„Menn hafa greinilega varann á“ Gunnar Leó Pálsson skrifar 24. nóvember 2014 07:00 Mikil hætta er á flóðum ef eldgos verður í Bárðarbungu og gætu þau raskað raforkuflutningi. vísir/vilhelm Það er ekki eingöngu gasmengun frá gosinu í Holuhrauni sem getur valdið usla. Starfshópur almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og Viðlagatryggingar Íslands hefur sent frá sér greinargerð sem hafði það að meginmarkmiði að greina áhrif flóða í kjölfar eldgoss í Bárðarbungu. Þessi ógn hefur haft í för með sér aukna eftirspurn eftir rafstöðvum hér á landi. „Við finnum fyrir aukinni eftirspurn og það eru ýmis fyrirtæki sem eru að versla, bæði birgjar og hjálparstofnanir,“ segir Kristófer S. Snæbjörnsson, sölustjóri véla- og tækjadeildar hjá Merkúr, sem er fyrirtæki sem selur meðal annars rafstöðvar. Kristófer S. SnæbjörnssonHann segir rafstöðvarnar geta bjargað miklu ef upp kemur rafmagnsleysi. „Þær geta bjargað miklu, sérstaklega tölvukerfum, og þess háttar. Þessir stóru lagerar hjá hinum ýmsu fyrirtækjum eru mest megnis keyrðir af tölvum. Það eru mörg fyrirtæki sem ekki geta komið frá sér afurðum nema að hafa rafmagn,“ segir Kristófer. Hann segir algengast að verið sé að spyrja um minni og meðalstórar rafstöðvar sem eru í kringum 30 kílóvött. „Þessar minni og meðalstóru rafstöðvar geta bjargað tölvukerfi í miðlungsstóru fyrirtæki. Menn hafa greinilega varann á enda er það mun skynsamlegra ef við lendum í einhverju veseni,“ bætir Kristófer við. Fyrirspurnirnar koma víðs vegar að og meðal annars frá fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu. Að undanförnu hefur þó mikið borið á fyrirspurnum frá fyrirtækjum á Suðausturlandi. Bárðarbunga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Það er ekki eingöngu gasmengun frá gosinu í Holuhrauni sem getur valdið usla. Starfshópur almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og Viðlagatryggingar Íslands hefur sent frá sér greinargerð sem hafði það að meginmarkmiði að greina áhrif flóða í kjölfar eldgoss í Bárðarbungu. Þessi ógn hefur haft í för með sér aukna eftirspurn eftir rafstöðvum hér á landi. „Við finnum fyrir aukinni eftirspurn og það eru ýmis fyrirtæki sem eru að versla, bæði birgjar og hjálparstofnanir,“ segir Kristófer S. Snæbjörnsson, sölustjóri véla- og tækjadeildar hjá Merkúr, sem er fyrirtæki sem selur meðal annars rafstöðvar. Kristófer S. SnæbjörnssonHann segir rafstöðvarnar geta bjargað miklu ef upp kemur rafmagnsleysi. „Þær geta bjargað miklu, sérstaklega tölvukerfum, og þess háttar. Þessir stóru lagerar hjá hinum ýmsu fyrirtækjum eru mest megnis keyrðir af tölvum. Það eru mörg fyrirtæki sem ekki geta komið frá sér afurðum nema að hafa rafmagn,“ segir Kristófer. Hann segir algengast að verið sé að spyrja um minni og meðalstórar rafstöðvar sem eru í kringum 30 kílóvött. „Þessar minni og meðalstóru rafstöðvar geta bjargað tölvukerfi í miðlungsstóru fyrirtæki. Menn hafa greinilega varann á enda er það mun skynsamlegra ef við lendum í einhverju veseni,“ bætir Kristófer við. Fyrirspurnirnar koma víðs vegar að og meðal annars frá fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu. Að undanförnu hefur þó mikið borið á fyrirspurnum frá fyrirtækjum á Suðausturlandi.
Bárðarbunga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira