Þetta eru fimm bestu frasar íslenskrar kvikmyndasögu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. febrúar 2014 11:45 Björn Jörundur Friðbjörnsson er atkvæðamikill í vinsælustu frösunum, og kemur fyrir í þremur af atriðunum fimm. Lesendur Vísis hafa valið fimm fleygustu setningar úr íslenskri kvikmyndasögu í kosningu sem lauk 10. febrúar. Munu áhorfendur Edduverðlaunahátíðarinnar kjósa á milli setninganna fimm í símakosningu meðan á beinni útsendingu hátíðarinnar stendur. Sérstök valnefnd á vegum Eddunnar fór í gegnum nokkra tugi fleygra frasa úr kvikmyndum framleiddum fyrir árið 2000 og valdi tuttugu þekktar setningar sem lesendur Vísis kusu á milli. Setningarnar fimm eru úr þremur kvikmyndum; Englum Alheimsins eftir Friðrik Þór Friðriksson, Með allt á hreinu eftir Ágúst Guðmundsson og Sódómu Reykjavík eftir Óskar Jónasson. Edduhátíðin fer fram laugardaginn 22. febrúar og verður hún í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Dúfnahólar 10 - Sódóma Reykjavík Vistmenn á Kleppi - Englar alheimsins Inn, út, inn, inn, út - Með allt á hreinu Geri ekki neitt fyrir neinn - Sódóma Reykjavík Engin helvítis rúta - Með allt á hreinu Eddan Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Lesendur Vísis hafa valið fimm fleygustu setningar úr íslenskri kvikmyndasögu í kosningu sem lauk 10. febrúar. Munu áhorfendur Edduverðlaunahátíðarinnar kjósa á milli setninganna fimm í símakosningu meðan á beinni útsendingu hátíðarinnar stendur. Sérstök valnefnd á vegum Eddunnar fór í gegnum nokkra tugi fleygra frasa úr kvikmyndum framleiddum fyrir árið 2000 og valdi tuttugu þekktar setningar sem lesendur Vísis kusu á milli. Setningarnar fimm eru úr þremur kvikmyndum; Englum Alheimsins eftir Friðrik Þór Friðriksson, Með allt á hreinu eftir Ágúst Guðmundsson og Sódómu Reykjavík eftir Óskar Jónasson. Edduhátíðin fer fram laugardaginn 22. febrúar og verður hún í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Dúfnahólar 10 - Sódóma Reykjavík Vistmenn á Kleppi - Englar alheimsins Inn, út, inn, inn, út - Með allt á hreinu Geri ekki neitt fyrir neinn - Sódóma Reykjavík Engin helvítis rúta - Með allt á hreinu
Eddan Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein