Þjálfari Gunnars Nelson gefur út ævisögu sína í sumar Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. janúar 2016 12:30 John Kavanagh hefur náð langt í MMA. vísir/getty MMA-þjálfarinn John Kavanagh, sem er bæði þjálfari Gunnars Nelson og Conors McGregors, mun í sumar gefa út ævisögu sína. Írinn gerði samning við Penguin-bókahúsið sem er stærsti bókaútgefandinn á ensku, en skrifað var undir samninginn í gær. „Virkilega spenntur fyrir því að hafa skrifað undir samning þess efnis að gefa út ævisögu mína í sumar. Það er hálf óraunverulegt fyrir mig að Penguin hafi komið að máli við mig,“ segir Kavanah á Facebok-síðu sinni. „Bókin mun fjalla um líf mitt, augljóslega. Sagan verður sögð allt frá barnæsku minni, hvernig ég komst inn í MMA, stofnaði bardagaklúbbinn SB og endaði á því að vinna titla. Á endanum vil ég að fólk þekki mína sögu,“ segir John Kavanagh. John Kavanagh uppgvötaði Gunnar Nelson á Íslandi fyrir sjö árum og hefur þjálfað hann meira og minna síðan. Hann er, sem fyrr segir, einnig þjálfari írska vélbyssukjaftsins sem er heimsmeistari í fjaðurvigt UFC.Very excited to announce I've signed an exclusive deal with @penguinrandom to release my autobiography this... https://t.co/6kx7K7W7TJ— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) January 6, 2016 MMA Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Sjá meira
MMA-þjálfarinn John Kavanagh, sem er bæði þjálfari Gunnars Nelson og Conors McGregors, mun í sumar gefa út ævisögu sína. Írinn gerði samning við Penguin-bókahúsið sem er stærsti bókaútgefandinn á ensku, en skrifað var undir samninginn í gær. „Virkilega spenntur fyrir því að hafa skrifað undir samning þess efnis að gefa út ævisögu mína í sumar. Það er hálf óraunverulegt fyrir mig að Penguin hafi komið að máli við mig,“ segir Kavanah á Facebok-síðu sinni. „Bókin mun fjalla um líf mitt, augljóslega. Sagan verður sögð allt frá barnæsku minni, hvernig ég komst inn í MMA, stofnaði bardagaklúbbinn SB og endaði á því að vinna titla. Á endanum vil ég að fólk þekki mína sögu,“ segir John Kavanagh. John Kavanagh uppgvötaði Gunnar Nelson á Íslandi fyrir sjö árum og hefur þjálfað hann meira og minna síðan. Hann er, sem fyrr segir, einnig þjálfari írska vélbyssukjaftsins sem er heimsmeistari í fjaðurvigt UFC.Very excited to announce I've signed an exclusive deal with @penguinrandom to release my autobiography this... https://t.co/6kx7K7W7TJ— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) January 6, 2016
MMA Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Sjá meira