MarketWatch: Sex ástæður þess að sumir hata Costco Sæunn Gísladóttir skrifar 26. október 2015 15:21 Costco er ein stærsta smásölukeðja heims með rúmlega 650 verslanir í tíu löndum, þar á meðal í Bandaríkjunum, Bretlandi, Kanada og Japan. Vísir/AFP Costco er í miklu uppáhaldi hjá mörgum, það eru hins vegar ekki allir á sama máli um ágæti verslunanna. MarketWatch tók saman nokkrar ástæður „til að hata Costco.“Þú getur bara notað eina tegund kreditkortsÍ flestum stórmörkuðum má nota hvaða kreditkort sem er. Hjá Costco má hins vegar einungis nota American Express. Þetta hefur farið í taugarnar á svo mörgum að nú hyggst Costco endurskoða reglurnar og leyfa Visa kort.Langar raðirViðskiptavinir Costco eiga það margir til að kvarta yfir löngum röðum og þess að það vanti hraðafgreiðslu raðir.Vörur sem hverfaOft bjóðast vörur hjá Costco einn daginn en svo hættir búðin að selja þær. Þetta getur farið illa fyrir brjóstið á sumum sem eru orðnir vanir að neyta vörutegundarinnar.Engir plastpokarViðskiptavinir Costco geta ekki fengið plastpoka þegar þeir versla, í besta falli fá þeir pappakassa. Forsvarsmenn Costco segja að þetta hafi allt með kostnað að gera. Verslunin sparar á að bjóða ekki upp á fría plastpoka.Engin heimsendingCostco býður viðskiptavinum ekki upp á heimsendingu sama hversu mikið verslað er. Hins vegar býður verslunin upp á heimsendingu þegar verslað er í netverslun. Því er einfaldast fyrir viðskiptavini sem þurfa aðstoð að panta þaðan.Lítil aðstoðOft þurfa viðskiptavinir á aðstoð að halda við að velja vörur allt frá raftækjum yfir í vín. Í Costco er lítið af starfsfólki á gólfinu sem getur aðstoðað viðskiptavini. Aftur segja forsvarsmenn að þetta sé liður í því að halda kostnaði niðri. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Costco er í miklu uppáhaldi hjá mörgum, það eru hins vegar ekki allir á sama máli um ágæti verslunanna. MarketWatch tók saman nokkrar ástæður „til að hata Costco.“Þú getur bara notað eina tegund kreditkortsÍ flestum stórmörkuðum má nota hvaða kreditkort sem er. Hjá Costco má hins vegar einungis nota American Express. Þetta hefur farið í taugarnar á svo mörgum að nú hyggst Costco endurskoða reglurnar og leyfa Visa kort.Langar raðirViðskiptavinir Costco eiga það margir til að kvarta yfir löngum röðum og þess að það vanti hraðafgreiðslu raðir.Vörur sem hverfaOft bjóðast vörur hjá Costco einn daginn en svo hættir búðin að selja þær. Þetta getur farið illa fyrir brjóstið á sumum sem eru orðnir vanir að neyta vörutegundarinnar.Engir plastpokarViðskiptavinir Costco geta ekki fengið plastpoka þegar þeir versla, í besta falli fá þeir pappakassa. Forsvarsmenn Costco segja að þetta hafi allt með kostnað að gera. Verslunin sparar á að bjóða ekki upp á fría plastpoka.Engin heimsendingCostco býður viðskiptavinum ekki upp á heimsendingu sama hversu mikið verslað er. Hins vegar býður verslunin upp á heimsendingu þegar verslað er í netverslun. Því er einfaldast fyrir viðskiptavini sem þurfa aðstoð að panta þaðan.Lítil aðstoðOft þurfa viðskiptavinir á aðstoð að halda við að velja vörur allt frá raftækjum yfir í vín. Í Costco er lítið af starfsfólki á gólfinu sem getur aðstoðað viðskiptavini. Aftur segja forsvarsmenn að þetta sé liður í því að halda kostnaði niðri.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira