Sjúkraþjálfarinn keyrði upp stemninguna í klefanum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. október 2014 16:30 Friðrik Ellert fagnar með Ragnari Sigurðssyni eftir sigurinn á Hollandi. Vísir/Andri Marinó Eins og kom fram eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í gær var vel fagnað í búningsklefa íslenska liðsins eftir leikinn í gær. Ari Freyr Skúlason birti myndband af fögnuðinum í gær en það var sjúkraþjálfarinn Friðrik Ellert Jónsson sem hélt um stjórnartaumana. „Það eina sem mér fannst vanta í landsliðið var hvernig menn fögnuðu,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður, í samtali við Vísi í dag. „Maður er vanur því að fagna hverjum einasta sigri í Pepsi-deildinni þar sem allt tryllist inn í klefa.“ „Svo þegar við vorum að vinna sigra á stórþjóðum var bara róleg stemning í klefanum. Menn gáfu bara fimmur og voru rólegir á því.“ Hannes segist hafa gert „lélega“ tilraun til að stýra fögnuði í klefanum eftir 3-0 sigurinn á Tyrklandi en eftir það hafi hann beðið Friðrik um að taka hlutverki að sér. Myndband af fögnuðinum má sjá hér fyrir neðan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Lars Lagerback upplýsti á blaðamannafundi eftir leik hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri á ferðinni mikið skemmtikraftur. 13. október 2014 22:21 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Eins og kom fram eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í gær var vel fagnað í búningsklefa íslenska liðsins eftir leikinn í gær. Ari Freyr Skúlason birti myndband af fögnuðinum í gær en það var sjúkraþjálfarinn Friðrik Ellert Jónsson sem hélt um stjórnartaumana. „Það eina sem mér fannst vanta í landsliðið var hvernig menn fögnuðu,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður, í samtali við Vísi í dag. „Maður er vanur því að fagna hverjum einasta sigri í Pepsi-deildinni þar sem allt tryllist inn í klefa.“ „Svo þegar við vorum að vinna sigra á stórþjóðum var bara róleg stemning í klefanum. Menn gáfu bara fimmur og voru rólegir á því.“ Hannes segist hafa gert „lélega“ tilraun til að stýra fögnuði í klefanum eftir 3-0 sigurinn á Tyrklandi en eftir það hafi hann beðið Friðrik um að taka hlutverki að sér. Myndband af fögnuðinum má sjá hér fyrir neðan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Lars Lagerback upplýsti á blaðamannafundi eftir leik hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri á ferðinni mikið skemmtikraftur. 13. október 2014 22:21 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Lars Lagerback upplýsti á blaðamannafundi eftir leik hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri á ferðinni mikið skemmtikraftur. 13. október 2014 22:21