Utan búrsins: Gunnar Nelson Pétur Marinó Jónsson skrifar 16. febrúar 2014 10:30 Gunnar Nelson. vísir/getty Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins? Nafn? Gunnar NelsonAldur? 25 áraHjúskaparstaða? Ég á kærustuUppáhalds matur? Porterhouse steikUppáhalds veitingastaður? GlóUppáhalds sjónvarpsþáttur? Planet Earth og Family GuyBesta bíómynd sem gerð hefur verið? Braveheart, Lord of the Rings þríleikurinn og Shawshank RedemptionUppáhalds hljómsveit? James BrownHvaða íþrótt myndir þú aldrei æfa? Krullu, myndi aldrei æfa það.Hver eru áhugamál utan MMA og hvernig sinniru þeim? Mér finnst gaman að fara í fjallgöngur og útilegur en hef ekkert alltof mikinn tíma fyrir það. Annars bara að borða góðan mat og vera með vinum, fara í bíó en það er alltaf hægt að finna tíma fyrir það.Hvernig finnst þér best að slaka á? Mjög gott að slaka á með því að fara með vinum og fá sér einn Guinness eða bara heima með kærustunni.Uppáhalds dagurinn þinn í vikunni og af hverju? Allir dagar eru frekar svipaðir hjá mér. Laugardagar eru auðvitað klikkaðir, svo er spenningurinn fyrir helginni skemmtilegur, fólk að fara í frí og þá gerist oft eitthvað skemmtilegra. Finnst fimmtudagar, föstudagar, laugardagar og sunnudagar vera allt skemmtilegir dagar, hinir eru bara "semi" dagar.Ertu með tattú? NeiHvaða skoðun hefurðu á fjárlagafrumvarpinu? (Hlær)...no commentHvað leiddi þig út í bardagaíþróttir? Bara pabbi, bíómyndir og lífið.Hvaða eiginleika í fólki kanntu best að meta? Mjög heillandi þegar fólk er afslappað með sjálfan sig. Það er eitthvað sem allir geta verið, fólk sé sátt og afslappað með sjálfan sig og hlutina í kringum sig.Hvað fer í taugarnar á þér í fari fólks? Frekja.Vandræðalegasta augnablik ævi þinnar? Þetta er kannski ekki neitt sérstaklega vandræðalegt, en ég var að borða amerískar pönnukökur í fyrsta sinn í New York fyrir nokkrum árum, var þar með nokkrum Bandaríkjamönnum. Ég sá stóra smjörkúlu efst á pönnukökunum en ég hélt að þetta væri ís og stakk gafflinum í hana og skóflaði allri kúlunni upp í mig. Ætlaði að fá mér ísinn fyrst, fannst það ekki passa með pönnukökunum, þannig að ég stútfyllti bara munninn með smjöri. Bandaríkjamennirnir vissu hvað þetta var þannig að þeir hlógu mikið þegar þeir komust að því að ég hélt þetta væri ís.Besta pick up línan? Er í lagi að ég "tjilli" með þér í smá stund þangað til það er óhætt að fara þangað þar sem ég prumpaði.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Innlendar MMA Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Sjá meira
Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins? Nafn? Gunnar NelsonAldur? 25 áraHjúskaparstaða? Ég á kærustuUppáhalds matur? Porterhouse steikUppáhalds veitingastaður? GlóUppáhalds sjónvarpsþáttur? Planet Earth og Family GuyBesta bíómynd sem gerð hefur verið? Braveheart, Lord of the Rings þríleikurinn og Shawshank RedemptionUppáhalds hljómsveit? James BrownHvaða íþrótt myndir þú aldrei æfa? Krullu, myndi aldrei æfa það.Hver eru áhugamál utan MMA og hvernig sinniru þeim? Mér finnst gaman að fara í fjallgöngur og útilegur en hef ekkert alltof mikinn tíma fyrir það. Annars bara að borða góðan mat og vera með vinum, fara í bíó en það er alltaf hægt að finna tíma fyrir það.Hvernig finnst þér best að slaka á? Mjög gott að slaka á með því að fara með vinum og fá sér einn Guinness eða bara heima með kærustunni.Uppáhalds dagurinn þinn í vikunni og af hverju? Allir dagar eru frekar svipaðir hjá mér. Laugardagar eru auðvitað klikkaðir, svo er spenningurinn fyrir helginni skemmtilegur, fólk að fara í frí og þá gerist oft eitthvað skemmtilegra. Finnst fimmtudagar, föstudagar, laugardagar og sunnudagar vera allt skemmtilegir dagar, hinir eru bara "semi" dagar.Ertu með tattú? NeiHvaða skoðun hefurðu á fjárlagafrumvarpinu? (Hlær)...no commentHvað leiddi þig út í bardagaíþróttir? Bara pabbi, bíómyndir og lífið.Hvaða eiginleika í fólki kanntu best að meta? Mjög heillandi þegar fólk er afslappað með sjálfan sig. Það er eitthvað sem allir geta verið, fólk sé sátt og afslappað með sjálfan sig og hlutina í kringum sig.Hvað fer í taugarnar á þér í fari fólks? Frekja.Vandræðalegasta augnablik ævi þinnar? Þetta er kannski ekki neitt sérstaklega vandræðalegt, en ég var að borða amerískar pönnukökur í fyrsta sinn í New York fyrir nokkrum árum, var þar með nokkrum Bandaríkjamönnum. Ég sá stóra smjörkúlu efst á pönnukökunum en ég hélt að þetta væri ís og stakk gafflinum í hana og skóflaði allri kúlunni upp í mig. Ætlaði að fá mér ísinn fyrst, fannst það ekki passa með pönnukökunum, þannig að ég stútfyllti bara munninn með smjöri. Bandaríkjamennirnir vissu hvað þetta var þannig að þeir hlógu mikið þegar þeir komust að því að ég hélt þetta væri ís.Besta pick up línan? Er í lagi að ég "tjilli" með þér í smá stund þangað til það er óhætt að fara þangað þar sem ég prumpaði.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi.
Innlendar MMA Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Sjá meira