Red Bull og Ferrari með auga á McLaren Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. desember 2015 22:15 Kimi Raikkonen og Fernando Alonso eiga líklega eftir að berjast á jafnari grundvelli 2016. Vísir/Getty McLaren gæti ógnað Red Bull á næsta tímabili ef marka má helsta hönnunargúrúið í Formúlu 1, Adrian Newey. Ferrari gæti líka fundið fyrir McLaren samkvæmt liðsstjóra Ferrari.Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari hefur varað við að liðin í toppbaráttunni vanmeti mögulega upprisu McLaren á næsta ári. „Við munum örugglega sjá samkeppnishæfara McLaren lið á næsta ári, Honda er ekki einhver sem er rétt að vanmeta. Ég held að heimsmeistarakeppnin verði miklu áhugaverðari en þessi sem er nýlokið,“ sagði Arrivabene. Newey telur að það sé frekar auðvelt að laga vandamál Honda á milli tímabila og þá telur hann að liðið muni rjúka upp listann. „Ég held að Honda muni taka stórt skref, miðað við það sem við höfum séð. Ég held að vélarblokk þeirra sé ágætis vél,“ sagði Newey. „Vandamál þeirra í ár hefur verið að rafallinn við túrbínuna var allt of lítill. En það er auðvelt að laga í vetur,“ bætti Newey við. Newey varar við því að Red Bull gæti færst aftar í röðinni þegar liðin fyrir aftan taka framförum sem færa þau upp fyrir Red Bull. „Að því gefnu að við hefjum tímabilið með sama afl og við höfðum árin 2014 og 2015, sem ég tel líklegt, þá munum við færast enn aftar,“ sagði Newey að lokum. Formúla Tengdar fréttir Sainz segir Toro Rosso geta staðið framar Red Bull 2016 Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso liðsins telur að liðið geti staðið framar Red Bull á næsta ári. Toro Rosso mun notast við Ferrari vél en Red Bull Renault vél. 11. desember 2015 22:00 Wolff: Liðið myndi springa með tvo Hamilton innanborðs Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins segir að ef hægt væri þá myndi hann ekki vilja hafa tvo Lewis Hamilton sem ökumenn. Hann telur að það yrði meira en liðið myndi höndla. 20. desember 2015 13:15 Red Bull notar Tag Heuer vél Red Bull liðið mun nota Renault vél á næsta ári sem merkt verður úraframleiðandanum Tag Heuer. 6. desember 2015 11:30 McLaren á tvær sekúndur inni Ökumenn McLaren liðsins, Fernando Alonso og Jenson Button telja tveggja sekúndna framfarir afar mögulegar í vetur. Þeir telja mögulegt að þeir muni berjast um verðlaunasæti á næsta ári. 17. desember 2015 22:30 Mercedes sakar verkfræðing Ferrari um njósnir Mercedes ætlar að stefna fyrrum verkfræðingi sínum sem nú vinnur hjá Ferrari fyrir að afrita trúnaðarskjöl meðan hann vann enn hjá Mercedes. 8. desember 2015 22:30 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
McLaren gæti ógnað Red Bull á næsta tímabili ef marka má helsta hönnunargúrúið í Formúlu 1, Adrian Newey. Ferrari gæti líka fundið fyrir McLaren samkvæmt liðsstjóra Ferrari.Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari hefur varað við að liðin í toppbaráttunni vanmeti mögulega upprisu McLaren á næsta ári. „Við munum örugglega sjá samkeppnishæfara McLaren lið á næsta ári, Honda er ekki einhver sem er rétt að vanmeta. Ég held að heimsmeistarakeppnin verði miklu áhugaverðari en þessi sem er nýlokið,“ sagði Arrivabene. Newey telur að það sé frekar auðvelt að laga vandamál Honda á milli tímabila og þá telur hann að liðið muni rjúka upp listann. „Ég held að Honda muni taka stórt skref, miðað við það sem við höfum séð. Ég held að vélarblokk þeirra sé ágætis vél,“ sagði Newey. „Vandamál þeirra í ár hefur verið að rafallinn við túrbínuna var allt of lítill. En það er auðvelt að laga í vetur,“ bætti Newey við. Newey varar við því að Red Bull gæti færst aftar í röðinni þegar liðin fyrir aftan taka framförum sem færa þau upp fyrir Red Bull. „Að því gefnu að við hefjum tímabilið með sama afl og við höfðum árin 2014 og 2015, sem ég tel líklegt, þá munum við færast enn aftar,“ sagði Newey að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Sainz segir Toro Rosso geta staðið framar Red Bull 2016 Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso liðsins telur að liðið geti staðið framar Red Bull á næsta ári. Toro Rosso mun notast við Ferrari vél en Red Bull Renault vél. 11. desember 2015 22:00 Wolff: Liðið myndi springa með tvo Hamilton innanborðs Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins segir að ef hægt væri þá myndi hann ekki vilja hafa tvo Lewis Hamilton sem ökumenn. Hann telur að það yrði meira en liðið myndi höndla. 20. desember 2015 13:15 Red Bull notar Tag Heuer vél Red Bull liðið mun nota Renault vél á næsta ári sem merkt verður úraframleiðandanum Tag Heuer. 6. desember 2015 11:30 McLaren á tvær sekúndur inni Ökumenn McLaren liðsins, Fernando Alonso og Jenson Button telja tveggja sekúndna framfarir afar mögulegar í vetur. Þeir telja mögulegt að þeir muni berjast um verðlaunasæti á næsta ári. 17. desember 2015 22:30 Mercedes sakar verkfræðing Ferrari um njósnir Mercedes ætlar að stefna fyrrum verkfræðingi sínum sem nú vinnur hjá Ferrari fyrir að afrita trúnaðarskjöl meðan hann vann enn hjá Mercedes. 8. desember 2015 22:30 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Sainz segir Toro Rosso geta staðið framar Red Bull 2016 Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso liðsins telur að liðið geti staðið framar Red Bull á næsta ári. Toro Rosso mun notast við Ferrari vél en Red Bull Renault vél. 11. desember 2015 22:00
Wolff: Liðið myndi springa með tvo Hamilton innanborðs Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins segir að ef hægt væri þá myndi hann ekki vilja hafa tvo Lewis Hamilton sem ökumenn. Hann telur að það yrði meira en liðið myndi höndla. 20. desember 2015 13:15
Red Bull notar Tag Heuer vél Red Bull liðið mun nota Renault vél á næsta ári sem merkt verður úraframleiðandanum Tag Heuer. 6. desember 2015 11:30
McLaren á tvær sekúndur inni Ökumenn McLaren liðsins, Fernando Alonso og Jenson Button telja tveggja sekúndna framfarir afar mögulegar í vetur. Þeir telja mögulegt að þeir muni berjast um verðlaunasæti á næsta ári. 17. desember 2015 22:30
Mercedes sakar verkfræðing Ferrari um njósnir Mercedes ætlar að stefna fyrrum verkfræðingi sínum sem nú vinnur hjá Ferrari fyrir að afrita trúnaðarskjöl meðan hann vann enn hjá Mercedes. 8. desember 2015 22:30