Knattspyrnumaður varð líka í öðru sæti fyrir 48 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2015 21:45 Jón Arnór Stefánsson Vísir/Andri Marinó Jón Arnór Stefánsson varð í kvöld aðeins annar körfuboltamaðurinn í sögunni til að vera kosinn Íþróttamaður ársins en það voru liðin 48 ár frá því að körfuboltamaður hlaut þessa útnefningu. Jón Arnór varð efstur í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2014 en í öðru sætinu varð knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Jón Arnór fékk 108 stigum meira en Gylfi og vann því nokkuð öruggan sigur en í þriðja sætinu varð síðan handboltamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson. Knattspyrnumaður var líka í öðru sæti þegar körfuboltamaðurinn Kolbeinn Pálsson var kjörinn Íþróttamaður ársins fyrir 48 árum síðan. Sá hét Sigurður Dagsson og var markvörður Íslandsmeistara Vals. Þetta sumar varði hann meðal annars vítaspyrnu í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn þar sem Valur vann Keflavík 2-1 og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Sonur Sigurður er einmitt Dagur Sigurðsson, núverandi þjálfari þýska handboltalandsliðsins. Íþróttir Körfubolti Tengdar fréttir Karlalandslið Íslands í körfubolta valið lið ársins Karlalandslið Íslands í körfubolta var kjörið lið ársins í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3. janúar 2015 20:51 Ásgeir og Pétur teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurvinsson og körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ og eru nú alls níu íþróttamenn komnir inn í Heiðurshöll ÍSÍ sem var stofnuð í tilefni hundrað ára afmælis ÍSÍ árið 2012. 3. janúar 2015 20:35 Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3. janúar 2015 20:49 30 íþróttamenn fengu atkvæði í kjörinu í ár - stigin og sætin Kjöri Samtaka íþróttafréttamanna var lýst í 59. sinn í kvöld á hófi í Gullhömrum í Reykjavík. Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Unicaja Malaga á Spáni, hlaut sæmdarheitið í ár og er annar körfuboltamaðurinn sem verður fyrir valinu og sá fyrsti í 48 ár. 3. janúar 2015 21:10 Mamma Jóns Arnórs dansaði af gleði á sviðinu - myndir frá kvöldinu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann hlýtur þessi verðlaun. Körfuboltamaður hafði ekki verið kosinn Íþróttamaður ársins í heil 48 ár. 3. janúar 2015 21:54 Fyrstu bræðurnir í hópi Íþróttamanna ársins Jón Arnór Stefánsson fylgdi í fótspor bróður síns Ólafs Stefánssonar þegar hann var kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld en Jón Arnór varð efstur í í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2014. 3. janúar 2015 21:32 Jón Arnór: Er betri manneskja í dag Jón Arnór segist stoltur yfir því að vera kosinn íþróttamaður ársins. 3. janúar 2015 21:27 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson varð í kvöld aðeins annar körfuboltamaðurinn í sögunni til að vera kosinn Íþróttamaður ársins en það voru liðin 48 ár frá því að körfuboltamaður hlaut þessa útnefningu. Jón Arnór varð efstur í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2014 en í öðru sætinu varð knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Jón Arnór fékk 108 stigum meira en Gylfi og vann því nokkuð öruggan sigur en í þriðja sætinu varð síðan handboltamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson. Knattspyrnumaður var líka í öðru sæti þegar körfuboltamaðurinn Kolbeinn Pálsson var kjörinn Íþróttamaður ársins fyrir 48 árum síðan. Sá hét Sigurður Dagsson og var markvörður Íslandsmeistara Vals. Þetta sumar varði hann meðal annars vítaspyrnu í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn þar sem Valur vann Keflavík 2-1 og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Sonur Sigurður er einmitt Dagur Sigurðsson, núverandi þjálfari þýska handboltalandsliðsins.
Íþróttir Körfubolti Tengdar fréttir Karlalandslið Íslands í körfubolta valið lið ársins Karlalandslið Íslands í körfubolta var kjörið lið ársins í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3. janúar 2015 20:51 Ásgeir og Pétur teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurvinsson og körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ og eru nú alls níu íþróttamenn komnir inn í Heiðurshöll ÍSÍ sem var stofnuð í tilefni hundrað ára afmælis ÍSÍ árið 2012. 3. janúar 2015 20:35 Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3. janúar 2015 20:49 30 íþróttamenn fengu atkvæði í kjörinu í ár - stigin og sætin Kjöri Samtaka íþróttafréttamanna var lýst í 59. sinn í kvöld á hófi í Gullhömrum í Reykjavík. Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Unicaja Malaga á Spáni, hlaut sæmdarheitið í ár og er annar körfuboltamaðurinn sem verður fyrir valinu og sá fyrsti í 48 ár. 3. janúar 2015 21:10 Mamma Jóns Arnórs dansaði af gleði á sviðinu - myndir frá kvöldinu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann hlýtur þessi verðlaun. Körfuboltamaður hafði ekki verið kosinn Íþróttamaður ársins í heil 48 ár. 3. janúar 2015 21:54 Fyrstu bræðurnir í hópi Íþróttamanna ársins Jón Arnór Stefánsson fylgdi í fótspor bróður síns Ólafs Stefánssonar þegar hann var kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld en Jón Arnór varð efstur í í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2014. 3. janúar 2015 21:32 Jón Arnór: Er betri manneskja í dag Jón Arnór segist stoltur yfir því að vera kosinn íþróttamaður ársins. 3. janúar 2015 21:27 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Karlalandslið Íslands í körfubolta valið lið ársins Karlalandslið Íslands í körfubolta var kjörið lið ársins í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3. janúar 2015 20:51
Ásgeir og Pétur teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurvinsson og körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ og eru nú alls níu íþróttamenn komnir inn í Heiðurshöll ÍSÍ sem var stofnuð í tilefni hundrað ára afmælis ÍSÍ árið 2012. 3. janúar 2015 20:35
Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3. janúar 2015 20:49
30 íþróttamenn fengu atkvæði í kjörinu í ár - stigin og sætin Kjöri Samtaka íþróttafréttamanna var lýst í 59. sinn í kvöld á hófi í Gullhömrum í Reykjavík. Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Unicaja Malaga á Spáni, hlaut sæmdarheitið í ár og er annar körfuboltamaðurinn sem verður fyrir valinu og sá fyrsti í 48 ár. 3. janúar 2015 21:10
Mamma Jóns Arnórs dansaði af gleði á sviðinu - myndir frá kvöldinu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann hlýtur þessi verðlaun. Körfuboltamaður hafði ekki verið kosinn Íþróttamaður ársins í heil 48 ár. 3. janúar 2015 21:54
Fyrstu bræðurnir í hópi Íþróttamanna ársins Jón Arnór Stefánsson fylgdi í fótspor bróður síns Ólafs Stefánssonar þegar hann var kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld en Jón Arnór varð efstur í í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2014. 3. janúar 2015 21:32
Jón Arnór: Er betri manneskja í dag Jón Arnór segist stoltur yfir því að vera kosinn íþróttamaður ársins. 3. janúar 2015 21:27