Allt um úrslitaleikinn hjá Þorsteini Joð og félögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2013 22:50 Bayern München tryggði sér í kvöld sigur í Meistaradeildinni eftir 2-1 sigur á Borussia Dortmund í stórskemmtilegum úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í London. Stöð 2 Sport sýndi leikinn í beinni útsendingu og eftir leikinn fóru Þorstein Joð og gestir hans yfir leik allt það helsta í leiknum. Þorsteinn Joð Vilhjálmsson var með alla þrjá sérfræðingana með sér í þættinum í kvöld en þeir Heimir Guðjónsson, Hjörtur Hjartarson og Reynir Leósson hafa séð um að leikgreina Meistaradeildina á Stöð 2 Sport á þessu tímabili. Strákarnir fóru yfir leik Bayern og Dortmund í kvöld og töluðu um það sem réði úrslitum í þessum frábæra úrslitaleik. Þátturinn er nú kominn inn á Vísi og má nálgast hann hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Robben: Þetta varð bara að gerast núna Arjen Robben var hetja Bayern München í kvöld en hann skoraði sigurmark liðsins aðeins mínútu fyrir leikslok í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley-leikvanginum í London. Robben lagði einnig upp fyrra mark liðsins í leiknum. 25. maí 2013 22:01 Lahm þriðji Bæjarinn til að lyfta bikarnum með stóru eyrun Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, lyfti nú áðan Meistaradeildarbikarnum á Wembley-leikvanginum í London eftir að liðið hans vann 2-1 sigur á Borussia Dortmund í úrslitaleiknum. 25. maí 2013 21:08 Bæjarar fagna sigri í Meistaradeildinni - myndir Bayern München tryggði sér í kvöld sigur í Meistaradeildinni með því að vinna 2-1 sigur á Borussia Dortmund í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í London. Fögnuður liðsmanna Bayern var mikill í leikslok enda höfðu margir leikmenn liðsins þurfta að sætta við tvö töp í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á síðustu þremur árum. 25. maí 2013 21:45 Heynckes í hóp með Mourinho og fleiri góðum Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, stýrði liði sínu til sigurs í Meistaradeildinni í kvöld en liðið vann þá 2-1 sigur á Borussia Dortmund í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í London. Hollendingurinn Arjen Robben skoraði sigurmarkið mínútu fyrir leikslok. 25. maí 2013 20:58 Klopp: Við sýndum það að við áttum skilið að vera í úrslitaleiknum Jürgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, var að sjálfsögðu niðurlútur eftir 1-2 tap á móti Bayern München í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley-leikvanginum í kvöld en hann var jafnframt stoltur af sínum mönnum. 25. maí 2013 21:23 Hummels: Við vorum orðnir þreyttir í lokin Mats Hummels spilaði í miðri vörn Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en var ekki hundrað prósent og það sást. Hann var til dæmis víðsfjarri þegar Arjen Robben skoraði sigurmark Bayern mínútu fyrir leikslok. 25. maí 2013 21:36 Robben tryggði Bayern sigur í Meistaradeildinni Hollendingurinn Arjen Robben var hetja Bayern München í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley-leikvanginum í London. Bayern München vann 2-1 sigur á Borussia Dortmund og er Evrópumeistari meistaraliða í fimmta sinn. 25. maí 2013 18:00 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Bayern München tryggði sér í kvöld sigur í Meistaradeildinni eftir 2-1 sigur á Borussia Dortmund í stórskemmtilegum úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í London. Stöð 2 Sport sýndi leikinn í beinni útsendingu og eftir leikinn fóru Þorstein Joð og gestir hans yfir leik allt það helsta í leiknum. Þorsteinn Joð Vilhjálmsson var með alla þrjá sérfræðingana með sér í þættinum í kvöld en þeir Heimir Guðjónsson, Hjörtur Hjartarson og Reynir Leósson hafa séð um að leikgreina Meistaradeildina á Stöð 2 Sport á þessu tímabili. Strákarnir fóru yfir leik Bayern og Dortmund í kvöld og töluðu um það sem réði úrslitum í þessum frábæra úrslitaleik. Þátturinn er nú kominn inn á Vísi og má nálgast hann hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Robben: Þetta varð bara að gerast núna Arjen Robben var hetja Bayern München í kvöld en hann skoraði sigurmark liðsins aðeins mínútu fyrir leikslok í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley-leikvanginum í London. Robben lagði einnig upp fyrra mark liðsins í leiknum. 25. maí 2013 22:01 Lahm þriðji Bæjarinn til að lyfta bikarnum með stóru eyrun Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, lyfti nú áðan Meistaradeildarbikarnum á Wembley-leikvanginum í London eftir að liðið hans vann 2-1 sigur á Borussia Dortmund í úrslitaleiknum. 25. maí 2013 21:08 Bæjarar fagna sigri í Meistaradeildinni - myndir Bayern München tryggði sér í kvöld sigur í Meistaradeildinni með því að vinna 2-1 sigur á Borussia Dortmund í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í London. Fögnuður liðsmanna Bayern var mikill í leikslok enda höfðu margir leikmenn liðsins þurfta að sætta við tvö töp í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á síðustu þremur árum. 25. maí 2013 21:45 Heynckes í hóp með Mourinho og fleiri góðum Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, stýrði liði sínu til sigurs í Meistaradeildinni í kvöld en liðið vann þá 2-1 sigur á Borussia Dortmund í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í London. Hollendingurinn Arjen Robben skoraði sigurmarkið mínútu fyrir leikslok. 25. maí 2013 20:58 Klopp: Við sýndum það að við áttum skilið að vera í úrslitaleiknum Jürgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, var að sjálfsögðu niðurlútur eftir 1-2 tap á móti Bayern München í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley-leikvanginum í kvöld en hann var jafnframt stoltur af sínum mönnum. 25. maí 2013 21:23 Hummels: Við vorum orðnir þreyttir í lokin Mats Hummels spilaði í miðri vörn Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en var ekki hundrað prósent og það sást. Hann var til dæmis víðsfjarri þegar Arjen Robben skoraði sigurmark Bayern mínútu fyrir leikslok. 25. maí 2013 21:36 Robben tryggði Bayern sigur í Meistaradeildinni Hollendingurinn Arjen Robben var hetja Bayern München í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley-leikvanginum í London. Bayern München vann 2-1 sigur á Borussia Dortmund og er Evrópumeistari meistaraliða í fimmta sinn. 25. maí 2013 18:00 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Robben: Þetta varð bara að gerast núna Arjen Robben var hetja Bayern München í kvöld en hann skoraði sigurmark liðsins aðeins mínútu fyrir leikslok í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley-leikvanginum í London. Robben lagði einnig upp fyrra mark liðsins í leiknum. 25. maí 2013 22:01
Lahm þriðji Bæjarinn til að lyfta bikarnum með stóru eyrun Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, lyfti nú áðan Meistaradeildarbikarnum á Wembley-leikvanginum í London eftir að liðið hans vann 2-1 sigur á Borussia Dortmund í úrslitaleiknum. 25. maí 2013 21:08
Bæjarar fagna sigri í Meistaradeildinni - myndir Bayern München tryggði sér í kvöld sigur í Meistaradeildinni með því að vinna 2-1 sigur á Borussia Dortmund í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í London. Fögnuður liðsmanna Bayern var mikill í leikslok enda höfðu margir leikmenn liðsins þurfta að sætta við tvö töp í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á síðustu þremur árum. 25. maí 2013 21:45
Heynckes í hóp með Mourinho og fleiri góðum Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, stýrði liði sínu til sigurs í Meistaradeildinni í kvöld en liðið vann þá 2-1 sigur á Borussia Dortmund í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í London. Hollendingurinn Arjen Robben skoraði sigurmarkið mínútu fyrir leikslok. 25. maí 2013 20:58
Klopp: Við sýndum það að við áttum skilið að vera í úrslitaleiknum Jürgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, var að sjálfsögðu niðurlútur eftir 1-2 tap á móti Bayern München í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley-leikvanginum í kvöld en hann var jafnframt stoltur af sínum mönnum. 25. maí 2013 21:23
Hummels: Við vorum orðnir þreyttir í lokin Mats Hummels spilaði í miðri vörn Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en var ekki hundrað prósent og það sást. Hann var til dæmis víðsfjarri þegar Arjen Robben skoraði sigurmark Bayern mínútu fyrir leikslok. 25. maí 2013 21:36
Robben tryggði Bayern sigur í Meistaradeildinni Hollendingurinn Arjen Robben var hetja Bayern München í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley-leikvanginum í London. Bayern München vann 2-1 sigur á Borussia Dortmund og er Evrópumeistari meistaraliða í fimmta sinn. 25. maí 2013 18:00