Hjörtur: Ekki hægt að ætlast til þess að gömlu karlarnir dragi alltaf vagninn hjá Keflavík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2015 15:20 Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru ófögrum orðum um frammistöðu Keflavíkur í 1-3 tapinu fyrir Fylki á Nettó-vellinum á mánudaginn. Þeir ræddu meðal annars um aldurssamsetninguna á liði Keflvíkinga sem er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar. „Það er svolítið erfitt að ætlast til þess að Jói B, Hörður Sveins, Guðjón Árni og allir þessir karlar dragi vagninn ár eftir ár,“ sagði Hjörtur Hjartarson sem var gestur Harðar Magnússonar ásamt Arnari Gunnlaugssyni. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að þetta séu mennirnir sem halda félaginu alltaf uppi,“ bætti Hjörtur við en umræðan barst síðan að þeim þremur erlendu leikmönnum sem eru í herbúðum Keflvíkinga en þeir komu seint til landsins. „Ég talaði við Kristján í dag (í gær) og spurði hann af hverju fékkstu þessa menn ekki febrúar, þegar þeir voru tilbúnir að koma. Þá hefur verið ákveðið að spara launakostnaðinn og taka þá seinna inn.“ „En áttu þeir eitthvað að koma? Eru þeir nógu góðir“ spurði Hörður ákveðinn. „Ég held að þeir séu nógu góðir ef þeir fá að æfa eins og menn og spila með liðinu. Þeim var beinlínis hent inn í fyrsta leik,“ svaraði Hjörtur en innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27. maí 2015 11:27 Versta byrjun Keflvíkinga í 55 ár í efstu deild Keflavík er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar í Pepsi-deild karla. Síðast þegar það gerðist, árið 1960, féllu Keflvíkingar niður um deild. 27. maí 2015 07:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-3 | Sanngjarn Fylkissigur á slökum Keflvíkingum Fylkir bar sigurorð af Keflavík á Nettó-vellinum í Keflavík í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-3, Fylki í vil. 25. maí 2015 00:01 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Sjá meira
Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru ófögrum orðum um frammistöðu Keflavíkur í 1-3 tapinu fyrir Fylki á Nettó-vellinum á mánudaginn. Þeir ræddu meðal annars um aldurssamsetninguna á liði Keflvíkinga sem er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar. „Það er svolítið erfitt að ætlast til þess að Jói B, Hörður Sveins, Guðjón Árni og allir þessir karlar dragi vagninn ár eftir ár,“ sagði Hjörtur Hjartarson sem var gestur Harðar Magnússonar ásamt Arnari Gunnlaugssyni. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að þetta séu mennirnir sem halda félaginu alltaf uppi,“ bætti Hjörtur við en umræðan barst síðan að þeim þremur erlendu leikmönnum sem eru í herbúðum Keflvíkinga en þeir komu seint til landsins. „Ég talaði við Kristján í dag (í gær) og spurði hann af hverju fékkstu þessa menn ekki febrúar, þegar þeir voru tilbúnir að koma. Þá hefur verið ákveðið að spara launakostnaðinn og taka þá seinna inn.“ „En áttu þeir eitthvað að koma? Eru þeir nógu góðir“ spurði Hörður ákveðinn. „Ég held að þeir séu nógu góðir ef þeir fá að æfa eins og menn og spila með liðinu. Þeim var beinlínis hent inn í fyrsta leik,“ svaraði Hjörtur en innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27. maí 2015 11:27 Versta byrjun Keflvíkinga í 55 ár í efstu deild Keflavík er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar í Pepsi-deild karla. Síðast þegar það gerðist, árið 1960, féllu Keflvíkingar niður um deild. 27. maí 2015 07:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-3 | Sanngjarn Fylkissigur á slökum Keflvíkingum Fylkir bar sigurorð af Keflavík á Nettó-vellinum í Keflavík í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-3, Fylki í vil. 25. maí 2015 00:01 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Sjá meira
Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27. maí 2015 11:27
Versta byrjun Keflvíkinga í 55 ár í efstu deild Keflavík er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar í Pepsi-deild karla. Síðast þegar það gerðist, árið 1960, féllu Keflvíkingar niður um deild. 27. maí 2015 07:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-3 | Sanngjarn Fylkissigur á slökum Keflvíkingum Fylkir bar sigurorð af Keflavík á Nettó-vellinum í Keflavík í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-3, Fylki í vil. 25. maí 2015 00:01