Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2014 22:21 Aron Einar fagnar í kvöld. Vísir/Valli Íslenska fótboltalandsliðið vann frábæran 2-0 sigur á bronsliði Hollendinga í undankeppni EM í kvöld og strákarnir fögnuðu sigrinum vel í leikslok. Birkir Már Sævarsson sagði í viðtali við Vísi eftir leik að liðið hefði fagnað vel inni í klefa. Lars og Heimir hefðu verið glaðir en þó ekki fagnað líkt og leikmennirnir. „Nei, ég er kansnki ekki þannig týpa,“ sagði Lars á blaðamannafundi eftir leikinn. „Inni í mér líður mér samt eins og leikmönnunum.“ Hins vegar benti hann á það hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri veislustjóri Friðrik Ellert Jónsson sjúkraþjálfari. „Þar fer skemmtikraftur.“ Það má segja að þessi leikur hafi verið fullkominn enda komst stjörnuprýtt lið Hollendinga lítið áleiðis gegn samheldu og vinnusömu íslensku liði sem er hreinlega að springa út sjálfstrausti. Ari Freyr Skúlason, bakvörður íslenska liðsins, birti í kvöld myndband með fjörinu hjá strákunum inn í klefa en þarna voru þeir að fagna einum stærsta sigri íslenska fótboltalandsliðsins frá upphafi. Íslenska landsliðið er nú með fullt hús á toppi síns riðils og markatalan eftir þrjá leiki er 8-0. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið hans Ara.Iceland celebrations after winning Netherlands 2-0. Taken by Ari Skulason. from Total Football on Vimeo. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið vann frábæran 2-0 sigur á bronsliði Hollendinga í undankeppni EM í kvöld og strákarnir fögnuðu sigrinum vel í leikslok. Birkir Már Sævarsson sagði í viðtali við Vísi eftir leik að liðið hefði fagnað vel inni í klefa. Lars og Heimir hefðu verið glaðir en þó ekki fagnað líkt og leikmennirnir. „Nei, ég er kansnki ekki þannig týpa,“ sagði Lars á blaðamannafundi eftir leikinn. „Inni í mér líður mér samt eins og leikmönnunum.“ Hins vegar benti hann á það hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri veislustjóri Friðrik Ellert Jónsson sjúkraþjálfari. „Þar fer skemmtikraftur.“ Það má segja að þessi leikur hafi verið fullkominn enda komst stjörnuprýtt lið Hollendinga lítið áleiðis gegn samheldu og vinnusömu íslensku liði sem er hreinlega að springa út sjálfstrausti. Ari Freyr Skúlason, bakvörður íslenska liðsins, birti í kvöld myndband með fjörinu hjá strákunum inn í klefa en þarna voru þeir að fagna einum stærsta sigri íslenska fótboltalandsliðsins frá upphafi. Íslenska landsliðið er nú með fullt hús á toppi síns riðils og markatalan eftir þrjá leiki er 8-0. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið hans Ara.Iceland celebrations after winning Netherlands 2-0. Taken by Ari Skulason. from Total Football on Vimeo.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Sjá meira