Árnesgengismeðlimur dæmur í tíu mánaða fangelsi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. september 2015 15:27 Brotin áttu sér stað á Selfossi vísir/pjetur Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt tæplega þrítugan karlmann, Sigurbjörn Adam Baldvinsson, í tíu mánaða fangelsi fyrir ýmis brot. Meðal annars hótaði hann tveimur lögreglumönnum, og fjölskyldum þeirra, á Selfossi lífláti auk líkamsárása og fjölda þjófnaðarbrota. Í sumar kom maðurinn víða við á Selfossi. Braust hann meðal annars inn í fjóra bíla og rændi úr þeim öllu lauslegu. Að auki ók hann einum þeirra of hratt undir áhrifum vímuefna. Þá var honum gert að sök að hafa ráðist á mann á bílastæði og síðar meir farið heim til hans og brotið sér leið þangað inn. Brotin áttu sér stað á tímabilinu 7. júlí til 20. ágúst. Maðurinn játaði brot sín fyrir dómi. Brotaferill hans hófst árið 2003 er maðurinn var aðeins átján ára. Þá var hann sakfelldur fyrir þjófnað. Síðan þá hefur hann margsinnis verið dæmdur eða gengist undir sektagreiðslur fyrir brot á lögum um ávana- og fíkniefni auk þess að hafa gerst brotlegur við umferðarlög. Árið 2007var hann dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir fjölda þjófnaða. Þjófnaðirnir áttu sér stað haustið 2006 þar sem hann, ásamt fimm öðrum, fór ránshendi um Árnessýslu. Hlaut hópurinn nafnið Árnesgengið. Dómur héraðsdóms hljóðar upp á tíu mánaða óskilorðsbundið fangelsi. Frá því dregst gæsluvarðhald sem maðurinn hefur setið í frá 21. ágúst. Að auki var hann sviptur ökuréttindum ævilangt og þarf að greiða allan sakarkostnað. Tengdar fréttir Hópur síbrotamanna ákærður í 70 liðum Tíu manna hópur hefur verið ákærður í alls 70 liðum fyrir ýmiss konar brot. Þrír hinna ákærðu tengjast flestum afbrotunum. Þeir eru hluti af Árnesgenginu og hlutu refsidóma í lok febrúar. Prófessor í félagsfræði man ekki eftir öðru eins. 12. apríl 2007 05:15 Liðsmenn Árnesgengisins ákærðir fyrir vopnað rán Ríkissaksóknari hefur ákært tvo síbrotamenn fyrir að færa mann nauðugan á heimili hans og ræna hann þar. Ein kona er ákærð fyrir hlutdeild í ráninu. Annar mannanna játaði sök en hinn tók sér frest. Konan neitaði. 29. september 2011 04:00 Ótrúleg afbrotasaga Nýverið var þingfest mál í Hérasdómi Reykjavíkur þar sem hópur ungmenna var ákærður í alls 70 liðum vegna afbrota sem framin voru að langmestu leyti frá júlíbyrjun í fyrra og fram í lok janúar síðastliðins. 22. apríl 2007 08:00 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt tæplega þrítugan karlmann, Sigurbjörn Adam Baldvinsson, í tíu mánaða fangelsi fyrir ýmis brot. Meðal annars hótaði hann tveimur lögreglumönnum, og fjölskyldum þeirra, á Selfossi lífláti auk líkamsárása og fjölda þjófnaðarbrota. Í sumar kom maðurinn víða við á Selfossi. Braust hann meðal annars inn í fjóra bíla og rændi úr þeim öllu lauslegu. Að auki ók hann einum þeirra of hratt undir áhrifum vímuefna. Þá var honum gert að sök að hafa ráðist á mann á bílastæði og síðar meir farið heim til hans og brotið sér leið þangað inn. Brotin áttu sér stað á tímabilinu 7. júlí til 20. ágúst. Maðurinn játaði brot sín fyrir dómi. Brotaferill hans hófst árið 2003 er maðurinn var aðeins átján ára. Þá var hann sakfelldur fyrir þjófnað. Síðan þá hefur hann margsinnis verið dæmdur eða gengist undir sektagreiðslur fyrir brot á lögum um ávana- og fíkniefni auk þess að hafa gerst brotlegur við umferðarlög. Árið 2007var hann dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir fjölda þjófnaða. Þjófnaðirnir áttu sér stað haustið 2006 þar sem hann, ásamt fimm öðrum, fór ránshendi um Árnessýslu. Hlaut hópurinn nafnið Árnesgengið. Dómur héraðsdóms hljóðar upp á tíu mánaða óskilorðsbundið fangelsi. Frá því dregst gæsluvarðhald sem maðurinn hefur setið í frá 21. ágúst. Að auki var hann sviptur ökuréttindum ævilangt og þarf að greiða allan sakarkostnað.
Tengdar fréttir Hópur síbrotamanna ákærður í 70 liðum Tíu manna hópur hefur verið ákærður í alls 70 liðum fyrir ýmiss konar brot. Þrír hinna ákærðu tengjast flestum afbrotunum. Þeir eru hluti af Árnesgenginu og hlutu refsidóma í lok febrúar. Prófessor í félagsfræði man ekki eftir öðru eins. 12. apríl 2007 05:15 Liðsmenn Árnesgengisins ákærðir fyrir vopnað rán Ríkissaksóknari hefur ákært tvo síbrotamenn fyrir að færa mann nauðugan á heimili hans og ræna hann þar. Ein kona er ákærð fyrir hlutdeild í ráninu. Annar mannanna játaði sök en hinn tók sér frest. Konan neitaði. 29. september 2011 04:00 Ótrúleg afbrotasaga Nýverið var þingfest mál í Hérasdómi Reykjavíkur þar sem hópur ungmenna var ákærður í alls 70 liðum vegna afbrota sem framin voru að langmestu leyti frá júlíbyrjun í fyrra og fram í lok janúar síðastliðins. 22. apríl 2007 08:00 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Hópur síbrotamanna ákærður í 70 liðum Tíu manna hópur hefur verið ákærður í alls 70 liðum fyrir ýmiss konar brot. Þrír hinna ákærðu tengjast flestum afbrotunum. Þeir eru hluti af Árnesgenginu og hlutu refsidóma í lok febrúar. Prófessor í félagsfræði man ekki eftir öðru eins. 12. apríl 2007 05:15
Liðsmenn Árnesgengisins ákærðir fyrir vopnað rán Ríkissaksóknari hefur ákært tvo síbrotamenn fyrir að færa mann nauðugan á heimili hans og ræna hann þar. Ein kona er ákærð fyrir hlutdeild í ráninu. Annar mannanna játaði sök en hinn tók sér frest. Konan neitaði. 29. september 2011 04:00
Ótrúleg afbrotasaga Nýverið var þingfest mál í Hérasdómi Reykjavíkur þar sem hópur ungmenna var ákærður í alls 70 liðum vegna afbrota sem framin voru að langmestu leyti frá júlíbyrjun í fyrra og fram í lok janúar síðastliðins. 22. apríl 2007 08:00
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent