Ég lifi eins og Rocky Balboa en æfi eins og Clubber Lang Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. desember 2015 13:45 Conor McGregor. vísir/getty Það er margt líkt með Íranum Conor McGregor og sjálfum Rocky Balboa. Peningarnir flæða hjá McGregor, hann er að setja heimsmet í fjölda viðtala en gefur samt ekkert eftir í æfingasalnum. „Ég var að horfa á Rocky III um daginn. Þar á hann sjö bíla, vélmenni kemur með kaffi til hans, hann er líka á fullu í auglýsingum og spjallþáttum. Hann er að missa einbeitingu á meðan mótherji hans, Clubber Lang, er að æfa eins og brjálæðingur og ég gat ekki annað en brosað þegar ég horfði á þetta," sagði McGregor. „Það er af því ég lifi eins og Rocky. Ég á stór hús, bíla, vélmenni sem færir mér kaffi en á sama tíma er ég samt eins og Clubber Lang. Ég æfi eins og hann en lifi eins og Rocky. Ég er með hið fullkomlega jafnvægi í þessu lífi." McGregor mætir Jose Aldo í búrinu í Las Vegas þann 12. desember en sama kvöld mætir Gunnar Nelson öðrum Brasilíumanni, Demian Maia.Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15 Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Geggjað myndband af öllum mógðunum Conor McGregor í garð Jose Aldo. 27. nóvember 2015 23:15 Aldo ætlar að svæfa Conor Conor McGregor hefur hingað til séð um yfirlýsingarnar í aðdraganda bardaga hans og Jose Aldo. Nú er Brasilíumaðurinn farinn að svara fyrir sig. 3. desember 2015 13:00 Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Sjá meira
Það er margt líkt með Íranum Conor McGregor og sjálfum Rocky Balboa. Peningarnir flæða hjá McGregor, hann er að setja heimsmet í fjölda viðtala en gefur samt ekkert eftir í æfingasalnum. „Ég var að horfa á Rocky III um daginn. Þar á hann sjö bíla, vélmenni kemur með kaffi til hans, hann er líka á fullu í auglýsingum og spjallþáttum. Hann er að missa einbeitingu á meðan mótherji hans, Clubber Lang, er að æfa eins og brjálæðingur og ég gat ekki annað en brosað þegar ég horfði á þetta," sagði McGregor. „Það er af því ég lifi eins og Rocky. Ég á stór hús, bíla, vélmenni sem færir mér kaffi en á sama tíma er ég samt eins og Clubber Lang. Ég æfi eins og hann en lifi eins og Rocky. Ég er með hið fullkomlega jafnvægi í þessu lífi." McGregor mætir Jose Aldo í búrinu í Las Vegas þann 12. desember en sama kvöld mætir Gunnar Nelson öðrum Brasilíumanni, Demian Maia.Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15 Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Geggjað myndband af öllum mógðunum Conor McGregor í garð Jose Aldo. 27. nóvember 2015 23:15 Aldo ætlar að svæfa Conor Conor McGregor hefur hingað til séð um yfirlýsingarnar í aðdraganda bardaga hans og Jose Aldo. Nú er Brasilíumaðurinn farinn að svara fyrir sig. 3. desember 2015 13:00 Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Sjá meira
Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15
Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Geggjað myndband af öllum mógðunum Conor McGregor í garð Jose Aldo. 27. nóvember 2015 23:15
Aldo ætlar að svæfa Conor Conor McGregor hefur hingað til séð um yfirlýsingarnar í aðdraganda bardaga hans og Jose Aldo. Nú er Brasilíumaðurinn farinn að svara fyrir sig. 3. desember 2015 13:00