Bresk hljómsveit fórst í bílslysi í Svíþjóð Birgir Olgeirsson skrifar 14. febrúar 2016 10:50 Meðlimir bresku sveitarinnar Viola Beach. Vísir/Facebook Fimm Bretar létu lífið í bílslysi í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC greinir frá því að allir fjórir meðlimir bresku hljómsveitarinnar Viola Beach hafi dáið í þessu slysi. Lögreglan í Stokkhólmi segir bíl, sem Bretarnir fimm voru í, hafa farið fram af brú og ofan í skipaskurð, en fallið er sagt rúmlega 25 metrar. Hljómsveitin Viola Beach var úr breska bænum Warrington en meðlimir hennar hétu Kris Leonard, River Reeves, Tomas Lowe og Jack Dakin. Þeir höfðu komið fram á sænsku tónlistarhátíðinni Where is the Music? á föstudag og áttu að spila á tónleikum í Guildford næstkomandi laugardag. Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, sá Viola Beach á Where is the Music? síðastliðið föstudagskvöld og spjallaði við umboðsmanninn þeirra áður en þeir fóru á svið. „Þegar ég gekk út eftir giggið voru þeir að hlaða bílinn - þurftu að drífa sig til Stokkhólms. Þeir komust aldrei þangað. Það er ekki allt sjálfsagt í þessum heimi. Ég ætla að muna það og heiðra þannig minningu þessara ungu manna,“ segir Grímur.Horfði á fjóra 19 ára stráka frá Englandi spila á tónleikum á föstudagskvöldið. Spjallaði við umboðsmanninn þeirra áður...Posted by Grímur Atlason on Sunday, February 14, 2016Bandið gaf út fyrsta lagið sitt, Swings & Waterslides, í fyrra og var talið afar efnilegt. Airwaves Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Fleiri fréttir Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Sjá meira
Fimm Bretar létu lífið í bílslysi í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC greinir frá því að allir fjórir meðlimir bresku hljómsveitarinnar Viola Beach hafi dáið í þessu slysi. Lögreglan í Stokkhólmi segir bíl, sem Bretarnir fimm voru í, hafa farið fram af brú og ofan í skipaskurð, en fallið er sagt rúmlega 25 metrar. Hljómsveitin Viola Beach var úr breska bænum Warrington en meðlimir hennar hétu Kris Leonard, River Reeves, Tomas Lowe og Jack Dakin. Þeir höfðu komið fram á sænsku tónlistarhátíðinni Where is the Music? á föstudag og áttu að spila á tónleikum í Guildford næstkomandi laugardag. Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, sá Viola Beach á Where is the Music? síðastliðið föstudagskvöld og spjallaði við umboðsmanninn þeirra áður en þeir fóru á svið. „Þegar ég gekk út eftir giggið voru þeir að hlaða bílinn - þurftu að drífa sig til Stokkhólms. Þeir komust aldrei þangað. Það er ekki allt sjálfsagt í þessum heimi. Ég ætla að muna það og heiðra þannig minningu þessara ungu manna,“ segir Grímur.Horfði á fjóra 19 ára stráka frá Englandi spila á tónleikum á föstudagskvöldið. Spjallaði við umboðsmanninn þeirra áður...Posted by Grímur Atlason on Sunday, February 14, 2016Bandið gaf út fyrsta lagið sitt, Swings & Waterslides, í fyrra og var talið afar efnilegt.
Airwaves Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Fleiri fréttir Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent