MarketWatch: Sex ástæður þess að sumir hata Costco Sæunn Gísladóttir skrifar 26. október 2015 15:21 Costco er ein stærsta smásölukeðja heims með rúmlega 650 verslanir í tíu löndum, þar á meðal í Bandaríkjunum, Bretlandi, Kanada og Japan. Vísir/AFP Costco er í miklu uppáhaldi hjá mörgum, það eru hins vegar ekki allir á sama máli um ágæti verslunanna. MarketWatch tók saman nokkrar ástæður „til að hata Costco.“Þú getur bara notað eina tegund kreditkortsÍ flestum stórmörkuðum má nota hvaða kreditkort sem er. Hjá Costco má hins vegar einungis nota American Express. Þetta hefur farið í taugarnar á svo mörgum að nú hyggst Costco endurskoða reglurnar og leyfa Visa kort.Langar raðirViðskiptavinir Costco eiga það margir til að kvarta yfir löngum röðum og þess að það vanti hraðafgreiðslu raðir.Vörur sem hverfaOft bjóðast vörur hjá Costco einn daginn en svo hættir búðin að selja þær. Þetta getur farið illa fyrir brjóstið á sumum sem eru orðnir vanir að neyta vörutegundarinnar.Engir plastpokarViðskiptavinir Costco geta ekki fengið plastpoka þegar þeir versla, í besta falli fá þeir pappakassa. Forsvarsmenn Costco segja að þetta hafi allt með kostnað að gera. Verslunin sparar á að bjóða ekki upp á fría plastpoka.Engin heimsendingCostco býður viðskiptavinum ekki upp á heimsendingu sama hversu mikið verslað er. Hins vegar býður verslunin upp á heimsendingu þegar verslað er í netverslun. Því er einfaldast fyrir viðskiptavini sem þurfa aðstoð að panta þaðan.Lítil aðstoðOft þurfa viðskiptavinir á aðstoð að halda við að velja vörur allt frá raftækjum yfir í vín. Í Costco er lítið af starfsfólki á gólfinu sem getur aðstoðað viðskiptavini. Aftur segja forsvarsmenn að þetta sé liður í því að halda kostnaði niðri. Mest lesið „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Costco er í miklu uppáhaldi hjá mörgum, það eru hins vegar ekki allir á sama máli um ágæti verslunanna. MarketWatch tók saman nokkrar ástæður „til að hata Costco.“Þú getur bara notað eina tegund kreditkortsÍ flestum stórmörkuðum má nota hvaða kreditkort sem er. Hjá Costco má hins vegar einungis nota American Express. Þetta hefur farið í taugarnar á svo mörgum að nú hyggst Costco endurskoða reglurnar og leyfa Visa kort.Langar raðirViðskiptavinir Costco eiga það margir til að kvarta yfir löngum röðum og þess að það vanti hraðafgreiðslu raðir.Vörur sem hverfaOft bjóðast vörur hjá Costco einn daginn en svo hættir búðin að selja þær. Þetta getur farið illa fyrir brjóstið á sumum sem eru orðnir vanir að neyta vörutegundarinnar.Engir plastpokarViðskiptavinir Costco geta ekki fengið plastpoka þegar þeir versla, í besta falli fá þeir pappakassa. Forsvarsmenn Costco segja að þetta hafi allt með kostnað að gera. Verslunin sparar á að bjóða ekki upp á fría plastpoka.Engin heimsendingCostco býður viðskiptavinum ekki upp á heimsendingu sama hversu mikið verslað er. Hins vegar býður verslunin upp á heimsendingu þegar verslað er í netverslun. Því er einfaldast fyrir viðskiptavini sem þurfa aðstoð að panta þaðan.Lítil aðstoðOft þurfa viðskiptavinir á aðstoð að halda við að velja vörur allt frá raftækjum yfir í vín. Í Costco er lítið af starfsfólki á gólfinu sem getur aðstoðað viðskiptavini. Aftur segja forsvarsmenn að þetta sé liður í því að halda kostnaði niðri.
Mest lesið „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira