Ronda biðst afsökunar á breyttri mynd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2016 11:00 Hér má sjá muninn á handleggjunum en Ronda vill ekki hafa að verið sé að breyta líkama hennar á myndum. mynd/instagram Ronda Rousey birti mynd af sér á Instagram í gær sem búið var að eiga við í myndvinnsluforriti. Það var búið að minnka handlegginn á henni. Um leið og Ronda áttaði sig á þessum mistökum var hún fljót að biðjast afsökunar á þeim og birti um leið nýja mynd.Sjá einnig: Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd „Ég vil biðja alla afsökunar. Mér var send þessi mynd til birtingar og ég vissi ekki að það væri búið að eiga við myndina svo handleggirnir á mér virtust minni en þeir eru,“ skrifaði Ronda á Instagram. „Slík myndbirting stríðir gegn öllu sem ég stend fyrir því ég er mjög stolt af mínum líkama. Ég get fullvissað ykkur um að þetta mun ekki gerast aftur. Mér er misboðið og vonandi getið þið fyrirgefið mér.“ I have to make an apology to everyone - I was sent a picture to share on social for Fallon that was altered without me knowing to make my arms look smaller. I won't say by who - I know it was done with severely misplaced positive intentions - but this goes against everything I believe and I am extremely proud of every inch of my body. And I can assure you all it will never happen again. I could not be more appalled and hope you all forgive me A photo posted by rondarousey (@rondarousey) on Feb 18, 2016 at 9:19pm PST MMA Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Sjá meira
Ronda Rousey birti mynd af sér á Instagram í gær sem búið var að eiga við í myndvinnsluforriti. Það var búið að minnka handlegginn á henni. Um leið og Ronda áttaði sig á þessum mistökum var hún fljót að biðjast afsökunar á þeim og birti um leið nýja mynd.Sjá einnig: Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd „Ég vil biðja alla afsökunar. Mér var send þessi mynd til birtingar og ég vissi ekki að það væri búið að eiga við myndina svo handleggirnir á mér virtust minni en þeir eru,“ skrifaði Ronda á Instagram. „Slík myndbirting stríðir gegn öllu sem ég stend fyrir því ég er mjög stolt af mínum líkama. Ég get fullvissað ykkur um að þetta mun ekki gerast aftur. Mér er misboðið og vonandi getið þið fyrirgefið mér.“ I have to make an apology to everyone - I was sent a picture to share on social for Fallon that was altered without me knowing to make my arms look smaller. I won't say by who - I know it was done with severely misplaced positive intentions - but this goes against everything I believe and I am extremely proud of every inch of my body. And I can assure you all it will never happen again. I could not be more appalled and hope you all forgive me A photo posted by rondarousey (@rondarousey) on Feb 18, 2016 at 9:19pm PST
MMA Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Sjá meira