Dagný skorar bara þegar það skiptir máli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2015 12:30 Dagný Brynjarsdóttir fagnar marki með íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Það boðar gott þegar Dagný Brynjarsdóttir er á skotskónum með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta en hún skoraði tvö mörk í 6-0 sigri á Slóveníu í Lendava í gærkvöldi. Dagný Brynjarsdóttir hefur nú skorað fjórtán mörk fyrir íslenska A-landsliðið og þessi mörk hafa komið í ellefu landsleikjum. Íslenska landsliðið hefur unnið alla ellefu leiki sem Dagný Brynjarsdóttir hefur komist á blað en þar á meðal eru sigurmark í seinni umspilsleiknum við Úkraínu í baráttunni um sæti á EM 2013 og sigurmarkið á móti Hollandi í úrslitakeppninni í Svíþjóð 2013. Mark Dagnýjar í leiknum á móti Hollandi á Växjo Arena tryggði íslenska liðinu sæti í átta liða úrslitum keppninnar.Dagný Brynjarsdóttir tilkynnti það eftir sigurleikinn í Slóveníu í gær að hún hafi ákveðið að spila með liði Portland Thorns í bandarísku atvinnumannadeildinni. Portland Thorns sá sama dag á eftir bandarísku landsliðskonunni Alex Morgan til Orlando Pride. Dagný Brynjarsdóttir passar svo sannarlega upp á að skora í réttu leikjunum því hún hefur bara skorað í alvöru leikjum til þess að landsliðsferlinum það er í leikjum í undankeppnum HM eða EM. Dagný Brynjarsdóttir er komin með þrjú mörk í þremur fyrir leikjum Íslands í undankeppni EM 2017 og var einnig með þrjú mörk í tveimur síðustu leikjum Ísland í síðustu undankeppni. Dagný Brynjarsdóttir er þar með búin að skorað sex mörk í síðustu fimm alvöru leikjum íslenska kvennalandsliðsins og alls 10 mörk í 11 keppnisleikjum íslensku stelpnanna undanfarin tvö ár.Síðustu fimm alvöru leikir Dagnýjar Brynjarsdóttur: 13.09.2014 3-0 sigur á Ísrael: 1 mark og 2 stoðsendingar 17.09.2014 9-1 sigur á Serbíu: 2 mörk 22.09.2015 2-0 sigur á Hvíta-Rússlandi: 1 mark 22.10.2015 4-0 sigur á Makedóníu: Skoraði ekki 26.10.2015 6-0 sigur á Slóveníu: 2 mörk Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hólmfríður: Vissi að ég var tæp Hólmfríður Magnúsdóttir lék sinn 100. landsleik í kvöld og segist stolt af áfanganum, þrátt fyrir meiðslin. 26. október 2015 19:53 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 0-6 | Stelpurnar fullkomnar í Slóveníu Ísland sýndi flestar sína bestu hliðar er stelpurnar okkar unnu sannfærandi sigur á Slóveníu í undankeppni EM 2017. 26. október 2015 18:45 Helst algengt hjá konum yfir sextugu og knattspyrnukonum Ísland er í góðum málum eftir 6-0 sigur á Slóveníu ytra í undankeppni EM 2017 í gær. Harpa Þorsteinsdóttir átti stórleik en íslenska liðið yfirspilaði lið Slóveníu á löngum köflum í leiknum. 27. október 2015 07:00 Freyr: Stoltur af þeim Landsliðsþjálfarinn var í sjöunda himni með 6-0 sigur Íslands á Slóveníu í undankeppni EM 2017. 26. október 2015 19:42 Man eftir öllum hinum 99 leikjunum Hólmfríður Magnúsdóttir gat ekki klárað nema hálftíma af hundraðasta A-landsleiknum sínum. 27. október 2015 06:30 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Sjá meira
Það boðar gott þegar Dagný Brynjarsdóttir er á skotskónum með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta en hún skoraði tvö mörk í 6-0 sigri á Slóveníu í Lendava í gærkvöldi. Dagný Brynjarsdóttir hefur nú skorað fjórtán mörk fyrir íslenska A-landsliðið og þessi mörk hafa komið í ellefu landsleikjum. Íslenska landsliðið hefur unnið alla ellefu leiki sem Dagný Brynjarsdóttir hefur komist á blað en þar á meðal eru sigurmark í seinni umspilsleiknum við Úkraínu í baráttunni um sæti á EM 2013 og sigurmarkið á móti Hollandi í úrslitakeppninni í Svíþjóð 2013. Mark Dagnýjar í leiknum á móti Hollandi á Växjo Arena tryggði íslenska liðinu sæti í átta liða úrslitum keppninnar.Dagný Brynjarsdóttir tilkynnti það eftir sigurleikinn í Slóveníu í gær að hún hafi ákveðið að spila með liði Portland Thorns í bandarísku atvinnumannadeildinni. Portland Thorns sá sama dag á eftir bandarísku landsliðskonunni Alex Morgan til Orlando Pride. Dagný Brynjarsdóttir passar svo sannarlega upp á að skora í réttu leikjunum því hún hefur bara skorað í alvöru leikjum til þess að landsliðsferlinum það er í leikjum í undankeppnum HM eða EM. Dagný Brynjarsdóttir er komin með þrjú mörk í þremur fyrir leikjum Íslands í undankeppni EM 2017 og var einnig með þrjú mörk í tveimur síðustu leikjum Ísland í síðustu undankeppni. Dagný Brynjarsdóttir er þar með búin að skorað sex mörk í síðustu fimm alvöru leikjum íslenska kvennalandsliðsins og alls 10 mörk í 11 keppnisleikjum íslensku stelpnanna undanfarin tvö ár.Síðustu fimm alvöru leikir Dagnýjar Brynjarsdóttur: 13.09.2014 3-0 sigur á Ísrael: 1 mark og 2 stoðsendingar 17.09.2014 9-1 sigur á Serbíu: 2 mörk 22.09.2015 2-0 sigur á Hvíta-Rússlandi: 1 mark 22.10.2015 4-0 sigur á Makedóníu: Skoraði ekki 26.10.2015 6-0 sigur á Slóveníu: 2 mörk
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hólmfríður: Vissi að ég var tæp Hólmfríður Magnúsdóttir lék sinn 100. landsleik í kvöld og segist stolt af áfanganum, þrátt fyrir meiðslin. 26. október 2015 19:53 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 0-6 | Stelpurnar fullkomnar í Slóveníu Ísland sýndi flestar sína bestu hliðar er stelpurnar okkar unnu sannfærandi sigur á Slóveníu í undankeppni EM 2017. 26. október 2015 18:45 Helst algengt hjá konum yfir sextugu og knattspyrnukonum Ísland er í góðum málum eftir 6-0 sigur á Slóveníu ytra í undankeppni EM 2017 í gær. Harpa Þorsteinsdóttir átti stórleik en íslenska liðið yfirspilaði lið Slóveníu á löngum köflum í leiknum. 27. október 2015 07:00 Freyr: Stoltur af þeim Landsliðsþjálfarinn var í sjöunda himni með 6-0 sigur Íslands á Slóveníu í undankeppni EM 2017. 26. október 2015 19:42 Man eftir öllum hinum 99 leikjunum Hólmfríður Magnúsdóttir gat ekki klárað nema hálftíma af hundraðasta A-landsleiknum sínum. 27. október 2015 06:30 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Sjá meira
Hólmfríður: Vissi að ég var tæp Hólmfríður Magnúsdóttir lék sinn 100. landsleik í kvöld og segist stolt af áfanganum, þrátt fyrir meiðslin. 26. október 2015 19:53
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 0-6 | Stelpurnar fullkomnar í Slóveníu Ísland sýndi flestar sína bestu hliðar er stelpurnar okkar unnu sannfærandi sigur á Slóveníu í undankeppni EM 2017. 26. október 2015 18:45
Helst algengt hjá konum yfir sextugu og knattspyrnukonum Ísland er í góðum málum eftir 6-0 sigur á Slóveníu ytra í undankeppni EM 2017 í gær. Harpa Þorsteinsdóttir átti stórleik en íslenska liðið yfirspilaði lið Slóveníu á löngum köflum í leiknum. 27. október 2015 07:00
Freyr: Stoltur af þeim Landsliðsþjálfarinn var í sjöunda himni með 6-0 sigur Íslands á Slóveníu í undankeppni EM 2017. 26. október 2015 19:42
Man eftir öllum hinum 99 leikjunum Hólmfríður Magnúsdóttir gat ekki klárað nema hálftíma af hundraðasta A-landsleiknum sínum. 27. október 2015 06:30