Enski boltinn

Jón Arnór fór ekki í úrslitin

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Jón Arnór Stefánsson.
Jón Arnór Stefánsson. Mynd / Daníel
Real Madrid tryggði sér sæti í úrslitaleik spænsku konungsbikarkeppninnar með sigri á CAI Zaragoza í undanúsrlitum í dag, 98-66.

Jón Arnór Stefánsson veiktist fyrr í vikunni en spilaði í rúmar 20 mínútur í kvöld. Hann skoraði sjö stig, gaf þrjár stoðsendingar og tók tvö fráköst.

Real Madrid mætir Barcelona í úrslitaleiknum á morgun. Börsungar unnu Valencia í hinni undanúrslitaviðureigninni í kvöld, 89-81.


Tengdar fréttir

Jón Arnór: Ég mun sakna Friðriks Inga

Jón Arnór Stefánsson, fremsti körfuboltamaður landsins, er sorgmæddur yfir brotthvarfi Friðriks Inga Rúnarssonar sem framkvæmdastjóra KKÍ

Hef aldrei á ævinni verið svona veikur

Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza komust í undanúrslit spænska Konungsbikarsins í körfubolta með sigri á heimamönnum í Málaga fyrir framan 15.000 áhorfendur. Jón fékk næringu í æð degi fyrir leik vegna magavíruss.

Jón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri

Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×