„Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. júlí 2014 14:30 Suarez eftir atvikið umdeilda í síðasta mánuði. Vísir/Getty Iago Aspas, fyrrum leikmaður Liverpool og samherji Luis Suarez, segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, komi fram við þann síðarnefnda eins og morðingja. Suarez er nú að taka út fjögurra mánaða bann fyrir að bíta Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu á HM í Brasilíu þann 24. júní. Á þeim tíma má hann engin afskipti hafa af knattspyrnu. Enn fremur þarf Suarez að taka út níu leikja bann með landsliði Úrúgvæ en honum var þó frjálst að semja við Barcelona eftir að Liverpool komst að samkomulagi við félagið um kaupverð. Suarez má þó ekki æfa með nýjum liðsfélögum sínum fyrr en í október. Honum verður ekki einu sinni heimilt að mæta á völlinn til að horfa á leiki með Barcelona. „Það er verið að koma fram við Luis eins og morðingja en ekki knattspyrnumann,“ sagði Aspas sem var nýverið lánaður frá Liverpool til Sevilla. „Það eru til morðingjar sem taka ekki út svo þunga refsingu. Það er of mikið að leyfa honum ekki að æfa með Barcelona eða mæta á völlinn.“ Aspas var keyptur til Liverpool í fyrra en náði ekki að setja mark sitt á liðið á síðustu leiktíð. „Þetta var frábært tímabil hjá Liverpool og ég lærði mikið af liðsfélögum mínum.“ Enski boltinn Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez má ekki æfa á meðan banninu stendur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA staðfesti í dag að Luis Suárez væri óheimilt að taka þátt í æfingum með félagsliði sínu á meðan hann tekur út fjögurra mánaða keppnisbann. 4. júlí 2014 20:00 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46 FIFA hafnaði áfrýjun Suárez Alþjóða knattspyrnusambandið hafnaði áfrýjun Luis Suárez í dag en leikmaðurinn var dæmdur í fjögurra mánaða bann fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini á Heimsmeistaramótinu í sumar. 10. júlí 2014 14:05 Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30 Sjáðu það besta frá Suárez á síðustu leiktíð | Myndband Suárez var besti leikmaður Liverpool á síðasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta með úrúgvæska framherjanum á leiktíðinni. 11. júlí 2014 13:30 Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00 Suárez mun kæra niðurstöðu FIFA Lögmaður Luis Suárez staðfesti í dag að skjólstæðingur sinn myndi kæra niðurstöðu FIFA en knattspyrnusambandið staðfesti að Suárez þyrfti að taka út fjögurra mánaða keppnisbann í gær. 11. júlí 2014 19:45 Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Aspas lánaður til Sevilla Iago Aspas er kominn aftur til Spánar eftir eins árs dvöl hjá Liverpool. 21. júlí 2014 16:00 Chiellini: Suarez fékk of harða refsingu Giorgio Chiellini, ítalski varnarmaðurinn og fórnarlamb bitsins hjá Luis Suarez, er á því að refsing Luis Suarez sé of hörð en þetta kemur fram í yfirlýsingu inn á heimasíðunni Ítalans. 27. júní 2014 11:30 Suarez dæmdur í fjögurra mánaða bann Luis Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann frá öllum keppnum fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á mánudaginn. Bannið nær til félags- og landsliðs Suárez. 26. júní 2014 13:52 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Iago Aspas, fyrrum leikmaður Liverpool og samherji Luis Suarez, segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, komi fram við þann síðarnefnda eins og morðingja. Suarez er nú að taka út fjögurra mánaða bann fyrir að bíta Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu á HM í Brasilíu þann 24. júní. Á þeim tíma má hann engin afskipti hafa af knattspyrnu. Enn fremur þarf Suarez að taka út níu leikja bann með landsliði Úrúgvæ en honum var þó frjálst að semja við Barcelona eftir að Liverpool komst að samkomulagi við félagið um kaupverð. Suarez má þó ekki æfa með nýjum liðsfélögum sínum fyrr en í október. Honum verður ekki einu sinni heimilt að mæta á völlinn til að horfa á leiki með Barcelona. „Það er verið að koma fram við Luis eins og morðingja en ekki knattspyrnumann,“ sagði Aspas sem var nýverið lánaður frá Liverpool til Sevilla. „Það eru til morðingjar sem taka ekki út svo þunga refsingu. Það er of mikið að leyfa honum ekki að æfa með Barcelona eða mæta á völlinn.“ Aspas var keyptur til Liverpool í fyrra en náði ekki að setja mark sitt á liðið á síðustu leiktíð. „Þetta var frábært tímabil hjá Liverpool og ég lærði mikið af liðsfélögum mínum.“
Enski boltinn Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez má ekki æfa á meðan banninu stendur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA staðfesti í dag að Luis Suárez væri óheimilt að taka þátt í æfingum með félagsliði sínu á meðan hann tekur út fjögurra mánaða keppnisbann. 4. júlí 2014 20:00 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46 FIFA hafnaði áfrýjun Suárez Alþjóða knattspyrnusambandið hafnaði áfrýjun Luis Suárez í dag en leikmaðurinn var dæmdur í fjögurra mánaða bann fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini á Heimsmeistaramótinu í sumar. 10. júlí 2014 14:05 Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30 Sjáðu það besta frá Suárez á síðustu leiktíð | Myndband Suárez var besti leikmaður Liverpool á síðasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta með úrúgvæska framherjanum á leiktíðinni. 11. júlí 2014 13:30 Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00 Suárez mun kæra niðurstöðu FIFA Lögmaður Luis Suárez staðfesti í dag að skjólstæðingur sinn myndi kæra niðurstöðu FIFA en knattspyrnusambandið staðfesti að Suárez þyrfti að taka út fjögurra mánaða keppnisbann í gær. 11. júlí 2014 19:45 Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Aspas lánaður til Sevilla Iago Aspas er kominn aftur til Spánar eftir eins árs dvöl hjá Liverpool. 21. júlí 2014 16:00 Chiellini: Suarez fékk of harða refsingu Giorgio Chiellini, ítalski varnarmaðurinn og fórnarlamb bitsins hjá Luis Suarez, er á því að refsing Luis Suarez sé of hörð en þetta kemur fram í yfirlýsingu inn á heimasíðunni Ítalans. 27. júní 2014 11:30 Suarez dæmdur í fjögurra mánaða bann Luis Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann frá öllum keppnum fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á mánudaginn. Bannið nær til félags- og landsliðs Suárez. 26. júní 2014 13:52 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Suárez má ekki æfa á meðan banninu stendur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA staðfesti í dag að Luis Suárez væri óheimilt að taka þátt í æfingum með félagsliði sínu á meðan hann tekur út fjögurra mánaða keppnisbann. 4. júlí 2014 20:00
Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49
Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46
FIFA hafnaði áfrýjun Suárez Alþjóða knattspyrnusambandið hafnaði áfrýjun Luis Suárez í dag en leikmaðurinn var dæmdur í fjögurra mánaða bann fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini á Heimsmeistaramótinu í sumar. 10. júlí 2014 14:05
Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30
Sjáðu það besta frá Suárez á síðustu leiktíð | Myndband Suárez var besti leikmaður Liverpool á síðasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta með úrúgvæska framherjanum á leiktíðinni. 11. júlí 2014 13:30
Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00
Suárez mun kæra niðurstöðu FIFA Lögmaður Luis Suárez staðfesti í dag að skjólstæðingur sinn myndi kæra niðurstöðu FIFA en knattspyrnusambandið staðfesti að Suárez þyrfti að taka út fjögurra mánaða keppnisbann í gær. 11. júlí 2014 19:45
Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28
Aspas lánaður til Sevilla Iago Aspas er kominn aftur til Spánar eftir eins árs dvöl hjá Liverpool. 21. júlí 2014 16:00
Chiellini: Suarez fékk of harða refsingu Giorgio Chiellini, ítalski varnarmaðurinn og fórnarlamb bitsins hjá Luis Suarez, er á því að refsing Luis Suarez sé of hörð en þetta kemur fram í yfirlýsingu inn á heimasíðunni Ítalans. 27. júní 2014 11:30
Suarez dæmdur í fjögurra mánaða bann Luis Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann frá öllum keppnum fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á mánudaginn. Bannið nær til félags- og landsliðs Suárez. 26. júní 2014 13:52