Conor: Ég er UFC Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2015 22:45 McGregor er vinsæll og veit af því. Vísir/Getty Conor McGregor er ekki þekktur fyrir hógværð sína eins og sjá mátti á færslu sem hann setti á Instagram-síðuna sína í vikunni. McGregor er á leið til Las Vegas þar sem hann mun berjast við Jose Aldo um titilinn í fjaðurvigt en þetta sama kvöld mun Gunnar Nelson mæta Demian Maia í veltivigtarbardaga.Sjá einnig: Sjáðu Gunnar glíma við McGregor Þeir McGregor og Aldo áttu að berjast í Las Vegas í sumar en þá þurfti sá síðarnefndi að hætta við vegna meiðsla. McGregor vann þá bráðabirgðatitil en sá stóri verður í húfi þegar þeir mætast loks 12. desember. „Á leiðinni á vesturströndina,“ skrifaði McGregor sem ætlar sér vitanlega að ná titlinum af Aldo. „Þar fer ég fyrir UFC 194 sem er 90-100 milljóna dollara virði. Þessi viðburður ásamt UFC 189 þýðir að ég hef aflað UFC nálægt 200 milljónum í tekjur.“ „Ég er ekki UFC-maður. Ég er UFC,“ bætti hann við. Leaving Ireland today for the West Coast. To unify my belt and spearhead the unprecedented $90-100million dollar UFC 194 event. This event along with UFC 189 putting me at close to $200million dollars in revenue generated for this company. All in less than 6months. I am not a company man. I am the company. A photo posted by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Nov 22, 2015 at 10:08pm PST MMA Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Sjá meira
Conor McGregor er ekki þekktur fyrir hógværð sína eins og sjá mátti á færslu sem hann setti á Instagram-síðuna sína í vikunni. McGregor er á leið til Las Vegas þar sem hann mun berjast við Jose Aldo um titilinn í fjaðurvigt en þetta sama kvöld mun Gunnar Nelson mæta Demian Maia í veltivigtarbardaga.Sjá einnig: Sjáðu Gunnar glíma við McGregor Þeir McGregor og Aldo áttu að berjast í Las Vegas í sumar en þá þurfti sá síðarnefndi að hætta við vegna meiðsla. McGregor vann þá bráðabirgðatitil en sá stóri verður í húfi þegar þeir mætast loks 12. desember. „Á leiðinni á vesturströndina,“ skrifaði McGregor sem ætlar sér vitanlega að ná titlinum af Aldo. „Þar fer ég fyrir UFC 194 sem er 90-100 milljóna dollara virði. Þessi viðburður ásamt UFC 189 þýðir að ég hef aflað UFC nálægt 200 milljónum í tekjur.“ „Ég er ekki UFC-maður. Ég er UFC,“ bætti hann við. Leaving Ireland today for the West Coast. To unify my belt and spearhead the unprecedented $90-100million dollar UFC 194 event. This event along with UFC 189 putting me at close to $200million dollars in revenue generated for this company. All in less than 6months. I am not a company man. I am the company. A photo posted by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Nov 22, 2015 at 10:08pm PST
MMA Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Sjá meira