Malaysia Airlines segir upp þriðjungi starfsfólks Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2014 09:34 Atburðir síðustu mánaða hafa leikið malasíska flugfélagið grátt. Vísir/AFP Malasíska flugfélagið Malaysia Airlines hyggst segja upp sex þúsund starfsmönnum sínum. Ákvörðunin er liður í aðgerðum til að bregðast við gríðarlega erfiðum rekstaraðstæðum þar sem tvær farþegavélar flugfélagsins hafa farist það sem af er ári. Sagt er frá fyrirhuguðum breytingum á rekstri flugfélagsins í frétt BBC, en þær voru kynntar á fréttamannafundi í morgun. Uppsagnirnar þýða að starfsmönnum félagsins mun fækka um 30 prósent. Malaysia Airlines verður nú að fullu í eigu malasíska ríkisins, en ríkið átti áður 69 prósenta hlut. Nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn til að halda utan um rekstur félagsins. Hvarf vélarinnar MH370 í mars og árásin á MH17 í júlí hafa leikið félagið grátt, en búist er við að sérstök aðgerðaáætlun til að bjarga flugfélaginu komi til með að kosta tæpa tvo milljarða Bandaríkjadala. Flugvélahvarf MH370 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Malasíska flugfélagið Malaysia Airlines hyggst segja upp sex þúsund starfsmönnum sínum. Ákvörðunin er liður í aðgerðum til að bregðast við gríðarlega erfiðum rekstaraðstæðum þar sem tvær farþegavélar flugfélagsins hafa farist það sem af er ári. Sagt er frá fyrirhuguðum breytingum á rekstri flugfélagsins í frétt BBC, en þær voru kynntar á fréttamannafundi í morgun. Uppsagnirnar þýða að starfsmönnum félagsins mun fækka um 30 prósent. Malaysia Airlines verður nú að fullu í eigu malasíska ríkisins, en ríkið átti áður 69 prósenta hlut. Nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn til að halda utan um rekstur félagsins. Hvarf vélarinnar MH370 í mars og árásin á MH17 í júlí hafa leikið félagið grátt, en búist er við að sérstök aðgerðaáætlun til að bjarga flugfélaginu komi til með að kosta tæpa tvo milljarða Bandaríkjadala.
Flugvélahvarf MH370 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira