjuggumst ekki við að ná fimmta sæti. Æfingarnar hér voru ekki svo góðar svo tímatakan er óvæntur glaðningur. Mér líður eins og ég sé á ráspól því við eigum ekki möguleika á Mercedes og Ferrari svo fimmta er eins og ráspóll fyrir okkur. Það er skrýtið að fagna fimmta sæti en svona er það,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir fimmti á Red Bull bílnum á morgun.Valtteri Bottas á brautinni í dag.Vísir/Getty„Ég er ánægður með hringina mína í tímatökunni. Ég hefði viljað hafa nýja framvænginn og það er pínu skrýtið að ég sé á undan en annars erum við með reglur um hver fær nýja hlutinn þegar það er bara eitt eintak til. Ég hefði auðvitað vilja vera á undan Red Bull en svona er þetta. Nú þurfum við að vera á tánum og reyna að gera allt sem við getum til að vinna upp sæti á morgun,“ sagði Valtteri Bottas á Williams sem ræsir sjötti á morgun. „Ég get alls ekki kvartað yfir þessum úrslitum í minni fyrstu tímatöku. Að enda framar en Jenson [Button] kom aðeins á óvart en ég vissi að ég væri nálægt honum eftir æfingarnar,“ sagði Stoffel Vandoorne sem ræsir 12. fyrir McLaren. „Auðvitað er leiðinlegt að Fernando [Alonso] gat ekki keyrt. Við hefðum viljað fá að athuga stöðuna á honum í morgun en ekki á mánudaginn, því það getur margt breyst á fimm dögum,“ sagði Ron Dennis framkvæmdastjóri McLaren. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton náði ráspól í Bahrein Lewis Hamilton var fljótastur undir flóðljósunum í tíamtökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrein á morgun. Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 2. apríl 2016 15:47 Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Fernando Alonso mun ekki keppa í Formúlu 1 keppninni í Bahrein um helgina. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. 31. mars 2016 10:45 Wolff: Ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. 29. mars 2016 16:15 Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á föstudagsæfingum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fer fram í Bahrein um helgina. 1. apríl 2016 20:30 Alonso: Ég vildi aka þrátt fyrir sársaukann Fernando Alonso er rifbeinsbrotinn eftir harðan árekstur í síðustu Formúlu 1 keppni. Hann mun þess vegna ekki taka þátt í keppninni í Bahrein um helgina. 31. mars 2016 16:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton náði öðrum ráspólnum í röð i Bahrein í dag. þetta var einnig hans annar í Bahrein og hans 51. á Formúlu 1 ferlinum. Hringurinn var einnig sá fljótasti í sögunni á Bahrein brautinni. „Það er magnað að hugsa til þess að við séum orðnir fljótari en V10 bílarnir voru. Nico [Rosberg] var búinn að vera góður á öllum æfingum en ég náði hring þegar ég þurfti virkilega að ná honum,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna. „Það getur margt gerst hér og það er mikið sem gæti komið á óvart á morgun, keppnisáætlun gæti skipt sköpum. Þetta er sennilega sú keppni sem ráspól skiptir minnstu máli í,“ sagði Nico Rosberg eftir tímatökuna. „Þeir voru of fljótir í dag. Vonandi verður ræsingin á morgun svipuð og í Ástralíu, það væri mjög þægilegt. Keppnin á morgun er löng og það getur margt gerst,“ sagði Sebastian Vettel eftir tímatökuna. „Ég er ánægður með þetta, við bjuggumst ekki við að ná fimmta sæti. Æfingarnar hér voru ekki svo góðar svo tímatakan er óvæntur glaðningur. Mér líður eins og ég sé á ráspól því við eigum ekki möguleika á Mercedes og Ferrari svo fimmta er eins og ráspóll fyrir okkur. Það er skrýtið að fagna fimmta sæti en svona er það,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir fimmti á Red Bull bílnum á morgun.Valtteri Bottas á brautinni í dag.Vísir/Getty„Ég er ánægður með hringina mína í tímatökunni. Ég hefði viljað hafa nýja framvænginn og það er pínu skrýtið að ég sé á undan en annars erum við með reglur um hver fær nýja hlutinn þegar það er bara eitt eintak til. Ég hefði auðvitað vilja vera á undan Red Bull en svona er þetta. Nú þurfum við að vera á tánum og reyna að gera allt sem við getum til að vinna upp sæti á morgun,“ sagði Valtteri Bottas á Williams sem ræsir sjötti á morgun. „Ég get alls ekki kvartað yfir þessum úrslitum í minni fyrstu tímatöku. Að enda framar en Jenson [Button] kom aðeins á óvart en ég vissi að ég væri nálægt honum eftir æfingarnar,“ sagði Stoffel Vandoorne sem ræsir 12. fyrir McLaren. „Auðvitað er leiðinlegt að Fernando [Alonso] gat ekki keyrt. Við hefðum viljað fá að athuga stöðuna á honum í morgun en ekki á mánudaginn, því það getur margt breyst á fimm dögum,“ sagði Ron Dennis framkvæmdastjóri McLaren.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton náði ráspól í Bahrein Lewis Hamilton var fljótastur undir flóðljósunum í tíamtökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrein á morgun. Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 2. apríl 2016 15:47 Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Fernando Alonso mun ekki keppa í Formúlu 1 keppninni í Bahrein um helgina. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. 31. mars 2016 10:45 Wolff: Ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. 29. mars 2016 16:15 Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á föstudagsæfingum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fer fram í Bahrein um helgina. 1. apríl 2016 20:30 Alonso: Ég vildi aka þrátt fyrir sársaukann Fernando Alonso er rifbeinsbrotinn eftir harðan árekstur í síðustu Formúlu 1 keppni. Hann mun þess vegna ekki taka þátt í keppninni í Bahrein um helgina. 31. mars 2016 16:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton náði ráspól í Bahrein Lewis Hamilton var fljótastur undir flóðljósunum í tíamtökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrein á morgun. Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 2. apríl 2016 15:47
Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Fernando Alonso mun ekki keppa í Formúlu 1 keppninni í Bahrein um helgina. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. 31. mars 2016 10:45
Wolff: Ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. 29. mars 2016 16:15
Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á föstudagsæfingum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fer fram í Bahrein um helgina. 1. apríl 2016 20:30
Alonso: Ég vildi aka þrátt fyrir sársaukann Fernando Alonso er rifbeinsbrotinn eftir harðan árekstur í síðustu Formúlu 1 keppni. Hann mun þess vegna ekki taka þátt í keppninni í Bahrein um helgina. 31. mars 2016 16:00