Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Kristinn Páll Teitsson skrifar 9. september 2014 14:00 Michael Schumacher var virkur í góðgerðarmálum en hér er hann hluti af góðgerðarfótboltaleik. Vísir/Getty Michael Schumacher, einn besti ökuþór allra tíma, hefur yfirgefið spítalann í Lausanne í Sviss til þess að halda áfram endurhæfingunni á heimili sínu. Schumacher slasaðist alvarlega á höfði á skíðum í frönsku ölpunum þann 29. desember síðastliðinn og var hann í dái á spítala í Frakklandi í marga mánuði. Eftir að hann vaknaði úr dáinu var ákveðið að færa hann á spítala nær heimili hans í Sviss og hefur hann eytt undanförnum mánuðum á spítala í Lausanne. Talskona Schumacher, Sabine Kehm, staðfesti að hann væri á leiðinni heim til þess að halda áfram endurhæfingunni en minnti á að það væri enn langur vegur eftir. „Hann mun halda áfram endurhæfingunni heima hjá sér. Við höfum náð góðum árangri undanfarnar vikur en það er mikið eftir í þessari baráttu.“ Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19 Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45 Eiginkona Schumachers: Við sjáum framfarir Corinna Schumacher tjáir sig í fyrsta skipti síðan Michael lenti í slysinu. 11. júlí 2014 13:15 Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31. desember 2013 10:27 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher, einn besti ökuþór allra tíma, hefur yfirgefið spítalann í Lausanne í Sviss til þess að halda áfram endurhæfingunni á heimili sínu. Schumacher slasaðist alvarlega á höfði á skíðum í frönsku ölpunum þann 29. desember síðastliðinn og var hann í dái á spítala í Frakklandi í marga mánuði. Eftir að hann vaknaði úr dáinu var ákveðið að færa hann á spítala nær heimili hans í Sviss og hefur hann eytt undanförnum mánuðum á spítala í Lausanne. Talskona Schumacher, Sabine Kehm, staðfesti að hann væri á leiðinni heim til þess að halda áfram endurhæfingunni en minnti á að það væri enn langur vegur eftir. „Hann mun halda áfram endurhæfingunni heima hjá sér. Við höfum náð góðum árangri undanfarnar vikur en það er mikið eftir í þessari baráttu.“
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19 Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45 Eiginkona Schumachers: Við sjáum framfarir Corinna Schumacher tjáir sig í fyrsta skipti síðan Michael lenti í slysinu. 11. júlí 2014 13:15 Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31. desember 2013 10:27 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19
Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45
Eiginkona Schumachers: Við sjáum framfarir Corinna Schumacher tjáir sig í fyrsta skipti síðan Michael lenti í slysinu. 11. júlí 2014 13:15
Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31. desember 2013 10:27