Beckenbauer nú til rannsóknar vegna spillingarmála innan FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 17:00 Franz Beckenbauer og Sepp Blatter. Vísir/Getty Franz Beckenbauer og formaður spænska knattspyrnusambandsins eru tvö nýjustu nöfnin sem hafa flækst í rannsókn Alþjóðaknattspyrnusambandsins á spillingu meðal háttsettra starfsmanna sambandsins. Sepp Blatter, forseti FIFA og Michel Platini, forseti UEFA, hafa báðir verið settir í 90 daga bann vegna peningagreiðslu sem fór þeirra á milli en þeir hafa báðir áfrýjað þeirri niðurstöðu. Framkvæmdastjórinn Jerome Valcke hefur einnig verið settur í bann vegna misnotkunar á fjármunum sambandsins. Franz Beckenbauer og Angel Maria Villar Llona, formaður spænska knattspyrnusambandsins, eru nú báðir komnir inn á borð hjá rannsóknarnefndinni og þetta spillingarmál verður bara stærra og sóðalegra með hverjum deginum. Þeir Beckenbauer og Villar voru á sínum tíma ekki tilbúnir að aðstoða við rannsókn á því hvernig Rússland og Katar fengu úthlutað næstu tveimur heimsmeistarakeppnum. Beckenbauer var í framkvæmdanefndinni sem kaus um hvar HM 2018 og HM 2022 áttu að fara fram og hann var einnig í formaður skipulagsnefndar HM 2006 í Þýskalandi en Þjóðverjar voru sakaðir um það í síðustu viku að hafa keypt atkvæði í baráttunni um að fá að halda þá keppni. Angel Maria Villar Llona hefur verið formaður spænska sambandsins frá 1988 og er annar valdamesti maður innan UEFA á eftir forsetanum Michel Platini. FIFA Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira
Franz Beckenbauer og formaður spænska knattspyrnusambandsins eru tvö nýjustu nöfnin sem hafa flækst í rannsókn Alþjóðaknattspyrnusambandsins á spillingu meðal háttsettra starfsmanna sambandsins. Sepp Blatter, forseti FIFA og Michel Platini, forseti UEFA, hafa báðir verið settir í 90 daga bann vegna peningagreiðslu sem fór þeirra á milli en þeir hafa báðir áfrýjað þeirri niðurstöðu. Framkvæmdastjórinn Jerome Valcke hefur einnig verið settur í bann vegna misnotkunar á fjármunum sambandsins. Franz Beckenbauer og Angel Maria Villar Llona, formaður spænska knattspyrnusambandsins, eru nú báðir komnir inn á borð hjá rannsóknarnefndinni og þetta spillingarmál verður bara stærra og sóðalegra með hverjum deginum. Þeir Beckenbauer og Villar voru á sínum tíma ekki tilbúnir að aðstoða við rannsókn á því hvernig Rússland og Katar fengu úthlutað næstu tveimur heimsmeistarakeppnum. Beckenbauer var í framkvæmdanefndinni sem kaus um hvar HM 2018 og HM 2022 áttu að fara fram og hann var einnig í formaður skipulagsnefndar HM 2006 í Þýskalandi en Þjóðverjar voru sakaðir um það í síðustu viku að hafa keypt atkvæði í baráttunni um að fá að halda þá keppni. Angel Maria Villar Llona hefur verið formaður spænska sambandsins frá 1988 og er annar valdamesti maður innan UEFA á eftir forsetanum Michel Platini.
FIFA Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira