„Conor verður laminn illa og mun sjálfur stöðva bardagann“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. febrúar 2016 17:11 Rafael dos Anjos og Conor McGregor mætast fimmta mars. vísir/getty Rafael Cordeiro, þjálfari UFC-bardagakappans Rafaels dos Anjos, telur nokkuð víst að Conor McGregor muni gefast upp þegar þeir mætast í titilbardaga í léttvigtinni fimmta mars. Írski Íslandsvinurinn Conor McGregor stefnir að því að verða fyrsti maðurinn sem heldur tveimur heimsmeistaratitlum, en hann varð heimsmeistari í fjaðurvigt í desember þegar hann rotaði Jose Aldo eftir tólf sekúndur. Conor rotar Aldo á tólf sekúndum: Conor hefur tapað tveimur bardögum á ferlinum, en það var snemma á hans ferli. Hann tapaði árið 2008 og 2010 með hengingartaki og þjálfari Dos Anjos telur að sinn maður verði sá þriðji sem fær írska vélbyssukjaftinn til að gefast upp. „Við trúm því að Rafael geti lamið Conor illa. Þetta verður kannski í fyrsta sinn sem Conor biður sjálfur um að stöðva bardaga [í UFC],“ segir Cordeiro í viðtali við Combate. „Eins og ég lít á þetta verður Rafael í fínum málum. Hann hlakkar til að takast á við McGregor sem hefur aldrei mætt neinum eins og Rafael,“ segir Rafael Cordeiro. MMA Tengdar fréttir Forseti UFC: Ég veit ekki hvernig Conor ætlar að vinna Dos Anjos | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor ætlar sér beltið í léttvigtinni þegar hann mætir Rafael dos Anjos í byrjun mars. 5. febrúar 2016 12:00 Conor rífst við þungavigtarmeistarann Írinn kjaftfori, Conor McGregor, er á góðri leið að fá alla bardagamenn í UFC, fyrir utan Gunnar Nelson, upp á móti sér. Nú síðast hjólaði hann í þungavigtarmeistarann, Fabricio Werdum. 8. febrúar 2016 23:15 Prestur biður fyrir því að Guð skjóti eldingu í Conor McGregor Ansi margir í UFC vilja rota Írann Conor McGregor og nú þarf hann að hafa áhyggjur af því að æðri máttarvöld reyni að slá hann niður. 2. febrúar 2016 13:30 Gunnar berst líklega ekki aftur fyrr en í maí Gunnar Nelson steig síðast í búrið þann 12. desember síðastliðinn í Las Vegas og það verður bið á því að hann berjist aftur. 3. febrúar 2016 15:30 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag Sjá meira
Rafael Cordeiro, þjálfari UFC-bardagakappans Rafaels dos Anjos, telur nokkuð víst að Conor McGregor muni gefast upp þegar þeir mætast í titilbardaga í léttvigtinni fimmta mars. Írski Íslandsvinurinn Conor McGregor stefnir að því að verða fyrsti maðurinn sem heldur tveimur heimsmeistaratitlum, en hann varð heimsmeistari í fjaðurvigt í desember þegar hann rotaði Jose Aldo eftir tólf sekúndur. Conor rotar Aldo á tólf sekúndum: Conor hefur tapað tveimur bardögum á ferlinum, en það var snemma á hans ferli. Hann tapaði árið 2008 og 2010 með hengingartaki og þjálfari Dos Anjos telur að sinn maður verði sá þriðji sem fær írska vélbyssukjaftinn til að gefast upp. „Við trúm því að Rafael geti lamið Conor illa. Þetta verður kannski í fyrsta sinn sem Conor biður sjálfur um að stöðva bardaga [í UFC],“ segir Cordeiro í viðtali við Combate. „Eins og ég lít á þetta verður Rafael í fínum málum. Hann hlakkar til að takast á við McGregor sem hefur aldrei mætt neinum eins og Rafael,“ segir Rafael Cordeiro.
MMA Tengdar fréttir Forseti UFC: Ég veit ekki hvernig Conor ætlar að vinna Dos Anjos | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor ætlar sér beltið í léttvigtinni þegar hann mætir Rafael dos Anjos í byrjun mars. 5. febrúar 2016 12:00 Conor rífst við þungavigtarmeistarann Írinn kjaftfori, Conor McGregor, er á góðri leið að fá alla bardagamenn í UFC, fyrir utan Gunnar Nelson, upp á móti sér. Nú síðast hjólaði hann í þungavigtarmeistarann, Fabricio Werdum. 8. febrúar 2016 23:15 Prestur biður fyrir því að Guð skjóti eldingu í Conor McGregor Ansi margir í UFC vilja rota Írann Conor McGregor og nú þarf hann að hafa áhyggjur af því að æðri máttarvöld reyni að slá hann niður. 2. febrúar 2016 13:30 Gunnar berst líklega ekki aftur fyrr en í maí Gunnar Nelson steig síðast í búrið þann 12. desember síðastliðinn í Las Vegas og það verður bið á því að hann berjist aftur. 3. febrúar 2016 15:30 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag Sjá meira
Forseti UFC: Ég veit ekki hvernig Conor ætlar að vinna Dos Anjos | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor ætlar sér beltið í léttvigtinni þegar hann mætir Rafael dos Anjos í byrjun mars. 5. febrúar 2016 12:00
Conor rífst við þungavigtarmeistarann Írinn kjaftfori, Conor McGregor, er á góðri leið að fá alla bardagamenn í UFC, fyrir utan Gunnar Nelson, upp á móti sér. Nú síðast hjólaði hann í þungavigtarmeistarann, Fabricio Werdum. 8. febrúar 2016 23:15
Prestur biður fyrir því að Guð skjóti eldingu í Conor McGregor Ansi margir í UFC vilja rota Írann Conor McGregor og nú þarf hann að hafa áhyggjur af því að æðri máttarvöld reyni að slá hann niður. 2. febrúar 2016 13:30
Gunnar berst líklega ekki aftur fyrr en í maí Gunnar Nelson steig síðast í búrið þann 12. desember síðastliðinn í Las Vegas og það verður bið á því að hann berjist aftur. 3. febrúar 2016 15:30