Malaysia Airlines segir upp þriðjungi starfsfólks Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2014 09:34 Atburðir síðustu mánaða hafa leikið malasíska flugfélagið grátt. Vísir/AFP Malasíska flugfélagið Malaysia Airlines hyggst segja upp sex þúsund starfsmönnum sínum. Ákvörðunin er liður í aðgerðum til að bregðast við gríðarlega erfiðum rekstaraðstæðum þar sem tvær farþegavélar flugfélagsins hafa farist það sem af er ári. Sagt er frá fyrirhuguðum breytingum á rekstri flugfélagsins í frétt BBC, en þær voru kynntar á fréttamannafundi í morgun. Uppsagnirnar þýða að starfsmönnum félagsins mun fækka um 30 prósent. Malaysia Airlines verður nú að fullu í eigu malasíska ríkisins, en ríkið átti áður 69 prósenta hlut. Nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn til að halda utan um rekstur félagsins. Hvarf vélarinnar MH370 í mars og árásin á MH17 í júlí hafa leikið félagið grátt, en búist er við að sérstök aðgerðaáætlun til að bjarga flugfélaginu komi til með að kosta tæpa tvo milljarða Bandaríkjadala. Flugvélahvarf MH370 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Malasíska flugfélagið Malaysia Airlines hyggst segja upp sex þúsund starfsmönnum sínum. Ákvörðunin er liður í aðgerðum til að bregðast við gríðarlega erfiðum rekstaraðstæðum þar sem tvær farþegavélar flugfélagsins hafa farist það sem af er ári. Sagt er frá fyrirhuguðum breytingum á rekstri flugfélagsins í frétt BBC, en þær voru kynntar á fréttamannafundi í morgun. Uppsagnirnar þýða að starfsmönnum félagsins mun fækka um 30 prósent. Malaysia Airlines verður nú að fullu í eigu malasíska ríkisins, en ríkið átti áður 69 prósenta hlut. Nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn til að halda utan um rekstur félagsins. Hvarf vélarinnar MH370 í mars og árásin á MH17 í júlí hafa leikið félagið grátt, en búist er við að sérstök aðgerðaáætlun til að bjarga flugfélaginu komi til með að kosta tæpa tvo milljarða Bandaríkjadala.
Flugvélahvarf MH370 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira