Axel Springer eignast Business Insider Sæunn Gísladóttir skrifar 29. september 2015 15:35 Mathias Doepfner er framkvæmdastjóri Axel Springer. Vísir/EPA Þýska fjölmiðlafyrirtækið Axel Springer SE hefur keypt ráðandi hlut í Business Insider fyrir 343 milljónir dollara. Með kaupunum hyggst fyrirtækið bæta við sig enskumælandi fréttaveitum, en það reyndi áður an eignast Financial Times fyrir tveimur mánuðum síðan. Í dag tilkynnti fyrirtækið að það væri að kaupa 88% hlut í vefmiðlinum, og mun því eiga 97% hlut í honum. Stofnandi Amazon, Jeff Bezos mun eiga 3% eftirstandandi hlutinn. Business Insider var stofnað árið 2007 af Wall Street greiningaraðilanum Henry Blodget. Á síðuna koma 76 milljónir gesta mánaðarlega. Mest lesið Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Þýska fjölmiðlafyrirtækið Axel Springer SE hefur keypt ráðandi hlut í Business Insider fyrir 343 milljónir dollara. Með kaupunum hyggst fyrirtækið bæta við sig enskumælandi fréttaveitum, en það reyndi áður an eignast Financial Times fyrir tveimur mánuðum síðan. Í dag tilkynnti fyrirtækið að það væri að kaupa 88% hlut í vefmiðlinum, og mun því eiga 97% hlut í honum. Stofnandi Amazon, Jeff Bezos mun eiga 3% eftirstandandi hlutinn. Business Insider var stofnað árið 2007 af Wall Street greiningaraðilanum Henry Blodget. Á síðuna koma 76 milljónir gesta mánaðarlega.
Mest lesið Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira