Segir vænlegra fyrir Framsókn að mynda ríkisstjórn til vinstri Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 28. apríl 2013 10:45 Mynd úr safni. „Þetta kom ekki á óvart en ég bjóst ekki við að Samfylkingin myndi tapa svona stórt,“ segir Stefán Jón Hafstein fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í samtali við Sprengisand á Bylgjunni um úrslit kosninganna í gær. „Einnig átti ég von á því að Sjálfstæðisflokkurinn yrði stærri, en þetta er vissulega landslagsbreyting í pólitísku landslagi á Íslandi. Sjálfstæðisflokkurinn getur ekki gert þessa sömu kröfu sem hann hafði áður. Hann er ekki þessi stóri flokkur. Að sama skapi er frjálslyndi vinstri kanturinn í algjörri upplausn.“ Stefán segir Samfylkinguna og Vinstri græna þó ekki eiga tilkall til neins eftir þessar kosningar. „Ég er hins vegar á því að það sé mun vænlegra fyrir Framsókn að fá tvo flokka með sér af miðju og vinstri inn, frekar en að hafa Sjálfstæðisflokkinn sér við hlið. Það yrði mun erfiðari samningsstaða fyrir Framsóknarflokkinn að hafa þó þetta stóran Sjálfstæðisflokk, sem er jafnvel stærri hann. Framsóknarflokkurinn gæti tekið forsætisráðuneytið mjög auðveldlega og lykilráðuneyti, segjum í samstarfi við Samfylkingu og Vinstri græna, og þeir væru í mjög þægilegri stöðu og gætu algjörlega ráðið ferðinni í slíkri ríkisstjórn.“ Kosningar 2013 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
„Þetta kom ekki á óvart en ég bjóst ekki við að Samfylkingin myndi tapa svona stórt,“ segir Stefán Jón Hafstein fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í samtali við Sprengisand á Bylgjunni um úrslit kosninganna í gær. „Einnig átti ég von á því að Sjálfstæðisflokkurinn yrði stærri, en þetta er vissulega landslagsbreyting í pólitísku landslagi á Íslandi. Sjálfstæðisflokkurinn getur ekki gert þessa sömu kröfu sem hann hafði áður. Hann er ekki þessi stóri flokkur. Að sama skapi er frjálslyndi vinstri kanturinn í algjörri upplausn.“ Stefán segir Samfylkinguna og Vinstri græna þó ekki eiga tilkall til neins eftir þessar kosningar. „Ég er hins vegar á því að það sé mun vænlegra fyrir Framsókn að fá tvo flokka með sér af miðju og vinstri inn, frekar en að hafa Sjálfstæðisflokkinn sér við hlið. Það yrði mun erfiðari samningsstaða fyrir Framsóknarflokkinn að hafa þó þetta stóran Sjálfstæðisflokk, sem er jafnvel stærri hann. Framsóknarflokkurinn gæti tekið forsætisráðuneytið mjög auðveldlega og lykilráðuneyti, segjum í samstarfi við Samfylkingu og Vinstri græna, og þeir væru í mjög þægilegri stöðu og gætu algjörlega ráðið ferðinni í slíkri ríkisstjórn.“
Kosningar 2013 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira