Harpa tryggði Íslandi sigur gegn Noregi á Algarve Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2014 15:55 Þóra B. Helgadóttir fór fyrir liðinu í sínum 100. landsleik. Mynd/KSÍ/HIlmar Þór Guðmundsson Stelpurnar okkar eru komnar á blað á Algarve-mótinu í knattspyrnu en þær unnu silfurlið síðasta Evrópumóts, Noreg, 2-1, í dag.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerði átta breytingar á liðinu frá tapinu gegn Þýskalandi en hann talaði um það fyrir mótið að margir leikmenn fái tækifæri á mótinu og verður rúllað á liðinu. Markalaust var í hálfleik en eftir tvær mínútur í þeim síðari komst Ísland yfir, 1-0, þegar Mist Edvardsdóttir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sínum ellefta landsleik.Þóra B. Helgadóttir, hinn margreyndi og magnaði markvörður Íslands, stóð vaktina í dag í sínum 100. landsleik en henni tókst því miður ekki að halda hreinu í tilefni dagsins. Norðmenn jöfnuðu metin úr vítaspyrnu á 81. mínútu sem, samkvæmt lýsingu á Facebook-síðu KSÍ, var gegn gangi leiksins. Íslenska liðið var töluvert sterkari aðilinn í seinni hálfleik. Yfirburðirnir skiluðu einu mark til viðbótar en það var markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, sem skoraði sigurmarkið fyrir Ísland á 85. mínútu. Flottur sigur staðreynd á Algarve og Noregur nú búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum á mótinu. Ísland leikur því væntanlega úrslitaleik um annað sætið í riðlinum gegn Kína á mánudaginn.Fanndís Friðriksdóttir í baráttunni í dag.Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Guðmundsson Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5. mars 2014 08:00 Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7. mars 2014 12:26 Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5. mars 2014 16:50 Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 5. mars 2014 21:55 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira
Stelpurnar okkar eru komnar á blað á Algarve-mótinu í knattspyrnu en þær unnu silfurlið síðasta Evrópumóts, Noreg, 2-1, í dag.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerði átta breytingar á liðinu frá tapinu gegn Þýskalandi en hann talaði um það fyrir mótið að margir leikmenn fái tækifæri á mótinu og verður rúllað á liðinu. Markalaust var í hálfleik en eftir tvær mínútur í þeim síðari komst Ísland yfir, 1-0, þegar Mist Edvardsdóttir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sínum ellefta landsleik.Þóra B. Helgadóttir, hinn margreyndi og magnaði markvörður Íslands, stóð vaktina í dag í sínum 100. landsleik en henni tókst því miður ekki að halda hreinu í tilefni dagsins. Norðmenn jöfnuðu metin úr vítaspyrnu á 81. mínútu sem, samkvæmt lýsingu á Facebook-síðu KSÍ, var gegn gangi leiksins. Íslenska liðið var töluvert sterkari aðilinn í seinni hálfleik. Yfirburðirnir skiluðu einu mark til viðbótar en það var markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, sem skoraði sigurmarkið fyrir Ísland á 85. mínútu. Flottur sigur staðreynd á Algarve og Noregur nú búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum á mótinu. Ísland leikur því væntanlega úrslitaleik um annað sætið í riðlinum gegn Kína á mánudaginn.Fanndís Friðriksdóttir í baráttunni í dag.Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Guðmundsson
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5. mars 2014 08:00 Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7. mars 2014 12:26 Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5. mars 2014 16:50 Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 5. mars 2014 21:55 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira
Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5. mars 2014 08:00
Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7. mars 2014 12:26
Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5. mars 2014 16:50
Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 5. mars 2014 21:55