Bylting í flugflota Flugskóla Íslands Heimir Már Pétursson skrifar 4. nóvember 2015 20:36 Flugskóli Íslands fagnaði í dag fimm nýjum kennsluflugvélum sem búnar eru nútíma stjórntækjum. Mikil eftirspurn er eftir flugmönnum og atvinnuhorfur því góðar. Nýju flugvélarnar skipta miklu máli í rekstri Flugskóla Íslands. Fyrir það fyrsta eru þær mun sparneytnari og ganga fyrir venjulegu bílabensíni, 95 oktana bensíni, í stað flugvélaeldsneytis. Flugvélarnar heita Tecnam og eru ítalskar og leysa af hólmi Cessna flugvélar sem hafa verið ríkjandi í kennsluflugi í heiminum undanfarna áratugi. Baldvin Birgisson skólastjóri Flugskóla Íslands segir nýju flugvélarnar eyða helmingi minna eldsneyti en þær eldri. Flugskólinn finnur fyrir aukinni aðsókn í skólann enda hafa íslensku fugfélögin vaxið hratt og eftirspurn eftir flugmönnum er mikil á alþjóðavettvangi. Myndatökumaður okkar skellti sér í útsýniflug með einni flugvélanna sem einnig eru mun hljóðlátari en eldri vélar. Hver flugvél kostar um 24 milljónir króna og því er þetta fjárfesting upp á um 120 milljónir króna. Baldvin segir að nú séu góðir tímar í fluginu en um 80 nemendur stunda nú nám við Flugskóla íslands. Fréttir af flugi Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingu Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingu Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sjá meira
Flugskóli Íslands fagnaði í dag fimm nýjum kennsluflugvélum sem búnar eru nútíma stjórntækjum. Mikil eftirspurn er eftir flugmönnum og atvinnuhorfur því góðar. Nýju flugvélarnar skipta miklu máli í rekstri Flugskóla Íslands. Fyrir það fyrsta eru þær mun sparneytnari og ganga fyrir venjulegu bílabensíni, 95 oktana bensíni, í stað flugvélaeldsneytis. Flugvélarnar heita Tecnam og eru ítalskar og leysa af hólmi Cessna flugvélar sem hafa verið ríkjandi í kennsluflugi í heiminum undanfarna áratugi. Baldvin Birgisson skólastjóri Flugskóla Íslands segir nýju flugvélarnar eyða helmingi minna eldsneyti en þær eldri. Flugskólinn finnur fyrir aukinni aðsókn í skólann enda hafa íslensku fugfélögin vaxið hratt og eftirspurn eftir flugmönnum er mikil á alþjóðavettvangi. Myndatökumaður okkar skellti sér í útsýniflug með einni flugvélanna sem einnig eru mun hljóðlátari en eldri vélar. Hver flugvél kostar um 24 milljónir króna og því er þetta fjárfesting upp á um 120 milljónir króna. Baldvin segir að nú séu góðir tímar í fluginu en um 80 nemendur stunda nú nám við Flugskóla íslands.
Fréttir af flugi Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingu Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingu Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent