Skilorðsbundnir dómar fyrir að kúga fé út úr forstjóra Nóa Siríus Viktoría Hermannsdóttir skrifar 4. júní 2015 07:00 Frá aðalmeðferð í Nóa Siríus málinu. Vísir/GVA Systurnar Malín Brand og Hlín Einarsdóttir gætu átt yfir höfði sér sex ára fangelsisvist fyrir að hafa reynt að kúga fé út úr Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra. Fjárkúgun er brot á 251. grein almennra hegningarlaga en þar segir: „Hver, sem hefur fé af öðrum með því að hóta manni að beita hann eða nána vandamenn hans líkamlegu ofbeldi, svipta hann eða þá frelsi, eða að hafa upp rangan sakburð um refsiverða eða vansæmandi háttsemi hans eða náinna vandamanna hans, eða annan slíkan sakburð, þótt sannur sé, ef nauðungin á ekki nægilegan rétt á sér vegna málefnis þess, er hótunin beinist að, eða loks með því að hóta honum að valda verulegum skemmdum eða eyðileggingu á eignum hans, skal sæta fangelsi allt að 6 árum.“Finnur Geirsson hefur verið forstjóri Nóa Síríusar frá árinu 1990.Vísir/DaníelKröfðust tíu milljóna og fengu átta og tíu mánuði á skilorði Í fréttum af málinu hefur Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, vitnað til annars fjárkúgunarmáls sem átti sér stað árið 2013. Þar fékk Finnur Geirsson, forstjóri Nóa Síríus, bréf og í umslaginu voru tvö súkkulaðistykki, sem bremsuvökva hafði verið sprautað í. Bréfið innihélt hótun þess efnis að ef Nói Síríus greiddi ekki tíu milljónir króna færu sams konar súkkulaðistykki, sem innihéldu banvænan vökva, í umferð í tugatali. Hótunarbréfinu var fylgt eftir með símtölum til Finns þar sem gefin voru fyrirmæli um afhendingu fjárins. Lögregla sat svo fyrir mönnunum í Hamrahlíð eftir að þeir sóttu pakkningu í bíl sem þeir töldu innihalda tíu milljónir króna. Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari sótti málið og fór fram á tíu mánaða og átta mánaða fangelsi yfir mönnunum. Mennirnir voru dæmdir í tíu og átta mánaða skilorðsbundið fangelsi. Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Systurnar handteknar og yfirheyrðar á ný Maðurinn afhenti Malín Brand 700 þúsund krónur í reiðufé í umslagi. Hann tók sér fimm daga umhugsunartíma eftir hótun systranna. 4. júní 2015 07:00 Nóa Síríus-kúgunin sögð aumkunarverð Saksóknari krefst tíu til tólf mánaða fangelsis, aðallega skilorðsbundins, yfir mönnum sem reyndu að kúga fé af Nóa Síríusi með súkkulaði sem innihélt bremsuvökva. Annar segir raunverulegan höfuðpaur málsins hafa platað sig upp úr skónum. 26. október 2013 07:00 Lögregla egndi gildru fyrir súkkulaðikúgara Tveir menn stungu umslagi inn um lúguna hjá forstjóra Nóa Síríuss með bremsuvökvamenguðu Pipp-súkkulaði og bréflegri kröfu um tíu milljóna greiðslu. Þeir voru handteknir eftir að hafa sótt pakka sem þeir töldu að innihéldi peningana. 4. september 2013 00:01 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Systurnar Malín Brand og Hlín Einarsdóttir gætu átt yfir höfði sér sex ára fangelsisvist fyrir að hafa reynt að kúga fé út úr Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra. Fjárkúgun er brot á 251. grein almennra hegningarlaga en þar segir: „Hver, sem hefur fé af öðrum með því að hóta manni að beita hann eða nána vandamenn hans líkamlegu ofbeldi, svipta hann eða þá frelsi, eða að hafa upp rangan sakburð um refsiverða eða vansæmandi háttsemi hans eða náinna vandamanna hans, eða annan slíkan sakburð, þótt sannur sé, ef nauðungin á ekki nægilegan rétt á sér vegna málefnis þess, er hótunin beinist að, eða loks með því að hóta honum að valda verulegum skemmdum eða eyðileggingu á eignum hans, skal sæta fangelsi allt að 6 árum.“Finnur Geirsson hefur verið forstjóri Nóa Síríusar frá árinu 1990.Vísir/DaníelKröfðust tíu milljóna og fengu átta og tíu mánuði á skilorði Í fréttum af málinu hefur Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, vitnað til annars fjárkúgunarmáls sem átti sér stað árið 2013. Þar fékk Finnur Geirsson, forstjóri Nóa Síríus, bréf og í umslaginu voru tvö súkkulaðistykki, sem bremsuvökva hafði verið sprautað í. Bréfið innihélt hótun þess efnis að ef Nói Síríus greiddi ekki tíu milljónir króna færu sams konar súkkulaðistykki, sem innihéldu banvænan vökva, í umferð í tugatali. Hótunarbréfinu var fylgt eftir með símtölum til Finns þar sem gefin voru fyrirmæli um afhendingu fjárins. Lögregla sat svo fyrir mönnunum í Hamrahlíð eftir að þeir sóttu pakkningu í bíl sem þeir töldu innihalda tíu milljónir króna. Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari sótti málið og fór fram á tíu mánaða og átta mánaða fangelsi yfir mönnunum. Mennirnir voru dæmdir í tíu og átta mánaða skilorðsbundið fangelsi.
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Systurnar handteknar og yfirheyrðar á ný Maðurinn afhenti Malín Brand 700 þúsund krónur í reiðufé í umslagi. Hann tók sér fimm daga umhugsunartíma eftir hótun systranna. 4. júní 2015 07:00 Nóa Síríus-kúgunin sögð aumkunarverð Saksóknari krefst tíu til tólf mánaða fangelsis, aðallega skilorðsbundins, yfir mönnum sem reyndu að kúga fé af Nóa Síríusi með súkkulaði sem innihélt bremsuvökva. Annar segir raunverulegan höfuðpaur málsins hafa platað sig upp úr skónum. 26. október 2013 07:00 Lögregla egndi gildru fyrir súkkulaðikúgara Tveir menn stungu umslagi inn um lúguna hjá forstjóra Nóa Síríuss með bremsuvökvamenguðu Pipp-súkkulaði og bréflegri kröfu um tíu milljóna greiðslu. Þeir voru handteknir eftir að hafa sótt pakka sem þeir töldu að innihéldi peningana. 4. september 2013 00:01 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Systurnar handteknar og yfirheyrðar á ný Maðurinn afhenti Malín Brand 700 þúsund krónur í reiðufé í umslagi. Hann tók sér fimm daga umhugsunartíma eftir hótun systranna. 4. júní 2015 07:00
Nóa Síríus-kúgunin sögð aumkunarverð Saksóknari krefst tíu til tólf mánaða fangelsis, aðallega skilorðsbundins, yfir mönnum sem reyndu að kúga fé af Nóa Síríusi með súkkulaði sem innihélt bremsuvökva. Annar segir raunverulegan höfuðpaur málsins hafa platað sig upp úr skónum. 26. október 2013 07:00
Lögregla egndi gildru fyrir súkkulaðikúgara Tveir menn stungu umslagi inn um lúguna hjá forstjóra Nóa Síríuss með bremsuvökvamenguðu Pipp-súkkulaði og bréflegri kröfu um tíu milljóna greiðslu. Þeir voru handteknir eftir að hafa sótt pakka sem þeir töldu að innihéldi peningana. 4. september 2013 00:01