Þetta eru fimm bestu frasar íslenskrar kvikmyndasögu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. febrúar 2014 11:45 Björn Jörundur Friðbjörnsson er atkvæðamikill í vinsælustu frösunum, og kemur fyrir í þremur af atriðunum fimm. Lesendur Vísis hafa valið fimm fleygustu setningar úr íslenskri kvikmyndasögu í kosningu sem lauk 10. febrúar. Munu áhorfendur Edduverðlaunahátíðarinnar kjósa á milli setninganna fimm í símakosningu meðan á beinni útsendingu hátíðarinnar stendur. Sérstök valnefnd á vegum Eddunnar fór í gegnum nokkra tugi fleygra frasa úr kvikmyndum framleiddum fyrir árið 2000 og valdi tuttugu þekktar setningar sem lesendur Vísis kusu á milli. Setningarnar fimm eru úr þremur kvikmyndum; Englum Alheimsins eftir Friðrik Þór Friðriksson, Með allt á hreinu eftir Ágúst Guðmundsson og Sódómu Reykjavík eftir Óskar Jónasson. Edduhátíðin fer fram laugardaginn 22. febrúar og verður hún í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Dúfnahólar 10 - Sódóma Reykjavík Vistmenn á Kleppi - Englar alheimsins Inn, út, inn, inn, út - Með allt á hreinu Geri ekki neitt fyrir neinn - Sódóma Reykjavík Engin helvítis rúta - Með allt á hreinu Eddan Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Lesendur Vísis hafa valið fimm fleygustu setningar úr íslenskri kvikmyndasögu í kosningu sem lauk 10. febrúar. Munu áhorfendur Edduverðlaunahátíðarinnar kjósa á milli setninganna fimm í símakosningu meðan á beinni útsendingu hátíðarinnar stendur. Sérstök valnefnd á vegum Eddunnar fór í gegnum nokkra tugi fleygra frasa úr kvikmyndum framleiddum fyrir árið 2000 og valdi tuttugu þekktar setningar sem lesendur Vísis kusu á milli. Setningarnar fimm eru úr þremur kvikmyndum; Englum Alheimsins eftir Friðrik Þór Friðriksson, Með allt á hreinu eftir Ágúst Guðmundsson og Sódómu Reykjavík eftir Óskar Jónasson. Edduhátíðin fer fram laugardaginn 22. febrúar og verður hún í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Dúfnahólar 10 - Sódóma Reykjavík Vistmenn á Kleppi - Englar alheimsins Inn, út, inn, inn, út - Með allt á hreinu Geri ekki neitt fyrir neinn - Sódóma Reykjavík Engin helvítis rúta - Með allt á hreinu
Eddan Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein