Fljúgandi hálka yfirvofandi Stefán Árni Pálsson skrifar 9. mars 2015 11:43 Veðurhæðin verði mest síðdegis þegar umferðin er þyngst. Vísir/Vilhelm Enn ein stormlægðin stefnir nú á landið og nær veðurhamurinn hámarki síðdegis á morgun segir Einar Sveinbjörnsson hjá Veðurvaktinni. „Rigning verður með roki eða jafnvel ofsaveðri og snöggri leysingu í 5°C hita á láglendi. Þar sem talsverður nýlegur og auðleystur snjór er víða yfir og klaki undir má búast við varasömum aðstæðum.“ Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Vís. Einar segir að reikna megi með þó nokkrum vatnsaga þegar snögghláni og rigni suðvestan- og vestanlands á morgun, allt frá Mýrdal vestur á Snæfellsnes. Ekki sé búist við að hlákan nái að neinu gagni upp fyrir 200-300 metra hæð. Á heiðum er hætt við að færð spillist með skafrenningi og ofankomu og því mikilvægt að kynna sér færð og veður. Veðurhæðin verði mest síðdegis þegar umferðin er þyngst. Ætla má að rásir og holur sem víða hafa myndast í götum fyllist af vatni. Hætt er við að bílar fljóti upp eða gusi yfir aðra bíla og birgi bílstjórum sýn. Því er mikilvægt að reyna eftir megni að aka ekki í miðjum vatnsflauminum og draga vel úr hraða. Bæði gangandi og akandi vegfarendur þurfa að gæta sín á mjög mikilli hálku, sér í lagi þar sem klaki er undir snjónum, til að mynda í íbúðargötum og á göngustígum. Í frétt VÍS segir: „Áður en veðrið skellur á er nauðsynlegt að húsráðendur íbúðar- og atvinnuhúsnæðis hreinsi frá niðurföllum, moki snjó af svölum og gæti þess að vatn eigi greiða leið að niðurföllum. Þá er skynsamlegt að leggja ökutækjum ekki beint undir þökum þar sem hætta er á að snjór falli niður og skemmi þau.“ Veður Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Enn ein stormlægðin stefnir nú á landið og nær veðurhamurinn hámarki síðdegis á morgun segir Einar Sveinbjörnsson hjá Veðurvaktinni. „Rigning verður með roki eða jafnvel ofsaveðri og snöggri leysingu í 5°C hita á láglendi. Þar sem talsverður nýlegur og auðleystur snjór er víða yfir og klaki undir má búast við varasömum aðstæðum.“ Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Vís. Einar segir að reikna megi með þó nokkrum vatnsaga þegar snögghláni og rigni suðvestan- og vestanlands á morgun, allt frá Mýrdal vestur á Snæfellsnes. Ekki sé búist við að hlákan nái að neinu gagni upp fyrir 200-300 metra hæð. Á heiðum er hætt við að færð spillist með skafrenningi og ofankomu og því mikilvægt að kynna sér færð og veður. Veðurhæðin verði mest síðdegis þegar umferðin er þyngst. Ætla má að rásir og holur sem víða hafa myndast í götum fyllist af vatni. Hætt er við að bílar fljóti upp eða gusi yfir aðra bíla og birgi bílstjórum sýn. Því er mikilvægt að reyna eftir megni að aka ekki í miðjum vatnsflauminum og draga vel úr hraða. Bæði gangandi og akandi vegfarendur þurfa að gæta sín á mjög mikilli hálku, sér í lagi þar sem klaki er undir snjónum, til að mynda í íbúðargötum og á göngustígum. Í frétt VÍS segir: „Áður en veðrið skellur á er nauðsynlegt að húsráðendur íbúðar- og atvinnuhúsnæðis hreinsi frá niðurföllum, moki snjó af svölum og gæti þess að vatn eigi greiða leið að niðurföllum. Þá er skynsamlegt að leggja ökutækjum ekki beint undir þökum þar sem hætta er á að snjór falli niður og skemmi þau.“
Veður Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira