Nóttin var annasöm hjá lögreglu 15. desember 2013 10:00 Nóttin var annasöm að sögn lögreglu á höfuðborgarsvæðinu. Sjö ökumenn voru teknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og voru fjórir þeirra látnir lausir að lokinni blóðtöku en þrír piltar sem voru saman í bifreið gista fangageymslu lögreglu þar sem enginn þeirra viðurkenndi að hafa ekið bifreiðinni. Þá var tilkynnt um fjórar minniháttar líkamsárásir í borginni, en enginn slasaðist alvarlega í þeim. Talsvert var einnig um útköll sem öll tengdust ölvun og hávaða og þá bárust lögreglu ýmis konar beiðnir um aðstoð. Ellefu gista fangageymslur lögreglu, þar af einn sem óskaði eftir gistingu en hinir tíu þurfa allir í skýrslutöku vegna ýmiskonar mála, sem ekki eru nánar tilgreind í tilkynningu frá lögreglu. Töluverður erill var einnig á Akureyri og margt um manninn í bænum í nótt. Lögreglan hafði í nægu að snúast en þó var enginn handtekinn. Einn fékk þó að gista fangageymslu þar sem hann hafði ekki í önnur hús að venda. Tvö slys urðu síðan með skömmu millibili um klukkan fjögur í nótt. Þar var í báðum tilfellum að ræða fólk sem var á gangi heim á leið eftir skemmtanir næturinnar og runnu þau í hálku með þeim afleiðingum að þau bæði fótbrotnuðu. Gríðarleg hálka er nú um allan bæ á Akureyri en þrátt fyrir það var aðeins eitt umferðaróhapp tilkynnt til lögreglu þrátt fyrir mikla umferð í bænum. Að sögn lögreglu má líklega rekja það til þess hve Norðlengingar séu vanir að aka í hálku. Við slíkar aðstæður sé aðalatriði að hægja einfaldlega á sér. Veður Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Fleiri fréttir Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Sjá meira
Nóttin var annasöm að sögn lögreglu á höfuðborgarsvæðinu. Sjö ökumenn voru teknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og voru fjórir þeirra látnir lausir að lokinni blóðtöku en þrír piltar sem voru saman í bifreið gista fangageymslu lögreglu þar sem enginn þeirra viðurkenndi að hafa ekið bifreiðinni. Þá var tilkynnt um fjórar minniháttar líkamsárásir í borginni, en enginn slasaðist alvarlega í þeim. Talsvert var einnig um útköll sem öll tengdust ölvun og hávaða og þá bárust lögreglu ýmis konar beiðnir um aðstoð. Ellefu gista fangageymslur lögreglu, þar af einn sem óskaði eftir gistingu en hinir tíu þurfa allir í skýrslutöku vegna ýmiskonar mála, sem ekki eru nánar tilgreind í tilkynningu frá lögreglu. Töluverður erill var einnig á Akureyri og margt um manninn í bænum í nótt. Lögreglan hafði í nægu að snúast en þó var enginn handtekinn. Einn fékk þó að gista fangageymslu þar sem hann hafði ekki í önnur hús að venda. Tvö slys urðu síðan með skömmu millibili um klukkan fjögur í nótt. Þar var í báðum tilfellum að ræða fólk sem var á gangi heim á leið eftir skemmtanir næturinnar og runnu þau í hálku með þeim afleiðingum að þau bæði fótbrotnuðu. Gríðarleg hálka er nú um allan bæ á Akureyri en þrátt fyrir það var aðeins eitt umferðaróhapp tilkynnt til lögreglu þrátt fyrir mikla umferð í bænum. Að sögn lögreglu má líklega rekja það til þess hve Norðlengingar séu vanir að aka í hálku. Við slíkar aðstæður sé aðalatriði að hægja einfaldlega á sér.
Veður Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Fleiri fréttir Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Sjá meira