Guðjón Valur: Vil spila leiki sem eru upp á meira en kók og prins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. janúar 2016 13:00 Landsliðsfyrirliðinn er vel stemmdur og klár í risaleikinn gegn Króatíu í kvöld. „Ég veit ég auglýsti eftir einum allt eða ekkert leik en hann kemur aðeins fyrr en ég átti von á,“ segir Guðjón Valur og brosir. „Þetta er allt eða ekkert. Ég hlakka bara til. Þetta verður gaman.“Sjá einnig: Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti Guðjón Valur þekkir þessa stöðu mætavel enda búinn að vera lengi í bransanum og upplifað ansi margt á löngum, og glæstum, landsliðsferli. „Ég hef lent í þessu nokkrum sinnum og ég ætla rétt að vona að það hjálpi okkur. Við ætluðum að breyta þessu að fara alltaf Krýsuvíkurleiðina. Tapa leikjum sem við eigum að vinna og vinna leiki sem flestir halda að við töpum. Þetta virðist vera íslenska leiðin. Margir okkar hafa upplifað svona aðstæður," segir Guðjón Valur og rifjar upp ævintýrin á HM 2007 og EM 2010. Króatar eru líka særðir og verða að berjast fyrir lífi sínu. Guðjón býst við átökum. „Ég geri ráð fyrir því. Það verður ekkert gefins hjá Króötunum en vonandi heldur ekki hjá okkur. Það er út af svona leikjum sem maður er að leggja þetta á sig. Að djöflast einn þegar enginn er að horfa. Að fá að spila leiki sem skipta máli og eru upp á eitthvað meira en kók og prins. Það gerir þetta enn skemmtilegra,“ segir Guðjón Valur en hann gefst aldrei upp fyrr en í fulla hnefana.Sjá einnig: Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna „Auðvitað var maður fúll og pirraður eftir tapið. Svo reynir maður að halda áfram. Það er alveg magnað hvað sólin kemur upp næsta dag. Það taka alltaf aðrir leikir við.“ Guðjón ber mikla virðingu fyrir króatíska liðinu enda er það firnasterkt. Það er þó ekki ósigrandi. „Þeir eru mjög hæfileikaríkar en maður hefur séð smá brotalamir hjá þeim. Þeir virðast ekki vera með sömu festu og sjálfsöryggi og þeir hafa verið með síðustu árin. Það er eitthvað sem við verðum að nýta okkur en þetta er ekki lið sem er hægt að vanmeta á nokkurn hátt.“ Sjá má viðtalið við Guðjón í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Alexander: Búinn að spila aðeins of mikið Alexander Petersson hefur spilað mun meira á Evrópumeistaramótinu en til stóð. Hann tjáði íþróttadeild fyrir mót að hann myndi spila korter í leik en það hefur engan veginn gengið eftir. 18. janúar 2016 12:58 Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18. janúar 2016 13:45 Strákarnir bættu eigið markamet á EM 77 mörk voru skoruð í leik Íslands og Hvíta-Rússlands í gær sem er met á EM í handbolta. 18. janúar 2016 10:00 Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18. janúar 2016 14:30 Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Tölfræðin segir ekki fallega hluti um tap strákanna okkar á móti Hvíta-Rússlandi á EM í gær. 18. janúar 2016 15:15 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn er vel stemmdur og klár í risaleikinn gegn Króatíu í kvöld. „Ég veit ég auglýsti eftir einum allt eða ekkert leik en hann kemur aðeins fyrr en ég átti von á,“ segir Guðjón Valur og brosir. „Þetta er allt eða ekkert. Ég hlakka bara til. Þetta verður gaman.“Sjá einnig: Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti Guðjón Valur þekkir þessa stöðu mætavel enda búinn að vera lengi í bransanum og upplifað ansi margt á löngum, og glæstum, landsliðsferli. „Ég hef lent í þessu nokkrum sinnum og ég ætla rétt að vona að það hjálpi okkur. Við ætluðum að breyta þessu að fara alltaf Krýsuvíkurleiðina. Tapa leikjum sem við eigum að vinna og vinna leiki sem flestir halda að við töpum. Þetta virðist vera íslenska leiðin. Margir okkar hafa upplifað svona aðstæður," segir Guðjón Valur og rifjar upp ævintýrin á HM 2007 og EM 2010. Króatar eru líka særðir og verða að berjast fyrir lífi sínu. Guðjón býst við átökum. „Ég geri ráð fyrir því. Það verður ekkert gefins hjá Króötunum en vonandi heldur ekki hjá okkur. Það er út af svona leikjum sem maður er að leggja þetta á sig. Að djöflast einn þegar enginn er að horfa. Að fá að spila leiki sem skipta máli og eru upp á eitthvað meira en kók og prins. Það gerir þetta enn skemmtilegra,“ segir Guðjón Valur en hann gefst aldrei upp fyrr en í fulla hnefana.Sjá einnig: Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna „Auðvitað var maður fúll og pirraður eftir tapið. Svo reynir maður að halda áfram. Það er alveg magnað hvað sólin kemur upp næsta dag. Það taka alltaf aðrir leikir við.“ Guðjón ber mikla virðingu fyrir króatíska liðinu enda er það firnasterkt. Það er þó ekki ósigrandi. „Þeir eru mjög hæfileikaríkar en maður hefur séð smá brotalamir hjá þeim. Þeir virðast ekki vera með sömu festu og sjálfsöryggi og þeir hafa verið með síðustu árin. Það er eitthvað sem við verðum að nýta okkur en þetta er ekki lið sem er hægt að vanmeta á nokkurn hátt.“ Sjá má viðtalið við Guðjón í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Alexander: Búinn að spila aðeins of mikið Alexander Petersson hefur spilað mun meira á Evrópumeistaramótinu en til stóð. Hann tjáði íþróttadeild fyrir mót að hann myndi spila korter í leik en það hefur engan veginn gengið eftir. 18. janúar 2016 12:58 Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18. janúar 2016 13:45 Strákarnir bættu eigið markamet á EM 77 mörk voru skoruð í leik Íslands og Hvíta-Rússlands í gær sem er met á EM í handbolta. 18. janúar 2016 10:00 Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18. janúar 2016 14:30 Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Tölfræðin segir ekki fallega hluti um tap strákanna okkar á móti Hvíta-Rússlandi á EM í gær. 18. janúar 2016 15:15 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Sjá meira
Alexander: Búinn að spila aðeins of mikið Alexander Petersson hefur spilað mun meira á Evrópumeistaramótinu en til stóð. Hann tjáði íþróttadeild fyrir mót að hann myndi spila korter í leik en það hefur engan veginn gengið eftir. 18. janúar 2016 12:58
Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18. janúar 2016 13:45
Strákarnir bættu eigið markamet á EM 77 mörk voru skoruð í leik Íslands og Hvíta-Rússlands í gær sem er met á EM í handbolta. 18. janúar 2016 10:00
Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18. janúar 2016 14:30
Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Tölfræðin segir ekki fallega hluti um tap strákanna okkar á móti Hvíta-Rússlandi á EM í gær. 18. janúar 2016 15:15