iPad Pro lítur dagsins ljós Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2015 17:40 Nýr iPad er stærri en fyrri útgáfur spjaldtölvunnar Skjáskot Apple hefur kynnt nýja útgafu af iPad spjaldtölvu sinni. Nefnist hún iPad Pro og er töluvert stærri en fyrri útgáfur af spjaldtölvunni og er skjárinn 12.9". iPad Pro er örþunnur eða aðeins 6,9 millimetrar og aðeins tæp 800 grömm að þyngd. Þrír litir verða í boði, geimgrár, silfurlitaður og gullitaður og hægt verður að fá spjaldtölvuna í 32gb og 128gb útgáfum. Spjaldtalvan státar af 64-bita A9X örgjörva sem er allt að 1.8 sinnum hraðari en fyrri örgjörvar sem notaðir hafa verið í iPad hingað til. Athygli vekur að nýtt hátalarakerfi er í spjaldtölvunni. Einn hátalari er staðsettur í hverju horni og aðlagast hljóðið eftir því hvernig haldið er á spjaldtölvunni.Apple Pencil er nýjung frá Apple.SkjáskotSamhliða iPad Pro hefur Apple kynnt sérstakan penna sem nota má með spjaldtölvunni. Nefnist hann Apple Pencil og má nota hann til að skrifa eða teikna á spjaldtölvuna. Kynning Apple á nýjum vörum stendur yfir og fylgjast má með henni í beinni.#appleis Tweets Tækni Mest lesið Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Apple hefur kynnt nýja útgafu af iPad spjaldtölvu sinni. Nefnist hún iPad Pro og er töluvert stærri en fyrri útgáfur af spjaldtölvunni og er skjárinn 12.9". iPad Pro er örþunnur eða aðeins 6,9 millimetrar og aðeins tæp 800 grömm að þyngd. Þrír litir verða í boði, geimgrár, silfurlitaður og gullitaður og hægt verður að fá spjaldtölvuna í 32gb og 128gb útgáfum. Spjaldtalvan státar af 64-bita A9X örgjörva sem er allt að 1.8 sinnum hraðari en fyrri örgjörvar sem notaðir hafa verið í iPad hingað til. Athygli vekur að nýtt hátalarakerfi er í spjaldtölvunni. Einn hátalari er staðsettur í hverju horni og aðlagast hljóðið eftir því hvernig haldið er á spjaldtölvunni.Apple Pencil er nýjung frá Apple.SkjáskotSamhliða iPad Pro hefur Apple kynnt sérstakan penna sem nota má með spjaldtölvunni. Nefnist hann Apple Pencil og má nota hann til að skrifa eða teikna á spjaldtölvuna. Kynning Apple á nýjum vörum stendur yfir og fylgjast má með henni í beinni.#appleis Tweets
Tækni Mest lesið Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira