Allt á floti á Ströndum Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2015 15:15 Vegir eru í sundur víða í Árneshreppi. Mynd/Lovísa V. Bryngeirsdóttir „Það er allt á floti,“ segir Jón Guðbjörn Guðjónsson, veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík á Ströndum. Frá klukkan sex í gærkvöldi og til níu í morgun var úrkoman 74,7 millimetrar. Jón segir það vera nærri því meðal mánaðarúrkoma á svæðinu. Jón segir að úrkoman hafi þó minnkað í dag en sé enn mikil. Hann birti nokkrar myndir af vatnavöxtunum á heimasíðu sinni Litli Hjalli.Jón þurfti að vaða út að úrkomumælinum í morgun.Mynd/Jón Guðbjörn Guðjónsson„Það hefur verið mikil úrkoma á Ströndum í allt sumar og þá sérstaklega þennan mánuð, en rigningin hefur aldrei verið eins mikil og nú. Þetta er alveg sérstakt. Ég hef aldrei upplifað þetta fyrr á mínum tuttugu árum sem veðurathugunarmaður.“ Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er vegurinn norður í Árneshrepp lokaður frá Kalbaksvík og norður úr. Á þeirri leið hefur vegurinn farið í sundur á mörgum stöðum og einnig hafa skriður fallið á hann. Á fjölmörgum stöðum hefur einnig farið úr hliðum vega. Þetta er mjög mikið tjón og það mun taka tíma að gera veginn færan aftur. Starfsmenn Vegagerðarinnar eru byrjaðir að skoða veginn og líklega mun hann ekki vera opnaður í kvöld.Frá klukkan sex í gær til níu í morgun var úrkoman 74,7 millimetrar.Mynd/Lovísa V. Bryngeirsdóttir Veður Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
„Það er allt á floti,“ segir Jón Guðbjörn Guðjónsson, veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík á Ströndum. Frá klukkan sex í gærkvöldi og til níu í morgun var úrkoman 74,7 millimetrar. Jón segir það vera nærri því meðal mánaðarúrkoma á svæðinu. Jón segir að úrkoman hafi þó minnkað í dag en sé enn mikil. Hann birti nokkrar myndir af vatnavöxtunum á heimasíðu sinni Litli Hjalli.Jón þurfti að vaða út að úrkomumælinum í morgun.Mynd/Jón Guðbjörn Guðjónsson„Það hefur verið mikil úrkoma á Ströndum í allt sumar og þá sérstaklega þennan mánuð, en rigningin hefur aldrei verið eins mikil og nú. Þetta er alveg sérstakt. Ég hef aldrei upplifað þetta fyrr á mínum tuttugu árum sem veðurathugunarmaður.“ Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er vegurinn norður í Árneshrepp lokaður frá Kalbaksvík og norður úr. Á þeirri leið hefur vegurinn farið í sundur á mörgum stöðum og einnig hafa skriður fallið á hann. Á fjölmörgum stöðum hefur einnig farið úr hliðum vega. Þetta er mjög mikið tjón og það mun taka tíma að gera veginn færan aftur. Starfsmenn Vegagerðarinnar eru byrjaðir að skoða veginn og líklega mun hann ekki vera opnaður í kvöld.Frá klukkan sex í gær til níu í morgun var úrkoman 74,7 millimetrar.Mynd/Lovísa V. Bryngeirsdóttir
Veður Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent