Íslenski boltinn

Baksviðs með Pepsi-mörkunum

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Auglýsingar Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi-mörkin hafa vakið verðskuldaða athygli en þar fer þáttastjórnandinn Hörður Magnússon á kostum.

Hér fyrir neðan má sjá klippur frá tökustað en þar skapaðist skemmtileg stemning með þeim þjálfurum og leikmönnum FH og Breiðabliks sem tóku þátt.

Pepsi-mörkin eru svo á sínum stað á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þá verður fjórða umferðin gerð upp.

Pepsi-mörkin baksviðs 1: Pepsi-mörkin baksviðs 2:



Fleiri fréttir

Sjá meira


×