Ólafur Ragnar fagnaði undirskriftarsöfnuninni gegn Sigmundi Davíð Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 7. apríl 2016 13:42 Undirskriftarlistinn var afhentur í dag á Bessastöðum klukkan eitt. Vísir/Anton Brink Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tók við rúmlega þrjátíu þúsund undirskriftum Íslendinga sem kröfðust afsagnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Forsvarsmenn söfnunarinnar komu á Bessastaði klukkan 13 og settust á fund með Ólafi Ragnari Grímssyni. Í kjölfar fundarins ávarpaði Ólafur Ragnar blaðamenn og sagðist hafa tekið vel í listann. Hann fagnaði undirskriftasöfnuninni og sagði hann merki um að lýðræðið virki vel hér á landi. Þá sagði hann ánægjulegt að sjá að ekki þyrfti sterka stofnun eða samtök til þess að safna svo mörgum undirskriftum. Með fjölda undirskrifta sé undirstrikaður sá vilji þjóðarinnar til þess að Sigmundur fari frá, sem hann mun formlega gera í dag. Með undirskriftarlistanum er þess jafnframt krafist að boðað verði til kosninga strax. Því segir Gunnar Jóhann Karlsson, einn forsvarsmanna undirskriftarlistann afhendingu hans ekki aðeins táknræna. Ríkisráðsfundur verður haldinn á Bessastöðum klukkan 14 í dag. Stöð 2 verður í beinni. Panama-skjölin Tengdar fréttir Þingrofskjal Sigmundar Davíðs fæst ekki afhent Forsætisráðuneytið hafnar því að afhenda afrit af skjalinu sem forsetinn segir Sigmund Davíð hafa haft á fundi þeirra á þriðjudag. 7. apríl 2016 07:00 Afhenda forseta yfir 30.000 undirskriftir gegn Sigmundi Davíð Forsvarsmenn undirskriftasöfnunar sem blásið var til gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, fráfarandi forsætisráðherra, munu afhenda Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, undirskriftalistann á Bessastöðum klukkan 13 í dag. 7. apríl 2016 11:18 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tók við rúmlega þrjátíu þúsund undirskriftum Íslendinga sem kröfðust afsagnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Forsvarsmenn söfnunarinnar komu á Bessastaði klukkan 13 og settust á fund með Ólafi Ragnari Grímssyni. Í kjölfar fundarins ávarpaði Ólafur Ragnar blaðamenn og sagðist hafa tekið vel í listann. Hann fagnaði undirskriftasöfnuninni og sagði hann merki um að lýðræðið virki vel hér á landi. Þá sagði hann ánægjulegt að sjá að ekki þyrfti sterka stofnun eða samtök til þess að safna svo mörgum undirskriftum. Með fjölda undirskrifta sé undirstrikaður sá vilji þjóðarinnar til þess að Sigmundur fari frá, sem hann mun formlega gera í dag. Með undirskriftarlistanum er þess jafnframt krafist að boðað verði til kosninga strax. Því segir Gunnar Jóhann Karlsson, einn forsvarsmanna undirskriftarlistann afhendingu hans ekki aðeins táknræna. Ríkisráðsfundur verður haldinn á Bessastöðum klukkan 14 í dag. Stöð 2 verður í beinni.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Þingrofskjal Sigmundar Davíðs fæst ekki afhent Forsætisráðuneytið hafnar því að afhenda afrit af skjalinu sem forsetinn segir Sigmund Davíð hafa haft á fundi þeirra á þriðjudag. 7. apríl 2016 07:00 Afhenda forseta yfir 30.000 undirskriftir gegn Sigmundi Davíð Forsvarsmenn undirskriftasöfnunar sem blásið var til gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, fráfarandi forsætisráðherra, munu afhenda Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, undirskriftalistann á Bessastöðum klukkan 13 í dag. 7. apríl 2016 11:18 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Þingrofskjal Sigmundar Davíðs fæst ekki afhent Forsætisráðuneytið hafnar því að afhenda afrit af skjalinu sem forsetinn segir Sigmund Davíð hafa haft á fundi þeirra á þriðjudag. 7. apríl 2016 07:00
Afhenda forseta yfir 30.000 undirskriftir gegn Sigmundi Davíð Forsvarsmenn undirskriftasöfnunar sem blásið var til gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, fráfarandi forsætisráðherra, munu afhenda Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, undirskriftalistann á Bessastöðum klukkan 13 í dag. 7. apríl 2016 11:18