Steindauður blaðamannafundur hjá UFC Henry Birgir Gunnarsson í Las Vegas skrifar 9. desember 2015 23:30 Aldo og McGregor eftir fundinn í kvöld. Vísir/Getty Það var talsvert mikil spenna fyrir blaðamannafundi UFC í kvöld þegar fjórar stærstu stjörnurnar á UFC 194 mættu og svöruðu blaðamönnum. Meira að segja vélbyssukjafturinn Conor McGregor var rólegur. Blaðamannafundurinn var haldinn í MGM Grand Garden Arena þar sem bardagakvöldið mun fara fram. Pláss fyrir allt að 10 þúsund manns og UFC var vongott um að mætingin yrði frábær. Skemmst er frá því að segja að hún var mjög léleg þó svo frítt hafi verið inn. Aðeins örfáir Írar eru komnir til Las Vegas og þeir létu í sér heyra. Það var þó aðeins hjóm miðað við stemninguna síðasta sumar. Í raun var stemningin vandræðalega léleg. McGregor er búinn að eyða heilu ári í að urða yfir Jose Aldo og æsa hann upp. Í dag sat hann silkislakur í stól sínum og sleppti öllum persónulegum svívirðingum. Talaði aðeins um hvernig hann myndi vinna bardagann og eftir það yrði hann orðinn besti bardagakappinn í UFC. Aldo var einnig mjög rólegur eins og venjulega. Conor virtist vera kominn inn í hausinn á honum síðasta sumar en það virðist vera búið. Conor nær ekkert að róa Aldo lengur sem virkar afar einbeittur og meira en til í að lúskra á Íranum kjaftfora. McGregor setti sig í smá stellingar er þeir mættust í lok fundar og var það hápunkturinn á afar óeftirminnilegum blaðamannafundi. Á því átti engin von miðað við það sem á undan er gengið. MMA Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Sjá meira
Það var talsvert mikil spenna fyrir blaðamannafundi UFC í kvöld þegar fjórar stærstu stjörnurnar á UFC 194 mættu og svöruðu blaðamönnum. Meira að segja vélbyssukjafturinn Conor McGregor var rólegur. Blaðamannafundurinn var haldinn í MGM Grand Garden Arena þar sem bardagakvöldið mun fara fram. Pláss fyrir allt að 10 þúsund manns og UFC var vongott um að mætingin yrði frábær. Skemmst er frá því að segja að hún var mjög léleg þó svo frítt hafi verið inn. Aðeins örfáir Írar eru komnir til Las Vegas og þeir létu í sér heyra. Það var þó aðeins hjóm miðað við stemninguna síðasta sumar. Í raun var stemningin vandræðalega léleg. McGregor er búinn að eyða heilu ári í að urða yfir Jose Aldo og æsa hann upp. Í dag sat hann silkislakur í stól sínum og sleppti öllum persónulegum svívirðingum. Talaði aðeins um hvernig hann myndi vinna bardagann og eftir það yrði hann orðinn besti bardagakappinn í UFC. Aldo var einnig mjög rólegur eins og venjulega. Conor virtist vera kominn inn í hausinn á honum síðasta sumar en það virðist vera búið. Conor nær ekkert að róa Aldo lengur sem virkar afar einbeittur og meira en til í að lúskra á Íranum kjaftfora. McGregor setti sig í smá stellingar er þeir mættust í lok fundar og var það hápunkturinn á afar óeftirminnilegum blaðamannafundi. Á því átti engin von miðað við það sem á undan er gengið.
MMA Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Sjá meira