Sif Atla: Mér er alveg sama því við fengum þrjú stig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2013 17:52 Sif Atladóttir lék í nýrri stöðu með kvennalandsliðinu þegar Ísland vann 2-1 sigur á Serbíu í undankeppni HM 2015 í dag. Sif er vanalega í vörninni en lék nú sem afturliggjandi miðjumaður. „Við skoðuðum myndbönd með þeim fyrir leikinn og þær vilja helst ekki sparka út því markvörðurinn þeirra er ekkert góð í útspörkunum. Við ákváðum að leyfa þeim að senda fyrstu snertingu og skella síðan á þær hápressu. Það gekk allt mjög vel í fyrri hálfleik," sagði Sif Atladóttir við Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmann KSÍ. „Við fengum tvö glæsilegt mörk upp úr pressunni þar sem allt liðið var samtaka í því að vinna boltann," sagði Sif. Ísland var 2-0 yfir í hálfleik en missti svo taktinn í seinni hálfleiknum. „Ég veit ekki alveg hvað gerðist í seinni hálfleik en þær fjórar eða fimm fremstu hjá þeim svindluðu svolítið þannig að við náðum ekki að losa pressuna sem var á okkur. Við náðum heldur ekki að róa okkur á boltann þegar við náðum honum framhjá þessum fremstu fimm. Þetta var því svolítill háloftabolti undir lokin," sagði Sif. „Þriðja markið í leik skiptir alltaf máli. Við hefðum getað drepið leikinn með þriðja marki okkar en þær komust inn í leikinn með því að minna muninn í 2-1. Þetta var dæmigert mark á svona velli þar sem boltinn skoppar og þær höfðu heppnina með sér," sagði Sif en var sigurinn í hættu undir lokin? „Mér fannst við með stjórn á leiknum en það var pínu pressa í kringum markið þetta. Það lá kannski svolítið í loftinu og við hefðum kannski getað gripið fyrr inn í. Mér er alveg sama því við fengum þrjú stig," sagði Sif en það smá sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk: Duttum í smá stress í seinni hálfleik Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn 66. landsleik í dag þegar Ísland vann 2-1 sigur á Serbíu í undankeppni HM 2015 en hún er aðeins 23 ára gömul. Sara Björk var, eins og aðrar stelpur í íslenska liðinu, ánægð með að ná í þrjú stig út úr þessum leik í Belgrad. 31. október 2013 17:37 Margrét Lára: Höldum okkur á lífi í þessum riðli með þessum sigri Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Serbíu í undankeppni HM 2015 í dag en Margrét Lára var í fyrsta sinn fyrirliði íslenska liðsins. 31. október 2013 17:20 Umfjöllun og myndir: Serbía - Ísland 1-2 | Sætt en tæpt í Serbíu Hvítklæddir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu unnu góðan 2-1 sigur á Serbum í undankeppni HM 2015 í Belgrad í dag. 31. október 2013 09:41 Freyr: Hefðum getað verið 4-0 eða 5-0 yfir í hálfleik Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta var ánægður eftir 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015 en þetta var fyrsti sigur liðsins undir hans stjórn. 31. október 2013 16:48 Glódís Perla: Þær fóru nokkrar að svindla hjá þeim Glódís Perla Viggósdóttir var allt í einu orðin reynsluboltinn í miðri vörn íslenska liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015. 31. október 2013 17:02 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Sif Atladóttir lék í nýrri stöðu með kvennalandsliðinu þegar Ísland vann 2-1 sigur á Serbíu í undankeppni HM 2015 í dag. Sif er vanalega í vörninni en lék nú sem afturliggjandi miðjumaður. „Við skoðuðum myndbönd með þeim fyrir leikinn og þær vilja helst ekki sparka út því markvörðurinn þeirra er ekkert góð í útspörkunum. Við ákváðum að leyfa þeim að senda fyrstu snertingu og skella síðan á þær hápressu. Það gekk allt mjög vel í fyrri hálfleik," sagði Sif Atladóttir við Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmann KSÍ. „Við fengum tvö glæsilegt mörk upp úr pressunni þar sem allt liðið var samtaka í því að vinna boltann," sagði Sif. Ísland var 2-0 yfir í hálfleik en missti svo taktinn í seinni hálfleiknum. „Ég veit ekki alveg hvað gerðist í seinni hálfleik en þær fjórar eða fimm fremstu hjá þeim svindluðu svolítið þannig að við náðum ekki að losa pressuna sem var á okkur. Við náðum heldur ekki að róa okkur á boltann þegar við náðum honum framhjá þessum fremstu fimm. Þetta var því svolítill háloftabolti undir lokin," sagði Sif. „Þriðja markið í leik skiptir alltaf máli. Við hefðum getað drepið leikinn með þriðja marki okkar en þær komust inn í leikinn með því að minna muninn í 2-1. Þetta var dæmigert mark á svona velli þar sem boltinn skoppar og þær höfðu heppnina með sér," sagði Sif en var sigurinn í hættu undir lokin? „Mér fannst við með stjórn á leiknum en það var pínu pressa í kringum markið þetta. Það lá kannski svolítið í loftinu og við hefðum kannski getað gripið fyrr inn í. Mér er alveg sama því við fengum þrjú stig," sagði Sif en það smá sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk: Duttum í smá stress í seinni hálfleik Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn 66. landsleik í dag þegar Ísland vann 2-1 sigur á Serbíu í undankeppni HM 2015 en hún er aðeins 23 ára gömul. Sara Björk var, eins og aðrar stelpur í íslenska liðinu, ánægð með að ná í þrjú stig út úr þessum leik í Belgrad. 31. október 2013 17:37 Margrét Lára: Höldum okkur á lífi í þessum riðli með þessum sigri Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Serbíu í undankeppni HM 2015 í dag en Margrét Lára var í fyrsta sinn fyrirliði íslenska liðsins. 31. október 2013 17:20 Umfjöllun og myndir: Serbía - Ísland 1-2 | Sætt en tæpt í Serbíu Hvítklæddir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu unnu góðan 2-1 sigur á Serbum í undankeppni HM 2015 í Belgrad í dag. 31. október 2013 09:41 Freyr: Hefðum getað verið 4-0 eða 5-0 yfir í hálfleik Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta var ánægður eftir 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015 en þetta var fyrsti sigur liðsins undir hans stjórn. 31. október 2013 16:48 Glódís Perla: Þær fóru nokkrar að svindla hjá þeim Glódís Perla Viggósdóttir var allt í einu orðin reynsluboltinn í miðri vörn íslenska liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015. 31. október 2013 17:02 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Sara Björk: Duttum í smá stress í seinni hálfleik Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn 66. landsleik í dag þegar Ísland vann 2-1 sigur á Serbíu í undankeppni HM 2015 en hún er aðeins 23 ára gömul. Sara Björk var, eins og aðrar stelpur í íslenska liðinu, ánægð með að ná í þrjú stig út úr þessum leik í Belgrad. 31. október 2013 17:37
Margrét Lára: Höldum okkur á lífi í þessum riðli með þessum sigri Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Serbíu í undankeppni HM 2015 í dag en Margrét Lára var í fyrsta sinn fyrirliði íslenska liðsins. 31. október 2013 17:20
Umfjöllun og myndir: Serbía - Ísland 1-2 | Sætt en tæpt í Serbíu Hvítklæddir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu unnu góðan 2-1 sigur á Serbum í undankeppni HM 2015 í Belgrad í dag. 31. október 2013 09:41
Freyr: Hefðum getað verið 4-0 eða 5-0 yfir í hálfleik Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta var ánægður eftir 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015 en þetta var fyrsti sigur liðsins undir hans stjórn. 31. október 2013 16:48
Glódís Perla: Þær fóru nokkrar að svindla hjá þeim Glódís Perla Viggósdóttir var allt í einu orðin reynsluboltinn í miðri vörn íslenska liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015. 31. október 2013 17:02