Grosjean ánægður með fyrstu kynni af Haas bílnum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. febrúar 2016 21:15 Romain Grosjean ökumaður Haas F1 liðsins. Vísir/Getty Romain Grosjean fékk að aka nýa Haas bílnum í fyrsta skiptið í vikunni, í hermi Ferrari liðsins. Hann sagðist ánægður með fyrstu kynni við bílinn. Haas hefur fullan aðgang að aksturshermi Ferrari liðsins. Það er hluti af tæknisamstarfi liðanna. Vélarnar, gírskiptingin og fjöðrunin eru meðal þess sem einnig felst í tæknisamstarfinu. Þrátt fyrir að Grosjean fái ekki að aka raunverulega Haas bílnum fyrr en á fyrstu æfingunni seinna í febrúar sagðist hann ánægður með framfarirnar sem tekist hefur að kalla fram í herminum. Meðal þeirra vandamála sem tókst að leysa úr voru villur er varða grunnuppstillingu bílsins. „Fyrstu kynni voru frekar góð,“ sagði franski ökumaðurinn við franksa miðilinn L´Equipe. „Eins og með alla nýja bíla voru nokkur byrjunarvandamál til að leysa úr, eins og hik í forþjöppu, raforkusöfnunarbúnaðurinn og hvernig hann safnar orku við hemlun. „Við unnum í grunnatriðum, þar á meðal bremsu og inngjafarstillingum, ýmsum stillingum á hæðum bílsins í sambandi við loftflæðið til að fá samanburðartölur fyrir það sem við höfum séð í vindgöngunum,“ bætti Grosjean við. Grosjean vildi ekki gera of mikið úr jákvæðum niðurstöðum í herminum, hann ítrekaði að raunverulega væri hegðun bílsins á brautinni það eina sem raunverulega væri marktækt. „Hermirinn er alltaf góður upphafspuntkur, en ég grunnur bílsins sé góður.“ Formúla Tengdar fréttir Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30 Bird vann en Buemi með ótrúlega endurkomu Sam Bird á DS Virgin kom fyrstur í mark í Buenos Aires. Sebastian Buemi varð annar á Reanult e.Dams og Lucas Di Grassi varð þriðji á ABT. 6. febrúar 2016 19:56 Haas stefnir á stig í Ástralíu Guenther Steiner liðsstjóri Haas segir að liðið stefni á að ná í stig í fyrstu keppni tímabilsins. Aðeins örfá ný lið hafa náð í stig í sinni fyrstu keppni. 5. janúar 2016 20:30 Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Romain Grosjean fékk að aka nýa Haas bílnum í fyrsta skiptið í vikunni, í hermi Ferrari liðsins. Hann sagðist ánægður með fyrstu kynni við bílinn. Haas hefur fullan aðgang að aksturshermi Ferrari liðsins. Það er hluti af tæknisamstarfi liðanna. Vélarnar, gírskiptingin og fjöðrunin eru meðal þess sem einnig felst í tæknisamstarfinu. Þrátt fyrir að Grosjean fái ekki að aka raunverulega Haas bílnum fyrr en á fyrstu æfingunni seinna í febrúar sagðist hann ánægður með framfarirnar sem tekist hefur að kalla fram í herminum. Meðal þeirra vandamála sem tókst að leysa úr voru villur er varða grunnuppstillingu bílsins. „Fyrstu kynni voru frekar góð,“ sagði franski ökumaðurinn við franksa miðilinn L´Equipe. „Eins og með alla nýja bíla voru nokkur byrjunarvandamál til að leysa úr, eins og hik í forþjöppu, raforkusöfnunarbúnaðurinn og hvernig hann safnar orku við hemlun. „Við unnum í grunnatriðum, þar á meðal bremsu og inngjafarstillingum, ýmsum stillingum á hæðum bílsins í sambandi við loftflæðið til að fá samanburðartölur fyrir það sem við höfum séð í vindgöngunum,“ bætti Grosjean við. Grosjean vildi ekki gera of mikið úr jákvæðum niðurstöðum í herminum, hann ítrekaði að raunverulega væri hegðun bílsins á brautinni það eina sem raunverulega væri marktækt. „Hermirinn er alltaf góður upphafspuntkur, en ég grunnur bílsins sé góður.“
Formúla Tengdar fréttir Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30 Bird vann en Buemi með ótrúlega endurkomu Sam Bird á DS Virgin kom fyrstur í mark í Buenos Aires. Sebastian Buemi varð annar á Reanult e.Dams og Lucas Di Grassi varð þriðji á ABT. 6. febrúar 2016 19:56 Haas stefnir á stig í Ástralíu Guenther Steiner liðsstjóri Haas segir að liðið stefni á að ná í stig í fyrstu keppni tímabilsins. Aðeins örfá ný lið hafa náð í stig í sinni fyrstu keppni. 5. janúar 2016 20:30 Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30
Bird vann en Buemi með ótrúlega endurkomu Sam Bird á DS Virgin kom fyrstur í mark í Buenos Aires. Sebastian Buemi varð annar á Reanult e.Dams og Lucas Di Grassi varð þriðji á ABT. 6. febrúar 2016 19:56
Haas stefnir á stig í Ástralíu Guenther Steiner liðsstjóri Haas segir að liðið stefni á að ná í stig í fyrstu keppni tímabilsins. Aðeins örfá ný lið hafa náð í stig í sinni fyrstu keppni. 5. janúar 2016 20:30
Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15